Vísir - 13.03.1918, Síða 3

Vísir - 13.03.1918, Síða 3
af vín hefði verið með öllu óþekt liér á landi, þá hefði heldur ekki verið bannaður afiutningur á því. Annars sóst þér illilega yfir þann kost bannsins, að ef það hepnast, þá hlýtur vínleysið að aýna hvað við höfum mist, og á þann hátt að leyða, í ljós ágæti þess! —- Sbr.: enginn veit hvað átt hefir, osfrv. Hugsaðu þór t. d., hve auðvelt það væri, að sanna mönnum ágæti vatnsins á þann hátt. — Eða prentlistarinnar! Bannmenn efast ekkert um það, að ýmsir menn hafi gam- an af víninu. í>ess vegna dett- ur þeim ekki í hug að reyna að sannfæra þá menn, sem hafa gaman af því, um að þeir hafi ekki gaman af þvi! Það væri til- , gangslaust. En þeir þykjast hafa reynslu af því, að miklu i fleiri hafi ógagn af því og meta velferð þeirra manna meira en ;,gamanu andbanninga. Þór hefir líklega fundist loka- spurning þin all-kátleg, þessi, hvort eg áliti að hið góða breyt- ist í illt, þegar hið illa er orðið yfirsterkara. En það er nú ein- mitt það sem það gerir. Þú segir að eg vilji banna bæði það góða og það illa. En ef þú vilt taka að þór að skilja það góða frá, þannig að unt verði að útrýma því illa einu saman þá skal eg með ánægju lofa þér að halda því góða; eg treysti mér ekki til að koma þeim aðskilnaði á. Þú verður að fyrirgefa, þó að eg álíti að gaman þitt sé of dýrt, ef það verður til þess að leiða ógæíu yfir fjölda manna. Kartöflur. Nokkrir pokar eftir. Verið nú fljótir! Versluniu Visir Sími 555. En, sórðu til, ef þú hefir gam- an af því að halda þessum um- ræðum áfram, þá er það. vel- komið, þvi að eg held ekki að það geti neitt ilt leitt af þeim og þess vegna vil eg ekki meina frjálsar umræður um bannmálið. Þinn einlægur J. M. Leiðrétting.. í grein minni, „Líknarstarf- semin“, í Yísi í gær hefir heil málsgrein færst fram fyrir aðrar tvær. Kafiinn sem byrjar á: „Eg býst við að Samverjinn hefði einsamall (ekki: einmitt) ráðist í . . .“ átti að vera á eftir kaflanum, sem byrjar á: „Það þarf að koma upp . . .“ Auk þess eru þar prentvillur eða ritvillur: Hinn furðar, í stað: Hinu furðar; hvergi kom- ast að, í stað: hvergi komast, og geta ekki unnað handavinnu, í stað: ekki unnið að handavinnu. Haukur eða aðrir, sem kynnu að vilja svara greininni, eru vin- samlega beðnir að aðgæta þetta 12.-3.—19. S. A. Gíslason. Stóraselstto og X YarSS©lStÚLH fást til leigu yfirstandandi ár. Tilboð sendist á skrifstofu borgarstjóra fyrir lok þessa mán- aðar. — Borgarstjórinn í Reykjavik, 12. mars 1918. KL. Zimsen; Laxveiðirettur í Elliðaánum fæst leigður mánuðina jíxni, jnli og águst. Tilboð sendist á skrifstofu borgarstjóra fyrir 18. þ. m. og eru leiguskilmálar til sýnis þar. Borgarstjórinn í Eeykjavík, 12. mars 1918. Zimsen. Vélstjóraféí. Islands. Fundur i dag ki. 4 i Goodtemplarahúsinu uppi. er símannmer Alþýðubranðgerðarinnar 356 . heiöurskonu og barnabarns hennar. Hinrik Lagardere — — „— eiginmaöur minn, gleymdu því ekki, : móöir mín góö.“' »Já, eiginmaður þinn,“ sagöi móöir hennar og hljó'ðnaði vi'ð. „Það er ekki Hinrik La- gardere, sem vegið hefir Filippus Nevers, heldur snerist hann í lið með honum og varði hann.