Vísir - 13.03.1918, Side 2

Vísir - 13.03.1918, Side 2
V1SIR Allir matvörn-kanpmenn i bænnm nær undantekningarlaust, selja dllKals.æm og dllKal£]öt frá niðursuðuverksmiðjunni (sland. Kjötið er kraftfæða. Kæfan er smjörsígildi. Með e.s. GEYSIR hefi eg fengið fataefni. Lndvig Andersen, Kirkjnstr. 10. Verkfræðingafélag íslands. Námsskeið fyrir mælingamenn. Að öllu forfallalausu verður að tilhlutun Verkfræðingafélags íslands haldið 2 mánaða námsskeið í einfaldri landmælingu í apríl —júní mánuðum næstkomandi. 10—12 ungir menn, vel að sér í reikningi, geta þar fengið að læra yfirborðsmælingu, hallamælingu og ef til vill dýptarmælingu, bóklega og- með verklegum æfingum. Þeir, sem óska að taka þátt í námsskeiðinu, sendi eiginhand- ar, skriflégar umsóknir til stjórnar Verkfræðingafólags íslands fyrir 1. apríl. * Nánari upplýsingar á vitamálaskrifstofunni, daglega kl. 3—4. K.en’slan er ö^Loypls. —r-------------------------------------- / A rakarastoíunni í Hafnarstræti 16 geta menn nú fengið ágæta rakhniía og rakvélar; einnig hin ágætu hármeðul, svo sem Vilixír, Bay-Rhum, Eau de (juinine, Desinfeetor, Flösupomade. Sömuleiðis hinn ágæta andlitsáburð Mentolatum bæði fyrir karlmenn og kvenfólk. Raksápur, Brill- antine og fleira. Útgerðarmenn, bæja- og sýslufélög. Smíði og viðgerðir á hafskipabryggjum tökum við undirritaðir að okkur. Notum það fynrkomulag er reynst hefir best. Með- mæli ef óskað er. Utvegum verkfræðifelegar leiðbeiningar. Þeir sem þyrftu og vildu sinna þessu, geta hitt okkur fyrir 20. þ. m. Einar Einarsson í síma 726 frá kl. 7—8. Sigurður Björnsson í síma 418 frá kl. 1—2. Til miiwis. Baðhúsið: Mvd. og id. kl. 8—8 Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgarstjðraskrifat.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaidkeraskrifit. ki 10—12 og 1—5 Húsaleigunofnd: þriðjud., fðstud. kl 6 id. Iilandshanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. lunnud. 8 sd. L. F. K. K. Útl. md„ mvd., fitd. kí. 6—8. Landakotiípit. Heimsðknart. kl. 11—1. Landshankinn kl. 10—3. Landsbðkasafn Útl. 1—3. Lúndsijóður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnud. I1/,—21/,- Pðsthúsið 10—6, heigid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjðrnarráðsikrifstrffurnar 10—4. Vífllsstaðahælið: Heimsðknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sunnnd. 12‘/,—l1/,- Svar tii ritstj. Vísis. Þú svarar mór því, að þú hafir aldrei talið þig óskeikulan og getir því ekki þvertekið fyrir það, að eitthvað kunni að koma fram við 'frekari umræður, sem gæti sannfært þig um, að vín- nautn leiði meira gott af sér en ilt. Og þéss vegna viltþú ekki banna andbanningum þá leið að flkrifa. Þetta er skynsamlega mælt. En þú gætir þess ekki, að með bannlögunum tekur- þú með annari hendinni það, sem þú gefur með hinni. Með þeim tekur þú af bannandstæðingum áhrifamestu röksemdina, sem þeir hafa til þess að sannfæra þig. Og hún er sú, að þeir geti not- að vín þannig, að það væri þeim til gagns og gamans. Ef þú segðir við mann, sem vildi vera svo vingjarnlegur við þig að sýna þér ágæti einhvers lyfs: M mátt reyna að sannfæra mig, ef þú getur; að eins mátt þú ekki reyna að sannfæra mig með því að sýna áhrifin á þér eða öðrum; en skrifað getur þú svo mikið sem þá vilt. Þá mundi