Vísir - 23.03.1918, Page 1

Vísir - 23.03.1918, Page 1
.jfy' Ritsljóri og eigandi JAKOO MÖLLBR SíMl 117 Afgreiðsla i AÐALSTRÆTl 14 SlMl 400 8. ír>. Langarðagina 33, mars 1918 81 tt>l. GAMLA B10 Jeanne Doré Stórfenglegur og áhrifamikill sjónleikur í B stórum þáttum eftir Tristan Bernards sjónleik „Madonna Doré“, sem leikið liefir verið um víða veröld og hlotið einróma lof. Myndin er sýnd öll í einu lagi. — Aðalhlutverkið leikur: SaraH Bernliard., heimsins allra frægasta leikkona. Þessi mynd er meðal bestu verka kvikmyndalistarinnar, List Sarah Bernhards er sýnd hér enn betur en nokkuru sinni fyr. Snertir allra hjörtu og hrífur hugi áhorfendanna. Leikritið „Jeanne Doré“ var nýlega leikið í Casino í Khöfn og myndin sýnd í Yictoria-leikhúsinu við afarmifcla aðsókn, og öllum blöðunum þar ber saman um, að hér sé um mikla leiklist og áhrifamikið eini að ræða. Tölusett sæti má panta í síma 47B. Leikfélag Reykjavikur. Frænka Charleýs verður leikin sunnudag 34. murs, kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag frá kl. 4—8 síðdegis með hækkuðu verði; á sunnudag frá kl. 10 árdegis með venjulegu verði. Innilegustu þakkir færi eg hér með öllum þeim, sem sýndu mér samúð og hluttekningu við útför móður minnar, Bergljótar Jónsdóttur. Sigurður Kristjánsson. Versl. Tryggvaskáli ev opnuð aftur i dag foll af nfjom tóbaksTÖnuB, sem komu með Botniu. — Alt þektar og góðar tegundir. -- Mnnntébak, Rjól og Vindlar. Sérstaklega mælir verslunin með hinni ágætu vindlategund -A-XXXejStlCtCJL., sem er við hvers manns smekk. Virðingarfylst Tryggvi Siggeirsson, NÝJA B10 Protea. Stórfenglegur sjónleikur um aírek hins fræga og ötula kven-leynilögregluþjóns Þrír síðastu þæítirnir sýndir í kvöld. — Tölusett sæti. — Símskeyti frá fréttaritara „Vísfs". Khöfn 22. mars. Þjóðvcrjar liafa hafið stórfelda sókn hjá Scarpe, St. Ouen- tin Reims, Champagne, Verdun og í Lothringen, og gera áhlaup á stöðvar Breta milli Cambrai og La Fere. Berlínarbúar eru fnllir eftirvæntingar og þykjast þess fullvissir, að nú verði látið til skarar skríða og- óvinirnir al- gerlega brotnir á bak aftur. Austurrikismenn lieyja grimmar stórskotaliðsorustur í Venezia. Þjóðverjar liafa gert flotaárás á Dunkirque. Þýsku tnnd- urspillunum var sökt. Hollendingar eru æflr yflr skipatökunni i Ameríku, en Bandaríkjastjórn ætlar að greiða eigendum skipanna skaða- bætur, vegna þess að hún heflr ekkert svar fengið frá Hol- landi Bretar fara að dæmi Bandaríkjamanna í þessnm málnm. Her finsku stjórnarinnar er enn sigursæll í viðnreigninni við uppreistarmenn. Hermálaráðherra- og yfirhershöfðingjaskifti liafa orðið f ítaliu. Renters fréttastofa flytnr þær fregnir, að Jofté, sem var einn fulltrúa Maximalista á Iriðarfnndinum í Brest-Litovsk, sé orðinn utanrikisráðherra í Rússlandi i stað Trotskys og að róttækir jafnaðarmenn í Rússlandi lýsi því yfir, að friðar- samningar Rússa og Miðveldanna sén úr gildi feldir. London 22. mars Opinberlega er tilkynt að ornsta liafi geisað í gær á allri bresku herlinunni langt fram á kvöld. Vér (Bretar) héldum alstaðar velli, en fótgöngulið óvinanna beið ógurlegt mann- tjón. Engin veruleg áhlaup hafa verið gerð í morgnn, en bú- ist er við þeim. (Central News). anpið eigi veiðarfæri án ss að spyrja nm verð hjá AIls konar vörur * vélabáta og seglski;

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.