“ Áróra hljóp upp um hálsinn á móður sinni og kysti hana fast og innilega. „Öll eru þau h a n s vegna, þessi blíðu- læti þín,“ sagði frúin og brosti mæðulega. „Néi, þau eru þín vegna,“ svaraði Áróra !Og klappaði á hönd hennar. „Þau eru vissu- lega þín yegna sjálfrar, sem eg nú loksins hefi fundið aftur, og sem eg elska, og hann mun líka elska. En hvað hefir þú annars gert fyrir hann?“ „Ríkisstjórinn hefir skjal í höndum,“ svar- aði móðir hennar, „sem sýnir það berlega, að Lagardere er saklaus.“ „Þakka þér fyrir það — en hvers vegna er hann þá ekki hérna hjá okkur “ Furstafrúin benti Donna Crúz að konia nær. „Farið þér nú af stað,“ sagði hún, „þvi að nú er vagninn tilbúinn, og komið ])ér svo aftur sem fyrst með fréttirnar. Viö bíðum yöar hérna.“ Paul Feval: Kroppinbakur. 357 Donna Crúz flýtti sér út, en þær mæðgur settust niður og sagði þá frúin: „Eg var bæSi hrædd og angistarfull þín vegna alt að þessu, en nú kvíði eg engu, enda á eg mér verndargrip.“ „Og hver er sá verndargripur “ Móðr hennar vii'ti hana þegjandi fyrir sér og svaraði síðan. „Eg ætla mér að elska hann til þess að öðlast ást þína.“ Áróra svaraði engu, en faðmaði móður sína að sér. — Donna Crúz var komin alla leið gegnuni viðtökusal frúarinnar og að biðherberginu þar fram af. Heyrði hún þá talsverða há- reysti’þar fyrir framan og að þjónarnir voru að þjarka við einhvern ókunnugan. Loksins sagði komumaður: „Segið þið furstafrúnni, að frændi hennar, Chaverny greifi, vilji fá að tala við hana.“ Hún heyröi að þjónarnir fóru að ráðgast iUm þetta sín á milli. En Chaverny hafði víst enga þolinmæði til að hlusta á bollalegging-ar þeirra, og ruddist lxann fram á milli þeirra og opnaði dyrnar. Þjónarnir reyndu að stemma stigu fyrir honum, en hann þeytti þeim frá sér, fór inn um dyrnar og harðlæsti lxurðinni. Þegar hann sneri sér við, varð hpn- um litiö á Donna Crúz og hafði hann engar sveiflur á því, en tók hana hlæjandi í faðm 358 sér og rak á hana rembingskoss áður en hún gat komið nokkurri vörn við. Var slíkt algeng venja hins unga greifa og var hann ekki að víla annað eins og það fyrir sér. Donnu Crúz var bæöi um og ó, en var þó að reyna að slíta sig úr faðmi hans. „Bless- aður engillinn minni“ sagði hann. „Mig hefir verið að dreyma yður í alla nótt og í allan dag hefi eg haft í svo mörgu að snúast, að eg hefi blátt áfram ekki komist til að biðja yðar, en nú knéfell eg yður hér með og býð yður í auðmýkt hönd og hjarta.“ Donna Crúz átti bágt með að verjast hlátri, en sagði samt: „Eg á líka annríkt og bið yður nú að sleppa mér.“ Chaverny stóð upp og faðmaði hana að sér enn á ný. „Þér verðið indælasta greifafrújn í allri veröldinni,“ sagði hann. Að svo mæltu rauk hafm eins og örskot inn eftir salnum og elti Flóra hann, en gat þó ekki aftrað því, að hann hljóp beint inn til furstafrúarinnar án þess að gera boð á und- an sér. „Göfuga frænka,“ mælti hann og laut fuístafrúnni hæversklega. „Mér hefir aldrei veitst sá heiður, að heilsa yður, og þér þekk- ið mig víst ekki, en eg er Clxaverny greifi, frændi Nevcrs." Áróra hrökk við og hjúfraði sig upp að móður sinni, þegar hánn nefndi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.