Vísir - 13.03.1918, Page 4

Vísir - 13.03.1918, Page 4
VlSI^ Sjóvátryggingar og stríðsvátryggingan á skipum, farmi og mönnum, hjá Pjerde §öforsikrinesselsknb. — Sími 334 — jj Bæjarfréttir. \ Afmæli í dag. Theodór Antonsen, verkam. Hj^lmar GuSmundsson, kaupm. Magdalena Sigurðardóttir, hfr. 65 ára. Kvenfél. „Hringurinn" ætlar að halda skemtun um næstu helgi. Ágóðanum á að verja fátækum, veikum manni til hjálp- ar. — Til skemtunar verður söng- ur, dans o. m. fl. Má óefað búast við góðri skemtun, því að Hring- urinn er að góðu kunnur i þeim efnum frá fyrri árum, og þetta er fyrsta skemtunin sem hann stofn- ar til á þessum vetri. Samskot. G. D. færði Vísi 5 kr. í gær og S. M. 5 kr. handa manninum sem misti fæturna. E.s. „Köbenhavn“ er allmikið brotið og hefir það verið dælt látlaust síðan „Geir“ náði sambandi við það i fyrradag. Reynt hefir verið að láta kafara þetta skipið, en sjór verið svo ó- kyr, að það hefir lítinn árangur borið. Nú mun í ráði að flytja skip- ið inn að Viðey og afferma það þar, áður en frekari tilraunir verða gerðar til að gera við það. „Sterling“ er nú í þann veginn að leggja af stað frá Khöfn. Hefir mikið ver- ið gert við skipið. Fyrst og fremst bættar skemdir þær, sem á því urðu er það strandaði á Skaga- firðinum og kostar sú aðgerð um 108 þús. krónur. Auk þess hefir verið sett í skipið 2. farrými, og allur „húsbúnaður“ á 1. farrými endumýjaður. Sú aðgerð mun kosta um 30 þús. krónur. Áður en landsstjórnin keypti skipið, hafði íarið fram aðgerð á þvi fyrir á 3. hundrað þús. kr., svo að nú er það orðið eins og nýtt skip og ágæt eign. Föstuguðsþjónusta verður í dómkirkjunni kl. 6 síðd. í dag. Sigurbjörn Á. Gislason pré- dikar. Radium-s j ó ðurinn. í gær færði stjórn hlutafélags- ins „Völundar“ Gunnlaugi Claes- sen lækni 1000 króna gjöf í Radi- um-sjóðinn til minningar um Hjört .sál. Hjartarson. Settir sýslumenn. Þorsteinn Þorsteinsson cand.jur. frá Arnbjargarlæk hefir verið sett- ur sýslumaður og bæjarfógeti á Seyðisfirðí og Steindór Gunn- laugsson cand. jur. frá Kiðjabergi sýslumaður í Skagafjarðarsýslu. Þeir fara héðan báðir til embætt- anna á nlorgun með „Lagarfossi". Til sölu: Vandað leirtau, gafflar, skeiðar, borðdúkar, buffet, borðstofuborð, 6 stólar, rúmstæði, madressur, servantur o. m. fl. Selst að eins í dag og á morugn á Hverfisg. 93. Laxamýri. Með því að póststjórnin hefir- ákveðið viðkomustað pósta á Laxamýri í Þingeyjarsýslu, vilj- um við mælast til þess, að af- greiðslumenn blaða og aðrir, sem senda póstsendingar að Laxa- mýri, skrifi á þær Lx í stað Hv. eða G. Laxamýri, 18. febrúar 1918. Egill Sigurjónsson. Jóhannes Signrjónsson. sel eg fyrir neðan hálfviri, eða aðeins 2 kr. stk. Kostuðu í fyrravor 4 kr. stk. Þetta gild- ir því að eins, að búið só að semja við mig um kaupin fyrir marzmánaðarlok, þar sem eg annars býst við að matreiðaþær fyrir þann rauða, vegna þrengsla. Virðingarfylst Jðn Jónsson, beykir. Jón Jónsson beykir, Klapparstíg 7 Sími 593 Box 102 hefir á lager: Lýsis- og hrognatunnur, Kúta mikið úrval 5—80 lítra, Bala kringl. og sporöskjul., Baujur, stórar og smáar, Vatnsföt, stór og skipsfötur. Smíðar: Kjöttunnur gegn