Vísir - 19.03.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 19.03.1918, Blaðsíða 4
r/xsiR Sjóvátryggingar og stríðsvátryggingan á skipum, farmi og mönxmm, hjá Fjerdc Söíorsikrimgsselskíib. — Sími 334 — eru tekin til pressunar og við- geröar á Holtsgötu 9 Jnlíus Jéliannsson klæðskeri. lerðakistur stærri og smærri, mjög heufllg- ar fil sjófcrða seljast mjög ódýrt í Söö3 asm í öa búöio ni Laugaveg 18 B. Sími 646. gefiö io búsund krónur í radium- sjóöinn, og er þa'ö, enn sem komiö er, stærsta gjöfin, sem sjóöurinn hefir fengi'S frá einum manní. Eru nú komnar 27 þús. krónur í sjóöinn auk þess sem safnast kann aö hafa iiman Oddfellowfélagsins. Smjör var selt hér í bænum- á kr. 3.25 pundi'S og er þaS líklega ekki mik- ið lægra verS en gerist annarstaö- ar í heiminum þar sem smjör er dýrast. Samskot. í fyrradag færöi K. J. Visi 5 krónur handa manninum sem misti fæturna og N. N. kr. 1.50 í gær. „Sterling“ kom frá útlöndum í nótt um kl. 2. Skipiö er hlaSiS vörum, sem all- ar eiga aS fara út um land, nema eitthvaS 4—5 smálestir. Um 40 far- þegar komu hingaS meS skipinu og voru meSal þeirra: Hannes Hafstein bankastjórí og Þórunn dóttir hans, frúrnar Kr. Thorsteinsson og GuSrún Krist- jánsson dóttir hennar, Geir Thor- .steinsson kaupm., GuSm. Eiríks- son heildsali, Rich.Thors fr.kv.stj., Pétur Brynjólfsson ljósmyndari, kaupmennirnir Ben. S. Þóraríns- son, Halldór Eiríksson, Hjálmar GuSmundsson, Zölner og Tryggvi Siggeirsson, GuSm. HlíSdal verk- fræSingur, Páll Jónsson lögfr., Björn Gíslason og Erasmus Gísla- son. SkipiS mun eiga aS fara héSan. 3 hringferS umhverfis land á morg- nn eSa næsta dag og skila af sér •vörunum og sækja þingmennina. Embætti veítt. SýslumannsembættiS í Mýra- og BorgarfjarSarsýslu hefir nú veriS veitt GuSmundi Björnssyní, sýslu- manni í BarSastrandarsýslu, frá 1. apríl n. k. „Botnía“ á aS fara aftur til útlanda í viku- lckin. StjórnarráSinu hefir borist sím- skeyti þess efnis, aS beiSnir um flutninga á vörum meS Botníu frá Khöfn í næstu ferS verSi aS vera komnar til stjórnarskrifstofunnar í Höfn fyrir 28. þ. m. Prjónatuskur og Yaðmáistuskur (hver tegund verður að vera sér) keypfar hæsta verði. Ársmaðnr og drengnr 15—18 ára óskast nú þegar eða þá eeinna, eftir ástæðum. Einnig nokkrar kaupakonur. Uppl á Bók- hlöðust. 6 B í dag og á morgun kl. 7—8 e. m. Léreft tvisttan, margar teg. og fldiiei í miklu úrvali í verslun Marteins Eiuarssoiiar Sími 315. Iróderskæri nýkomin í versl. Marteins Einarssoiiar Laugavegi 44. St. Verðandi nr. 9 Meðlimir mæti kl. 872 í kvöld. Leikið verðnr stntt nýsamið leikrit. Smellur hvítar og svartar fást hjá * Marteini Elnarssysii. Anglýsið í fisL Bninatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, MiíJstræti. — Talsími 254. Skrifstofutími ki. 10—11 og 12—2. Stúlku vantar að Vífilstöðum nú þegar. Talið við yíirhjúkr- unarkonuna. (125 Stúlka óskast nú þegar. Nánari uppl. hjá frú Bjering. Vonarstr. 