Vísir - 05.04.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 05.04.1918, Blaðsíða 3
Tjarnar-brúin. í mörg ár hafa Reykjavíkur- búar vænst þess, að góður veg- ur yrði lagður kringum tjörnina, og nú er svo langt komið, að einungis vantar brú milli veg- anna sunnan við tjörnina. Lagð- ur hefir verið vegur af Laufás- vegi niður á Príkirkjuveginn og Skothúsvegur bættur, svo ekkert er eftir nema að hlaða upp brúnirnar á álmum þeim, er lagðar hafa verið út í tjörnina, og gjöra brú. Nú hefir þó heyrst að hætt sé við þetta, og eigi nú að lofa þessu að dragst nokkur ár ennþá; enþað finst mér vera hinn mesti ódugnaður af þeim, sem stýra bæjarmálum, og sýna bert skort á hagsýni og vilja til uð prýða bæinn. Engiun vafi er á því að vegur kring um tjörnina, mundi verða ■einhver hinn helsti til skemti- göngu fyrir bæjarbúa. Það hefir Verið til Stórrar hneyBU fyrir bæinn, að fyrir sunnan tjörnina hefir verið aðalsorphaugur bæjar- ins, en á því verður ekki ráðin bót, nema með því að hlaða upp álmurnar og bera ofaná sorpið. Það er engin ástæða til að hætta nú við hálfunnið verk, því að ljúka verkinu og brúa sundið mun ekki verða kostnað- arsamt, en sé slíkt ekki gert, þá kemur Skothúsvegur og Hellusund að litlum eða engum notum; en i þá vegi hefir nú verið varið talsverðu fje. Það að hlaða upp álmurnar út í tjörnina má fullgera, en að steypa brú á milli þeirra, játa eg að sé dýrt nú, en þó er slikt ekki ókleift, en til bráðabyrgða mætti vel gjöra þar trébrú og mundi það kosta örlítið. Sundið á milli álmanna þarf ekki að vera nema B —7 álnir og bráða- byrgðabrúin ekki breiðari ensvo að bifreið geti hæglega ekið yfir, mundi það verða nægilegt fyrst i stað. Vil eg nú skora á borgarstjóra, að taka þetta til íhugunar, því hugur margra bæjarbúa mun fyigja þyi hvernig þessu verki, sem þe,gar hefir verið byrjað á, muni ráðið til lykta og vona eg að hægt verði að ráða bót á þessu á heppilegan hátt. 0 a t ó. A t h s. Það hefir verið sagt, að tré- brú yfir Sund þetta myndi kosta álika mikið nú og steinbrú mundi hafa kostað fyrir ófriðinn. Á Lágafelli var messaö á páskadaginn, eins og til stóö, og „fjörugt ball“ hald- iö strax á eftir. V í * í R m 4Lai«_tb-*1- -r. -1. sL. u. || Bæjarfréttir. Sölutuminum er nú loks ráöstafaö af bæjar- stjórninni og leyft að setja hann á hornið milli Kalkofnsvegar og Hverfisgötu, þó meS því skilyröi, að hann veröi fluttur þaöan aftur er bæjarstjórn krefst þess, meS 6 mánaSa fyrirvara. Lokunartíniixm. Á bæjarstjórnarfundinum í gær var samþykt reglugerSin um lok- | unartíma sölubúSa viB fyrri um- ræSu. Er svo ákveSiS í reglugerS- inni, aS öllum sölubúSum kaup- manna skuli lokaö kl. 7 síSdegis og á sumrum kl. 4 á laugardögum. Tóbaks- og sælgætisbúSir fá enga undanþágu frá þessum ákvæöum. Var tillaga uin þaS feld meS eins atkvæSis mun. Innilegt hjartans þakklæti votta eg hér með öllum þeim sem sýnt hafa mér hluttekningu við fráfall og jarðarför minnar hjartkæru dóttur, Kristbjargar Árnadóttur. Fýrir hönd mina og barna minna. Margrét Guðmundsdóttir. Veghúsastíg 5. ^ ...—mrr---------------------------- Cheviot, blátt í karlmannaföt, ágæt tegund. 