Alþýðublaðið - 26.04.1928, Blaðsíða 2
'ALÞ. ÝÐUBISAÐIÐ
Vegavtamukanpið.
Svör atvmnumálaráðherra.
í fyrra kvöld komu þeir Þorr
leifur Guðmundsson frá verklýðs-
félaginu á Eyrarbakka og Zóp-
feónías Jónsson frá verklýðsfélag-
5nu á Stokkseyri hingað til bæj-
arins gaigngert þeirra erinda að
heimta skýr og ákveðin svör af
stjórninni um kaupgjald við
vegavinnu í. Árnessýslu í vor og
sumar.
Náðu peir tali af atvínnumála-
ráðherra í gær fyrir hádegi. For-
seti Alþýðusambandsins, sem
margsinnis hefir reynt að fá
stjórnina til að verða við hinum
sanngjörnu kröfum verkamanna
og bænda austanfjalls, var með
peim á ráðstefnunni.
Eins og menn muna, var aðal-
krafa Árnesinga sú, að kaupgjaltí
verkamanna, fullgildra, væri á-
kveðið jafnt, án tillits til pess,
hvar peir væru búsettir. En til
vara kröfðust peir pess, að kaup-
ið yrði eigi ákveðið lægra fyrir
Árnesinga en 90 aura um klukkii-
stund allan tímann. 1 fyrra var
kaupið 60 aurar um vorið, 85
um sláttinn og 70—75 um haust-
ið fyrir Árnesinga, en Reykvik-
ingar höfðu yfirleitt 110 aura um
tímann.
Svör ráðherrans voru bæði loð-
in og lítilfjörleg.
Hann kvaðst ekki sjá sér fært
að hækka tímakaupið að svo
stöddu.
Hann lofaai að sjú um, að
veg,amá!astjóri talaði oio forráða-
menn verkiýðsfélgganna eijsím
og reijndi að fá samkomultíg við
pau.
Og hann kvaðst lutfa í huga
að láta uinna svo mikið af oega-
vinnunni, sem imt. væri, í úkuœo-
. ■ . i
isvinnu.
Þessi svör ráðherrans eru hon-
íim og stjórninni til lítils sóma.
Sanngirni, einurð eða skörungs-
skap sýna pau ekki, en aftur á
móti andstæður pessara eiginleika
í ríkum mæli.
Ráðherrann vill sýnilega ekki
hækka kaupið, en honum er illa
við að segja pað afdráttarlaust;
sér, að par á hann pllan málstað
að verja. Þess vegna skýtur
hann sér bak við vegamálastjóra,
kveðst ætla að láta hann tala
við félögin og læzt hafa í huga
að taka upp ákvæðisvinnu við
vegagerð. Hitt getur hann ekki
um, við hvaða tímakaup ákvæð-
isvinnuna eigi að miða, en pað
er auðvitað aðalatriðið. Sé hún
miðuð við 65, 75 eða 85 aura
tímakaup, eins og í fyrra, eru
kjörin í engu; bætt.
Vikum saman hafa Árnesingar
beðið eftir svörum stjórnarinnar.
Hvað eftir annað hafa peir og
umboðsmenn peirra heimtað skýr
isvör af stjórninni. Hún. hefir
ídregið málið á langinn, komið
með vifilengjur í stað svara. Hún
hefir alt af verið að hugsa sig
um(!).
Loks hefir hún hert upp hugann
og svarað, að vísu loðið og af
lítilli einurð, en pó svo að skilja
má.
Hún ætlar ekki að hækka kaup-
ið. Hún ætlar að láta sér sæma
að hylja nekt sína með aflóga
íhaldslörfum, sem hún sjálf áð-
ur hefir hreékt á.