12. (234 Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40. Kaupakonur vanar í sveit ósk- ast á gett heimili í Borgaríirði. Hátt kaup. Uppl. næstu daga á Laugaveg 27 B. kl. 6—8 e. m. (296 Stúlka óskast í vist helst strax Uppl. Mýrargötu 3 uppi. (297 Karlmaður vanur skepnuhirð- ingu óskast í grend við bæinn. Uppl. í síma 672. (298 Karlmannsföt eru tekiu til press- ingar fyrir mjög lágt verð í Bár- unni, útbyggingunni. (299 Maður óskast til 14. maí. A. v. á. (300 Stúlka óskast í vist strax. A v. á. (301 Ung stúlka óskar eftir góðri atvinnu með vorinu. Ekki við húsverk. (302 Þrír náttkjólar fundnir. A. v.á. (305 Pundist hefir bryggjufleki. Ólaf- ur Þorvaldsson hjá landsverslun- inni vísar á. (306 Sykur fandinn. Vitjist í Grjóta- götu 9. (307 Tapast hefir silfurbelti á leið- inni frá Grettisgötu 40 vestur í vesturbæinn. -Skilist á Grettis- götu 40. (308 Þvottabretti týndist 14. þ, m. á leiðinni frá Bókhlöðustíg 6 inn á Laugaveg að búð Marteins Einargsonar. Skilist á Bókhlöðu- stíg 6. (309 Rauður hestur, lítil, óvanaður, ný járnaður með reiðhestaskeifum, mark: biti framan bæði, er í ó- skilum í Gufunesi. (310 Til sölu á Hverfisgötu 86 era hjólbörur og ný laxveiðinót, mjög ódýrt. Johan A. Petersen. (26 Skósverta, ágæt, fæst á Lauga- veg 39, sími 619. Fólk komi i eiSt með ílát. (30 Baujur, ýmsar stærðir, selur Jón Jónsson beykir, Klapparstíg 7. Talsími 593. (54 Ohaselongue til sölu, til sýnis í Bankastraúi 7. (243 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28 Stígin saumavél 'Jil sölu með tækifærisverði. A. v. á. (61 Kommóður, koffort og “skrif- borð til sölu í Lækjargötu 2. Sími 126. (286 Kaffikvörn, stór, til sölu. A.v. á. (287 ______________________I_________ Tveggjamanna far óskast til kaups. A.v.á. (288 Nýlegur barnavagn og hægind a- stóll til sölu í Ingólfsstræti 6. (288 Notaður barnavagn til sölu á Grettisgötu 8 niðri. (290 Ágæt ljósmyndavél fyrir „amatöra11 til sölu og sýn- is á afgr. Vísis, ásamt myndum teknum með henni.| (291 Lítið notaður kvenstuffrakki til sölu á Njálsgötu 39. (292 íslenskar kvæðabækur kaupi eg, sömuleiðis allar íslendinga- sögurnar (oompl.) og einst. bæk- ur af þeim Pjetur Jakobsson Eski- hlið._____________________ (293 Barnavagn óskast til kaups. Lindarg. 8B niöri.j (294 Dansk-ísl. orðabók kaupir Bóka- búðin á Laugaveg 4. (295 Herbergi, 1 eða 2 ásamt að- gang að eldhúsi óskast tilleigtt 14. tnaí, fyrir barnlausa fjöl- skyldu, helst austur í bæ. Tilboð merkt „húsnæði“ legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir 25 marz. (227 Kvistherbergi með húsgögnum á móti sólu til leigu á Spítala- stíg 9. (268 Alþingismaður óskar eftir góðu húsnæði í eða nálægt miðbænum. A. v. á. (277 Herbergi óskast til leigu fyrir tvær manneskjur með eldstó og geymslu. A.v.á._____________ Herbergi til loigu handa ein- hleypum karlrnanni, nuþegar. A, v. I (304 Félagsprentsiniöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.