20 tegunöir Léreít. Tvisttan í svuntnr. Hvit Flónell með vaðmálsveiid. Flauels-molskinn og margt íieira af Vefnaðarvörn i Austurstrœti 1. Ásg. 6. Gnnnlangsson. Mjólkumefnd til þess aS taka mjólkurmál bæj- arins til athugunar á ný, var skip- uS á bæjarstjórnarfundi í gær, og í hana kosnir: Ágúst Jósefsson, Sveinn Björnsson og ÞorvarSur Þorvarösson. Mótekjan. » Bæjarstjórn samþykti í gær aS láta taka mó íKringlumýri í sumar. Gasstöðvar-bakaríið. Samþykt var á. bæjarstjórnar- fundi í gær (viö fyrri umræöu), að reisa brauSgeröarhús viS gas- stööina og fela borgarstjóra aö gera nú þegar ráöstafanir til þess aS byggingunni verSi komiö upp í sumar. Tillagan var sam- þykt með öllum greiddum atkvæS- um, og aS eins einn bæjarfulltrúi (Ól. Fr.) greiddi ekki atkvæSi. Nýtt lán, aS upphæS 50 þús. krónur, hefir bæjarstjómin fengiS úr landssjóSi, til þess aS halda áfram dýrtiöar- vinnu. Útsvörin. NiSurjöfnunarskráin kom út um páskana, og hefir því gleymst aS geta þess. Hæst útsvar, 40 þús. krónur, hefir veriS lagt á Lands- verslunina, en næst henni gengur hlutafélagiS ,,Kveldúlfur“, meS 23 þús. kr. N eðanmálssagan. „Kroppinbakur“ er nú á enda og hefir hann hlotiö einróma lof allra sem hann hafa lesiS. VerSur hann gefinn út sérprentaSur og má gera ráS fyrir þvi, aö mikil eftirspum verSi eftir bókinni. Á morgun hefst ný saga í blaöinu, sem heitir „LeynifélagiS", mjög skemtileg og viöburSarík. v \ Hafnarfógeti hefir hafnarvörSurinn „á sjó“, sem skipaSur var á dögunum, veriö skírSur. Oddur Jónsson, sem stöS- una hlaut, hefir nú sagt af sér hafnsögumannsstarfinu og leggur bæjarstjóm til aö þáS veröi ekki veitt fyr en ný lög hafa veriS sett um hafnsögu hér. Á svo aS koma á beinu símasambandi milli hafn- arskrifstofunnar hér og merkja- stöSvarinnar á Gróttu, og senda hafnsögumann héSan á mótorbát, þegar skip sem koma úr bafi biSja um leiösögu hingaö inn á höfnina. 407 maSur. Hann rétti úr sér öllum, háriS flaks- a'Sist fyrir kvöldgolunni og eldur brann úr augum hans. Hann keyröi Gonzagua upp aS upp aS kirkjudyrunum og sveifláSi sverSinu. „Högglag Nevers!“ hrópu'Su bá'Sir skilm- ingamennirnir. Gonzagua fjell dauSur meS blóSugt sár milli augnanna og byltist aS fótstallanum á myndastyttu Filippusar af Lothringen. Cocordasse gekk þar aS og tók upp sverS sitt. „Þetta er í fyrsta sinni, sem þaS hefir veriS 1 boriö af hendi illmennis," sagSi hann viS Passepoil. Furstafrúin og Donna Crúz studdu Áróru sin til hvorrar hliSar. Þetta fór fram fyrir utan kirkjudyrnar og gekk ríkisstjórinn nú inn í anddyriö ásarnt föruneyti sínu, en Lagardere stóS teinréttur í miöjum hópnum. „YSar konunglega tign,“ sagSi furstafrúin. „Hér er nú komin dóttir mín — hinn sanni og rétti erfingi Nevers, og á morgun verSur hún oröin kona Hinriks I^gardere, ef þér fallist á þaS.“ Ríkisstjórinn tók liönd Áróru og kysti á hana og lagSi hana x hönd Hinriks Lagardere. „Eg er ykkur þakklátur,“ sagSi hann og rendi augunum ósjálfrátt til legstaSar æsku- Paul Feval: Kroppinbakur. 408 vinar síns og’ því næst mælti hann hátt og snjalt: „Lagardere greifi! Konungurinn einn getur gert yður aS hertoga af Nevers, en eg er for- rá'ðamaður hans !“ ENDIR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.