pöntun. Ennfr. allskonar mál o. m. íi. Tekur að sér allskonar beykisvinnu. Kaupir tómar olíutunnur og tunnngjarð- ir áfram út veturinn. Virðingarfylst Jón Jónsson, beykir. Skrifstofustjóri á annari skrifstofu stjórnarráSs- ins er nú skipaSur, frá i. apríl, Oddur Hermannsson cand. jur. Saumastofa Ávalt stórt úrval af alskonar fataefnum. Komið fyrst til okkar og athugið verðið. — Allir vilja kaupa sem : : ódýrast á þessnm tímum : : Föt afgreidd eftir máli á tveim dögum. Vöruliúslö Símanúmer íshússins „Herðubreiö“ við Frikirkjuveg er XXX*. 6 7 8. Dagur, biað gefið út á Akureyri; kem- ur út einu sinni í hálfum mán- uði; kostar 2 kr. árgangurinn. Afgreiðsla á Laugaveg 18. YÁTRYGGINGAR Brunatryggingar, ua- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miíitræti. — Talsími 254. Skrifitofutími kl. 10—II og 12—2. Anglýsið i VísL Stúlku vantar mig nú þegar af sérstökum ástæðum. Fríða Zoega, Túngötu 20. (210 Primus-brennarar eru hreins- aðir á Laufásveg 4. (191 Stúlku vantar að Vífilstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (125 Útgerðamenn óskast til útróðra Uppl. á Vitastig 8. (215 Viðgerð á vatnsæðum áNjáls- götu 13 0. vönduð vinna. (216 Dugleg og þrifin stúlkaóskast í ársvist I4 maí. Hátt kaup. Frú M. Sigurðsson, Suðurgötu 12. (218 Kona óskar eftir matreiðslu- störfum eða sem ráðsþona nú með vorinu. A. v. á. (210 Telpa 13—14 ára óskast tilað gæta eins barns, 14. maí eða fyr. Uppl. hjá V. Petersen, Lauga- veg 42. (223 Vantar mann, að stunda hrogn- kelsaveiðar. Báturinn til A.v. á. (221 Kanpið Visi. |KAUPSKAPUB| Til sölu á Hverfisgötu 86 era hjólbörur og ný laxveiðinót, mjög ódýrt. Johan A. Petersen. (26 Skósverta, ágæt, fæst á Lauga- veg 39, sími 619. Fólk komi helst með ílát. (30 Baujur, ýmsar stærðir, selur Jón Jónsson beýkir, Klapparstig 7. Talsími 593. (54 Til sölu regnfrakki á 16 — 18- ára gamlan ungling, hór um bil nýr. A.v.á. (100 Lítill mótorbátur í ágætu. standi til sölu. Björn Guðmunds- son. Sími 384. (140 Brúkað matborð, sundurdregið,. fæst með tækifærisverði á tré- smíðavinnustofunni Laugav. 13.. (130 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28 Stígin saumavél til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (61 Notaðir fatnaðir á fullorðna og unglinga, einnig skófatnaður fæst keyptur með tækifærisverði. A. ,v. á. (225 */4 tunna af keti, fæst keypt. Gott verð. A.v.á. (224 Toppstykki á 12 h. Danvél 1 cylinder, óskast keypt strax. Einnig lítil eldavél; má vera not- uð. A. v. á. (212 ölvesmjólkin er seld í bakarí- inu á Hverfisgötu 72 (213 Gamlar sildarturmur verða keyptar fyrst um síun á beykis- vinnustofunni „Litlaholti“ við Klapparstíg. (214 Ónýtir prímusar keyptir á Njálsgötu 13 B. frá kl. 6—8 e.h. (217' Föt, ný til sölu af sérstökum ástæðum. A. v. á. (219 ITAPAÐ-FUNDIÐ Tapast hefir póstávísun, skrif- að á hana Þorgeir Eyjólfsson, Grettisgötu 32. Skilist þangað. (210 Hvítur kvenu-trefill tapaðist í Bárunni s.,1. sunnudag. Skilist á afgr. þessa blaðs gegn fundar- launum. (222 Lítið orgel óskast til leigu. fyrirfram borgun ef óskað er. Uppl. i Slippnum (smiðjunni).(211» Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.