Vísir


Vísir - 19.03.1918, Qupperneq 1

Vísir - 19.03.1918, Qupperneq 1
Ritstjóri og eigandi JÁKOB MÖLLER SÍMI 117 Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. áig. Þriðjudagiim 19. nisrs 1918 Yi tW. OÁILA BIO Jeanne Doré Stórfenglegur og áhrifamikill sjónleikur í 5 stórum þáttum eftir Tristan Bernards sjónleik „Madonna Doré“, sem leikið hefir verið um viða veröld og hlotið einróma lof. Myndin er sýnd öll í einu lagi. — Aðalhlutverkið leikur: :ЩrixJ3.«.:rc3L, heimsins allra frægasta leikkona. Þessi mynd er meðal bestu verka kvikmyndalistarinnar. List Sarah Bernhards er sýnd hér enn betur en nokkuru sinni fyr. Snertir allra hjörtu og hrífur hugi áhorfendanna. Leikritið „Jeanne Doró“ var nýlega leikið í Casino í Khöfn og myndin sýnd í Victoria-leikhúsinu við afarmikla aðsókn, og öllum blöðunum þar ber saman um, að hér sé um mikla leiklist og áhrifamikið etni að ræða. Tölusett sæti má panta í síma 475. Jarðartör fóstursonar okkar, Jósefs sál. Jósefsson- ar, fer fram miðvikudaginn 20. þ. mán. og liefst með húskveðju kl. 1 l1/* í. k. á heimili okkar, Mýrargötu 3. Gróa Guðmundsdóttir. Ólafur Jónsson. Hér meö tilkynnist vinum og vandamönnum fjær og nær, að 16. þ. m. andaðist á heilsuhælinn á Vifils- stöðum Maria Kr. Guðbjartsdóttir frá Tálknafirði. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Fyrir hönd fjarstaddra vandamanna Kristin Salómonsdóttir. Dansleik heldnr Iðnaðarmannafélagið langarðaginn 23. þ. mán. Aðgöngumiða selur Jón Hermannsson, Hverfisgötu 32. Dragta- og kjólatau, smekklegir litir. gott efni, nýkomið i V efnaðarv öru verslunina Laugavegi 2. Drengjaföt handa yngri og eldri drengjum. vönduð að frágangi og efni, nýkomin í Nýju verslunina, Hverfisg.34 NÝJA B10 Protea. Stórfenglegur sjónleikur um alrek hins fræga og ötula kven-leynilögregluþjóns í sjö þáttum, 100 atriðum. Protea er tilkomumesta kvikmyndiu sem hér hefir sést. Sá sem einu sinni hefir séð Protea getur aldrei gleymt henni. Protea sjálf er drotning allra leyni- lögreglumanna. ^ Fjórlr íyrstu þaettirnir sýndir í kvöld. Tölusett sæti kosta 0.75 Almenu 0.50. Barnasæti 0.20. Fnndnr 1 Kanpmannaiél. Reykjavíknr fimtadaginn 21. þ. m. kl. 8síðd. í Iðnó nppi. STJÓRNIN. Drengj af öt á eldri og yngri drengi, mjög vönduð og faileg, nýkomin í VefiiaðarvörHverslnmfia Laugavegi 2. Dragta- og kjólatau úp góðu efni, fallegír litir, og Mussulin nýkomið í Nýju verslunina, Hverfisgötu 34. Símskeyti frá fréttaritara „Vísis“. Khöfn 17. mars. Þjóðverjar hafa skipað ráðunaut við hlið rússnesku stjórnarinnar og hefir hann neitunarvald í öllum málum. Khöfn, 18. mars. Her finskra stjórnarsinna hefir hafið öfluga sókn gegn „rauðu hersveitinni“ og tekið af þeim 3000 fanga. Bráðabirgðastjórn hefir verið kosin á Áiandseyjum Alþjóðafundur rauðakross-félagsins verður lialdinn í Genf 30. apríl. Kaupið eigi veiðar’seri án þess að spyrja uin verð hjá ’é m A11 s k o n a r v ö r u r til vélabáta og seglskípa t

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.