Vísir


Vísir - 13.03.1918, Qupperneq 1

Vísir - 13.03.1918, Qupperneq 1
Ritstjórs og eigandi JAKOB MÖLLER SÍMI 117 Afgreiðsla 1 AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8 árg. HiðTÍkudaginB 13. mars 1918 71. fbl. SAILA Btð Spilabankinn. Oveniu spennandi og áhrifa- mikill sjónleikur í 4 þáttum. Leikinn af bestu amerískum leikurum. Hvað efni, útbúnað og leik- list snertir er þessi mynd frá byrjun til enda án efa fyrsta flokks mynd. Skipstión óskar eftir góða her- bergi með húsgögnum þegar í stað. A. v. á. Duglegan og vanan sjómann (útgerðarmann) vantar suður í Grarð. Hátt kaup. Ólafur Ásbjarnarson Hafnarstræti 20. jarðarför Sigrúnar Guömundsdóttur, er andaðist 4. þ. m., er ákveðin fimtudaginn 14. þ. m. og heíst trá heimili hennar, Grettisgötu 27, kL lO/a fyrir hádegí. Reykjavík, 11. mars 1918. Sigurður Sigurðsson. Guðrún Sigurðardóttir. Helgí Sigurðsson. Guðgeir Jónsson. Súkkulaði Ofan á branð f æ s t: Smör Honning, Leverpostej, Sardínur, Dilkakæfa (1. fl.), Dilkakjöt (í kraftfsoði). Matarversl. Grettisgötn 1. (6 tegundir) fæst í Matarversl. Grettisgöto 1. Sapa Bigareiiur: JL (margar tegundir) Fairfax, Oxford, Almft fæst í fást í Matarversl. Grettisgötn 1. Matarversl. Grettisgötu 1. iinalivsllixip Ódýrast hvergi ódýrðri Kífibrauð en í fæst í Matarversl. Grettisgötn 1. Matarversl. Grettisgötu 1. Páskamaturinn verður bæði góður og ódýr ef þér kaupið í hann í Matvöruversl. Grettisg. 1. NÝJA B10 Dpp á lif og dauða. Ksfli úr æfisögu „Dóttur næturinnar“. Afar-spennandi leyni- lögreglusjónl. í 4 þáttum, leikinn af filmsfel. „Danmark . Aðalhlutverkin leika: Emilie Sannom og Oda litla, sex ára gömul stúlka, sem leikur af hreinustu snild. Tölus. sæti: 80 a., alm. 60 a. — Börn fá ekki aðgang. E.s. Lagarfoss fer héðan á föstudag 15. mars kl. 9 árdegis. Kemur við á: Seyðisfirði, Húsavík, Aknreyri, Siglnfirði og Sanðárkrók. Hf. Eimskipafólag íslands. Símskeyti frá fréttaritara „Vísis“. Khöfn, ii. mars. Wolffs fréttastofa ber "þá fregn aftur að Oscar Prússaprins eigi að verða konungur í Finnlandi. Finnar hafa gert viðskiftasamninga við Þjóðverja. Frönsk blöð rita nú mikið um fyrirætlanir Þjóðverja í Asíu og á Norðurlöndum. Samvinna bandamanna á vesturvígstöðvunum er alt af að aukast. Khöfn, 12. mars. t Þjóðverjar eiga að eins eftir 60 kílómetra til Odessa. Hermálaráðherra Bandaríkjanna er kominn til vesturvígstöðvanna. „Times“ telur nauðsynlegt, að Bretar láti Spitsbergenmálið til sín taka- Loftárás hefir verið gerð á Neapel. Vegna sambands Finna við Þjóðverja, hafa dönsku meðlimirnir í finsku rauðakross-nefndinni sagt sig úr henni. Það voru prófessoramir Tscherning og Ehlers. v Kanpið eigi veiðarfseri án þess að spyvja um verð hjá A11 s k o n a r v ö r u r tii vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.