En svör stjórnarinnar ná til
fleiri en Árnesinga einna, pau ná
líka til Skagfirðinganna, sem í
fyrra vor unnu að vegagerð fyrir
50 aura tímakaup. Þau ná til. allra
peirra, sem vinna að brúaar-
störfum og byggja vegi; til allra
peirra, sem með striti og erfiði
vinna að pví að bæta samgöng-
urnar, gera afurðir landsmanna
auðseljanlegri og arðmeiri og búa
í haginn fyrir eftirkomendurna.-
Öllum pessum ætlar ríkið að
launa lakar en einstákir fjár-
plógsmenn launa verkamönnum
peim, sem ipeir taka í pví skyni
eingöngu að græða á vinnu
peirra. íslenzka ríkið greiðir
verkamönnunum, sem starfa að
pví að gera landið byggilegt,
lægra kaup en Kveldúlfur, AIIi-
ance, Zimsen og kona Haralds
Böðvarssonar greiða sínum verka-
mönnum.
Smábændurnir, sem vinna að
vegagerð nipkkrax vikur, voir og
haust, til að fá peninga til að
gera jarðabætur Ipg kaupa girð-
ingarefni fyrir, eiga að sætta sig
við 50, 60 eða 70 aura um tim-
ann, — segir bændastjórnin, sem
hvetur bændur til að auka jarð-
rækt og girðingar.
Þurrabúðarmenn kauptúnanna,
sem halda vilja í húskofann sinn,
túnblettinn ög garðholuna,' sem
konan ög börnin geta hirt um,
eiga að sætta sig við nærri helm-
ingi lægra tímakaup en peir
gætu fengið, ef peir flyttu hing-
að til ReykjaVíkur — segir
bændastjómin, sem átelur fólk
fyrir að flytja til höfuðstaðarins.:
Bændasynir, sem fara í vega-
vinnu hjá ríkinu til að vinma sér
inn svo mikla peninga, að peir
geti sótt bændaskólann og búið
Éig undir að verða sannir bústólp-
ar, eiga að sætta sig við helm-
ingi lægra kaup en peir gætu
fengið, 'ef peir færu í síld eða
á togara — segir bændastjórnin,
sem vill að bændastéttin verði
búbyggin og vel mentuð.
Sitt er hvað, orð og gerðir.
Árnesingar, smábændur og
verkamenn um land alt munu
minnast aðgerða stjórnarinnar.
Rangsleitnin knýr til samtaka og
félagsskapar. Orðagjálfur gleym-
ist, en atlotin, verkin, muna
menn.
Það mun stjórnin saima.
1. maí.
Árið 1888 var haldið verklýðs-
ping í Lundúnum; var pað á-
kveðið, að verklýðsfélögin um
heim a.llan skyldu krefjast, að 8
stunda vinnudagur yrði lögfestur.
— Árið 1889 var sampykt á verk-
lýðspingi í Paríis, að í tiieíni af
pessari kröfu skyldu verklýðsfé-
lög um lönd öll ganga kröfu-
göngur 1. maí árið eftir. — Þetta
er tilefni pess, að 1. maí er há-
tíðisdagur alpýðunnar. Sumar
kröfur sínar, sem í fyrsta skifti
hafa verið bornar’fram 1. maí, er
alpýðan búin að fá að einhverju
leyti uppfyltar. — íslenzk alpýða
berst fyrir mörgum mannréttinda-
kröfum. Sláum skjaldborg um
kröfur okkar og hrindum peim
fram. Allir, er skilja pýðingu
samtakanna, mæta í kröfugöng-
unni á priðjudaginn kemur.
VerhlýðssamtOkln eflast.
___t '
Á langa frjádag (pann 6. p. m.)
var stofnað í Súðavík Verkalýðs-
félag Álftfirðinga; stofnendur
rúmlega 40, karlar og konur, en
félagar eru nú orðnir 49 og von
um að flei,ri bætist við.
Stjórn Verklýðssambands Vest-
urlands gekst fyrir stofnun fé-
lagsins eftir ósk og áskorun 23
verkamanna í Álftafirði.
f félagsstjórn voru pessir kosn-
ir:
Formaður: Halldór Guðmundss.,
Ritari: Helgi Jónsson,
FéhirÖir: Guðm. Guðnason.
x Til vára, taldir í sömu röð:
Hjálmar Hjálmarsson,
Bjarnleifur Hjálmarsson,
Halldór Þorsteinsson.
