Vísir - 20.03.1918, Page 2
V i S l R
Til rainnis.
Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 8—8.
Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl.4—6.
Bergarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3.
Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5
Bæjargjaldkeraskrifst. ki 10—19 og 1—6
Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. kl 6 id.
Islandsbanki kl. 10—4.
K. F. U. M. Alm. samk. mnnud. 8 sd.
L. F. K. B. Útl. md„ mvd., ístd. kl. 6—8.
Landakotsspít. Heimsðknart. kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbókasafn Útl. 1—3.
LándsBjóður, 10—2 og 4—5.
Landssiminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8.
Náttúrugripasafn sunnud. 1'/,—21/,-
Pósthúsið 10—6, heigid, 10—11.
Samábyrgðin 1—5.
Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4.
Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1.
Þjóðmenjasafnið, sunnud. 121/,—!*/»•
Samheldni
bandamanna.
Hún er e£ til vill ekki eins
mikil og ætla raætti.
í vetur, þegar ítalir fóru mest-
ar hrakfarirnar, fiutti Lioyd
Georgi ræðu í París, og kendi
þá samtaka- og samvinnuleysi
bandamanna um það, hve lítið
þeim hefir orðið ágengt. Þá var
stofnað sameiginlegt herráð fyrir
allar bandaþjóðirnar með aðsetri
i Versailles. Þessu var illa tek-
ið í Bretlandi í fyrstu og þóttu
um eitt skeið líkur til þess að
Lloyd G-eorge myndi verða að
láta af ráðuneytisformenskunni.
Þegar heim kom, tók Ásquith
hann til bænar, og þótti þó held-
ur vægur við hann, en Lloyd
Gfeorge var við þvi búinn og
hreif alt þingið með málsnild
sinni.
En síðan hefir það farið að
kvisast, áð að því mundi stefnt,
að koma allri herstjórninni í
hendur þessa herráðs í Versailles,
eða jafnvel í hendur eins hers-
höfðingja og hans fransks, og það
er Bretum mjög ógeðfelt. Um
miðjan febrúar lenti þeim As-
quith og Lloyd George aftur
saman. Asquith vildi fá að vita,
hvort það væri í ráði að svifta
ensku herstjórnina að einhverju
leyti völdum og setja hana undir
forráð herráðsins í Versailles. Og
hann lagði áherslu á það, að öll
enska þjóðin bæri fult traust til
yfirhershöfðingja Breta, Haig
marskálks og Eobertsons hers-
höfðingja, formanns herstjórnar-
ráðs Breta.
Lloyd George var nú ekki við
búinn, brást illa við þessum
epurningum og þverneitaði að
gefa nokkrar upplýsingar um
ákvarðanir herráðsins í Versaill-
es, vegna þess að slíkar upplýs-
ingar gætu orðið óvinunum til
ómetanlegs gagns. En ef breska
þingið vildi, þá gæti það breytt
um stjórn ríkisins. Segja fregn-
imar að Lloyd George hafi verið
allæstur, og að þetta hafi verið í
VISIR.
"Vacuum oliur
eru ábyggilegastar.
Brennarar, Logahringir o. fl.
íillieyraHdi mótorlömpum og SQðnvélum
nýkomið.
elgi Magnússon & Co.
AfgraiStíSft bíaí*tes í Aðaist*i»t
14, opiE frá kl. 8—8 A bvurjata dcgi,
Skrifatoía 4 saraa stað.
Sími 400. P. 0. Box 367.
Ritetjórín* til viðtaij tr4 kí. 2—3.
Prealsmiðj&u 4 Laugeveg 4,
simi 183.
An^lýsmgcaa veitt mötte.ks i Lattós,
stjömuBKi íftir fel. 0 & kvöldiu.
AngiýBiagavflrð: 53 isnr. bver oo
d&lks r stærri angj. 5 aura otðið i
snáanglýsftigHM, með öbreytío íetri.
p"- Kvenna- Rem-
Karla- "1 "1 r í
Baraa- nliíar
1 aýkomnar
Eglll J&GQbé$B
*
í þetta sinn tókst það þó ekki
að velta L. G. og Asq. tiætti
sér ekki út í það að beita sér
fyrir því. Þegar sennunni milli
þeirra var lokið, var umræðum
frestað til næsta dags. En þegar
þær hófust aftur, voru þeir báðir
fjarverandi. „Friðarvmirnir" í
þinginu báru fram tillögu, er fól
í sér vantraust á stjórninni, en
hún var feld með 159 atkv. gegn
28. Á þeim fundi héldu ráð-
herrarnir Balfour og Robert
Oecij uþpi svörum fyrir stjóm-
úíargar tegundir af cylinder- og lagerolíum fynr mótorbáta,
ina.
gufuskip, bifreiðar og ýmsar vélar, ávalt fyrirliggjandi.
En þó að endalokin yrðu þessi
að þessu sinni, þá þykir auðsætt,
að andstaðan gegn stjórninni sé
að verða ákveðnari í þinginu.
Sími 8.
Verslnaaraaðnr
vanur og reglusamur, óskar eftir atvinnu á skrifstofu.
Afgr. vísar á.
Þeir, sem óska eftir skógarviði í sumar, eru beðnir að senda
mér skriflega pöntun. Verðið er kr. 2.65 á bagga — 30 kg.
Túngötu 20. Skógræktarstiórinn.
Friðarvinirnir greiddu að vísu
einir atkvæði með vantrausts-
yfirlýsingunni, en flokksmenn
Asquiths hafa leitt hana hjá sér
allflestir.
Annars hafði Asquith talað að
sumu leýti sem talsmaður frið-
arine, og vítt það, að stjórnin
vildi ekki ræða tillögur Czernins.
Þykir þvi auðsætt, að hann muni
ætla sér að taka við stjórninni í
Englandi ekki síðar en þegar
farið verður að semja frið.
fyrsta skifti, síðan hann tók við
ráðuneytisformenskunni, sem hon-
um hafi ekki tekist að hrífa þing-
heim með sér.
Nokkrum dögurn síðar kemur
svo sú fregn, að Robertson hers-
höfðingi, sem áður er nefndur,
hafi beöið utn lausn frá embætti
og fengið hana, en við embætti
hans hafi tekið Wilson hershöfð-
ingi, trúnaðarmaður L. George.
Enginn vafi er á því, hvað
hér er að gerast. Lloyd George
er að reyna að koma á sameigin-
legri herstjórn hjá bandamönn-
um. Á vesturvígstöðvunum er
her þeirra fjórskiftur: Belgar,
Bretar, Bandarikjamenn og Frakk-
ar, og hefir hver þjóð sinn yfir-
hershöfðingja en enga sameigin-
lega framkvæmdastjórn. Það er
sennilegt að herráðið í Versailles
hafi, komist að þeirri niðurstöðu,
að þessu verði að breyta. Ro-
bertson hefir verið því mótfall-
inn og þess vegna hefir bann
oróið að víkja. En þegar það
kvisast heitna í Englandi særir
það mikillæti Breta, og ef til vill
hefir það verið vel þegið tæki-
færi fyrir Ásquith til að ráðast
á Lloyd Géorge.
Italir og ófriðurinn.
ítalska þingið kom saman 12.
febrúar. Flokkaskiftingin var
þá þannig, að 251 þingmenn
vildu halda ófriðnum áfram en.
216 vilja semja frið þegar í stað.
41 þingsæti er autt, og auka-
kosningar fara ekki fram fyr en
að ófriðnum loknum. En aflúr
líkur eru til þess að með réttu
megi telja me>n hluta þingsins
minni hluta þess.