Vísir - 07.03.1918, Side 4

Vísir - 07.03.1918, Side 4
V J.SIR Sjóvátryggingar og stríðsvátryggingan á skipum, farmi og mönnum, hjá Pjerde Söíorsikringsselsknb. — Sími 334 — Tómar olíutunnur kaupir hæsta verði Jón lónssors, beykir. Klapparstíg 7. Talsími 593. I. F. U.1. W-T"*>-funriur í kvöld kl. 81/,. Félagar fjölmennið! Allir nngir menn velkomnir. Áríðandi að allir söngfélags- menn mæti á fnndinum. lorgarbúar í Hinn heimsfrægi Kína-Lífs-Eiixír fæst í Matarversl. Grettisgöln 1. Sokkar. Karla og kvenna sokkar, lítið eitt eftir með lága verðinu. Jöh. Ögm. Oddssou. Laugaveg 63. Saumastofa Ávalt stórt úrval af alskonar fataefnum. Komið fyrst til okkar og athugið yerðið. — Allir vilja kaupa sem : : ódýrast á þessum tímum : : Föt aígreidd eftir máli á tveim dögum. Vöruntisiö. 1 i. 35"*-• DESL. Fundur fimtudag 8. þ. m. kl. 8*/2 í lesstofunni. Félagskonur mega taka með sér gesti. Stjórnin. Ungur og hreinlegur piltur, vel að sér í skrift og reikningi, óskar eftir stöðu við verslun, helst hálfan daginn. — Tilboð merkt „fróm- ur“ semdist afgr. fyrir sunnudag. Símanúmer iöhússins „Herðubreiö“ við Frikirkjuveg er nr. 678« Tvð herbergi í miðbænum, ágæt fyrir ein- hleypan mann eða skrifstofur, fást leigð frá 14. maí. Væntanlegir lysthafendur sendi nafn sitt og núverandi heimilis- fang í lokuðu bréfi, merktu „2 herbergi“ á afgr. þessa bl. innan ^veggja daga. | YÁTRTGGINGAR | Bnxnatryggingar, sœ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, MiSstræti. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—n og 12—2. Sardínur fást í Matarversl. Grettisgötn 1. VINNA Vönduð stúlka óskar eftir reglu- lega góðri vist um þriggja mán- aða tíma. A.v.á. (94 Stúlka óskar eftir vist hálfan daginn ásamt fæði og húsnæði. Tilboð merkt „Stúlka“ sendist á afgr. Vísis. (88 3VEULXAÍÖ að skósmíðavinnustofan tans FeriMs B. Eiiitesoiar er á Hverfisgötu 43. Eg tek lopa til að spinna í gott band. Stefanía Guðnjunds- dóttir, Framnesveg 25. (93 Stúlku vantar að Vífilsstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna (125 lnglýsið í VisL Stúlka óskast um tíma til morgunverka. A.v.á. (129 Stúlka óskast í vist í ágætt hús í bænum. Upplýsingar gef- ur Kristín J. Hagbarð, Lauga- veg 24 0. (121 BS3ffl5ai KABPSKAPDR Til sölu á Hverfisgötu 86 eru hjólbörur ogný laxveiðinót, mjög ódýrt. Johan A, Petersen. (26 Hranst og þrifin stúlka, vön allri sveitavinnu, óskast í ársvist að Sunnuhvoli; þyrfti helst að koma strax. Lárus Hjaltested. (104 Skósverta, ágæt, fæst á Lauga- veg 39, sími 619. Fóik komí helst með ílát. (30 Dugleg stúlka óskast nú þeg- ar í vist. A.v.á. (114 Baujur, ýmsar stærðir, selur Jón Jónsson beykir, Klapparstíg 7. Talsími 593. (54 Ungling vantar nú þegar. — Upplýsingar í Aðalstræti 16 uppi. (127 Til sölu nýtt rúm, lampi, borð- dúkur, undirsæng og fieira. Mjög ódýrt. A.v.á. (87 | HÚSNÆTri Til sölu regnfrakki á 16 — 18 ára gamlan ungling, hér um bil nýr. A.v.á. (100 Til leigu herbergi- mefi rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20 Stigin saumavél til sölu me® tækifærisverði. A. v. á. (6t Búð til leigu (helst fyrir mjólk- ursölu) á góðum stað í hænum. A.v.á. (38 Fallegur fermingarkjóll til söiu. í versl. „Gullfossu. (111 Körhaldari óskast til kaups. Uppl. á Njálsg. 13 B. (112: Hver, sem getur leigt góða, litla íbúö, getur fengiö keypt ágæt kol fiskuö hér á höfninni, 2 skpd., nú þegar. A. v. á. (79 Húsgögn, kommóðnr, borð og koffort til sölu í Lækjargötu 2. Talsími 126. (117 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14 maí; fyrirframborgun ef óskað er. A.v.á. (99 Góður reiðhestur til sölu. UppL hjá Guðjóni Jónssyni Hverfis- götu 50. (122 Herbergi óskast til leigu. A. v. á. (109 Hvítir fermingarskór til sölu í Bergstaðastræti 17. (106 Tvær samliggjandi stofnr við forstofu, með engu eða öllu til- heyrandi, ágætar fyrir skrifstofur eða saumastofur, og ein stofa með sérinngangi og öllu tilheyr- andi fyrir einhleypan mann, er til leigu nú þegar yfir lengri tíma. Kafíi Fjallkonan. (108 Barnavagn og barnastóll með borði til sölu í Herkastalanum (kjallaranum). (107 6 hesta bátamótor til sölu. Tækifæriskaup. A.v.á. (11Q Vaskaskinnshanskar og hárvél tii sölu. A.v.á. (124 Litla íbúð vantar barnlaus hjón frá 14. maí. A.v.á. (103 Söltuð sauðarlæri, í smásölu og heilum tunnum, fást í versl. „Vinur“ á Vesturgötu 50. (123 Stórt loftherbergi með hliðar- kompu til leigu fyrir reglusaman einhleypan mann í Aðalstr. 12. (118 Húslestrabók H. Hálfdanar- sonar óskast til kaups. A. v. á. (130 2—3 herbergi, ásamt eldhúsi, á góðum stað í bænum, óskast til leigu frá 14. maí eða 1. okt. A.v.á. (120 Barnakerra óskast til kaups á * Skólavörðustíg 43. (128' Einhleyp hjón óska eftir 1—2 herbergjum með eldhúsi eða að- gangi og geymslu, á góðum stað 14. maí. Áreiðanleg borgun. A.v.á. (113 1 TAPAÐ-FUNDIÐ Úr fundið. Vitjist á Skjald- breið. (105 2 samliggjandi herbergi, helst í miðbænum, með forstofuinn- gangi, óskast til Jeigu nú þegar. A.v.á. (115 „Lorgnetter“ í gullumgerð og í hulstri merktu: „A. Fjeldsted“, hafa týnst. Skilist á afgr. gegn fundarlaunúm. (116 2 rúmgóð eða 3 minni her- bergi ásamt eldhúsi og geymslu óskast 14. maí. Mánaðarleg fyr- ir framborgun. A.v.á. (126 Tapast hefir lykill frá Lanfás- vegi niður í Austurstræti. Finn- andi beðinn að skila á afgr. Vísis. (132 1 Skinnhúfa tapaðist í gær á Klapparstíg. Finnandi vinsamh beðinn að skila henni á Hverfis- götu 89 gegn fundarlaunum, (131 r~r- 1 Barnavagn óskast til leigu 2 —3 vikna tíma. Góð borgun. Frú Hanson, Laugaveg 29. (119 F élagsprentsmiö j an.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.