vesalings maðurinn halda, að þú værir að draga dár að sér. En líkt ferst þér við bannandstæð- inginn. Af því að hann hefir verið svo óheppinn að geta ekki sannfært þig, þá viltu taka af honum ráðin til þess í framtíð- inní. Ef bannið bepnast, þá girð- ir þú fyrhr það um alla eilífð, að þú eða aðrir getið nokkurn tíma sannfærst um það með meiri vissu en nú, hvort þið hafið haft á réttu að standa. Eg só því ekki betur, en að þér ^sé engin alvara með það, sem þú gefur eftir í orði kveðnu. Þú segir, að bannmenn álíti, að skrif gegn bannlögunum geri þeim ekki ógagn, heldur mum þvert á móti verða til þess að efla málstað bannmanna með því að leiða í ljós íánýti sjálfra sín. En hvers vegna eru bannmenn svo ragir að beita þeirri sömu reglu við þá, sem halda því fram, að þeir hafi gagn og gam- an af .víninu? Mundi nokkuð vera betra til þess að leiða í ljós rangsýni þeirra heldur en það, að þeir fengju leyfi til þess að sýna áhrif áfengisins á sjálfa sig? Að lokum ein spurning. Þú segist vilja banna áfengis- nautn, af þvi að hún leiði meira ilt en gott af sér. Og* þú vilt banna ekki einungis það illa heldur líka það góða. Þú slærð því hvorutveggja saman. Segðu mér nú, er þetta af því að þú álítir að það góða breytist í ilt, þegar það illa er orðið yfirsterk- ara? Eða ef þú álítur, að hið góða sé gott jafnt eftir sem áð- ur, hvers vegna reynir þú þá ekki að efla það góða (og útrýma því illa)? Er það máske af því að þú álítir, að það illa só orðið að nokkurs konar meiri hluta og hafi því rótt, sem enginn dóm- stóll geti dæmt af því, til þess V 1 81 R. Afgniðita hl&ðiius i Að&iitræc 14, opin frá kl. 8—8 4 hverjum degi. Skrifstoía á sama stað. Sími 400 P. O. Boz 367. RitstjöriuB til viðtali ír& kl. 2—8. Prentamiðjau & Laugaveg 4 sími 183. AuglýuBgum veitt mðttaka i Lanéa stjörnnnui eftir kl. 8 & kvöldiu. Auglýeingaverð: 4) aur. hver or/ d&lki ' itærri augl. 4 aura orðil f em&nuglýfdngtiM með ðbreyttu letri. ‘ Eir. Tilboð óskast í ca, 850 kg. a£ „Munt’s PatentMetal" eða minna, og í nokkuð af eirsaum, sem not- aður er tíl1 þess að negla hlífðar- þynnur á skip. Sýnishorn ef óskast, og frek- ari upplýsingar. Pósthólf 291. að ráða niðurlögum minni hlut- ans: þess góða, hvort sem það góða vill eða ekki? Þinn einlægur ólafur Þorsteinsson. Athugasemd. „Ef bannið hapnast“, eins og þú segir, og ekkert vín verður fá- anlegt í landinu, þá standa báð- ir jafnt að vigi, þeir sem vilja sanna skaðsomi vínsins og þeir sem vilja sanna ágæti þsss. Báðir málsvarar verða að láta nægja að vísa til fyrri reynslu. Ef einhver maður vildi sýna laér ágæti einhvers lyfs, þá myndi eg áreiðanlega Íáta mér nægja það, ef hann gæti vísað 1 til jafn alþektrar reynslu. En ef sú reynsla væri þannig, að lyfið fiefði gort „meira ilt en gott“, og það miklu meira þá hugsa eg að jafnvel þú v hikaðir þér við þvb að láta reyna það á þór. Þó að maðurinn reyndi það á sér sjálfum, þá væri það engin sönnun fyrir því að það reyndist þér vel, vegna þess að einstök dæmi sanna yfir- leitt ekki neitt, og ef þið færuð að reyna það á einhverjum öðr- um, þá væri ekki með ölla óhugsandi, að þið kæmust báðir undir hegningarlögin! — Ef lyf- ið væri algerlega óþekt, þá á líkingin ekki við, vegna þess að

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.