Félagið gekk í Verklýðssam-
band Vesturlands.
Að félagi pessu var hin mesta
’nauðsyn. Kaupgjald í Álftafirði
hefir ætíð verið óhæfilega lágt,
hafa atvinnurekendur einir ráðið
pví. Nú hefir félagið pegar unnið
pað á, að tveir atvinnurekendur
par í byggðarlaginu hafa undir-
skrifað kaupgjaldssamning, en
einn atvinnurekandinn, Grímur
Jónsson, hefir enn ekki skrifað
undir hann; er í honum einhver
íhaldskergja, sem vonandi minkar,
pegar hann hefir áttað sig og
lært að meta félagið sam samn-
ingsaðila fyrir hönd verkalýðsins;
verður pess óefað skamt að bíða,
pví nú pegar greiðir hann sama
kaup og ákveðið er í samningn-
um.
Telur Skutull pessa fyrstu
göngu félagsins sæmilega, eftir
atvikum. Væntir pess, að pví
raegi takast að bæta hag verka-
lýðsins í Álftafirði og auka fé-
lagslega menningu hans.
En hér má ekki staðar nema. í
öllum sjávarporpum hér vestan-
lands verður að stofna verka-
lýðsfélög, og efla sem bezt pau
| félög, sem pegar eru stofnuð.
Verkalýlðurinn á Vesturlanði
verður að sameinast og brjóta af
sér íhaldshlekkina.
„Skutuir
Erleis^ æiinsk@yti«
Khöfn, FB., 25. aprii.
Fjármálastefna Bretastjórnar„
Frá Lundúnum er síinað:
Churchill hefir lagt fjárlagafrum-
varpið fyrir pingið. Leggur hann
til að verja ákveðinni upphæð ár-
lega, nefnilega prjú hundruð og
fimmtíu milljónum sterlings-
punda, til afborgunar af ríkis-
skuldunum á fimmtíu árum. Einn-
ig leggur hann til að lækka ýmsa
skatta, sem hvíla pungt á iðn-
greinum, sem eru illa staddar, en
ríkistekjurnar á að auka hlutfalls-
tega með pví að lögleiða benzín-
skatta. Loks er ráðgert, að af-
nema ellefu púsund embætti á
næstu fimm árum.
Hörmungarnar í Grikklandi.
Frá Berlín er símað: Tíu pús-
undir manna eru húsnæðislausar
á landskjálftasvæðinu í Grikk-
landi. Fjöldi manna hefir lagt á
.■ flótta til annara landshluta. Mik-
ill skoytur matvæla er á land-
skjálftasvæðinu, og hafa herskip
úr Miðjarðarhafsflota Breta ver-
ið send til hjálpar.
Wilkens ætlar til Suðurpólsins^
Frá Oslo er síinað: Wilkens
hefir tilkynt, að hann ætli að
gera tilraun til pess að fljúga til
Suðurpólsins í haust, sennilega í.
septembermánuði.
Um dagÍBiaE ®g vegiirn.
Næturlæknir
er í nótt ólafur Þorsteinssion,,
Skólabrú 2, simi 181.
Til Olínu Hróbjartsdóttur
aíhentar Alpbl. kr. 4,00 frá
Oddi.
Dagsbrúnarfundur
verður í kvöld. Eru félagsmenn
beðnir að fjölmenna, einkum pó
pejr, er byggingavinnu stunda, og
einnig eru peir beðnir að takia
pá utanfélagsmenn með sér, er
með peim vinna.
Togararnir.
„Hilmix“ kom inn í gær eftir
stutta útivist. Kom hann til pess
að fá viðgerð. Hann hafði 50 tn.
lifrar.
„Yfirgangur Norðmanna"
heitir bæklingur, sem Valdimar.
Hersir hefir skrifað og gefið út.
Ef til vill verður hans nánar get-
ið hér í blaðinu.
Leiðrétting.
I greininni. um bæjarstjómar-
fundinn stóð, að samp. hefði verið