Vísir - 13.04.1918, Qupperneq 2
\ t c i •'?
Kveldskemtun
yerður haldin í Iðnó í k v ö 1 d (laugard. 13. þ. m.) kl. 81/*
til ágóða fyrir fátæka veika konu.
SKEMTISKEÁ:
Danssýning: Dranmnr prinsins.
Einar H. Kvaran: Upplestnr.
Leikið: Valenr & Co.
Einar Viðar: Einsöngnr.
Danssýning : Snmardís og blóm.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—7.
U. M. F. IÐUNN
heldur fund í lesstofu kvenna, Aðalstræti 8
sunnud. 14. apríl kl. 4 e. m.
Áríðandi mál! Fljölmennið!
Stjórnin.
Sunnudaginn þann 14. þ. m. kl. 1 til 9 e. m. verður til sýn-
is í Bárunni gufuskip, 2 álna langt, með gufuvél og gufuspili
og-öllu tilheyrandi, sem íslendingur hefir smíðað tilsagnarlaust.
Aðgangur oO aurar. Selt við innganginn.
V. Br*. Mýrdaí.
Unglst Unnur nr. 38
heldur afmæli sitt hátíðlegt
snnimdoginn 14. þ. m. kl. 7 e. m.
Félagar vitji aðgöngumiða sinna á fund sama dag kl. 12.
Nefndin.
Til minnis.
Baðhúsið: Mvd. og Id. kl. 8—8.
Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6.
BorgarBtjöraskrifBt.: kl. 10—12 og 1—3.
BæjarfógetaBkrifstofan: kl. 10—12 og 1—5
Bæjargjaldkeraskrifet. kl 10—12 og 1—5
Húsaleigunefnd: þrffijnd., fóstnd. klösd.
Iilandsbanki kl. 10—4.
K. F. U. M. Álm. aamk. gnnnnd. 8 sd.
L. F. K. K. Útl. md., mvd,, fstd. kl. 8—8.
Landakotífpit. Heimsðknart. k!. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—8.
Landsbókasafn Útl. 1—3.
Lándssjóður, 10—2 og 4—5.
Landnsíminn, v. d. 8—0, helgid, 10—8.
Náttúrngripasafn aunnnd. I1/,—21/*-
Póstbúsið 10—6, helgid. 10—11.
Bamábyrgðin 1—6.
Stjórnarráðsflkrifstofurnar 10—4.
Vífilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1.
Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 121/,—l1/,.
Þingið og stjórnin.
Marga furðaði á því, að þingi
skyldi slitið svo í fyrra, að ekki
væri áður gerð alvarleg tilraun
til þess að fá nýja og meira
dugandi menn til þess að taka
við stjórnartaumunum. Þá þegar
var það á svo margvíslegan
hátt sýnt, að stjórnin, eins og
hún var skipuð, var ekki vand-
anum vaxin. Ráðleysisframkoma
stjórnarinnar fyrir það þing,
stefnuleysi hennar og hringlanda-
háttur á þinginu sjálfu, er svo
alkunnugt, að óþarft er að rifja
það upp aftur. En síðan því
þingi var slitið, hehr margt það
við borið, sam allir hinir betri
menn þingsins sjá og skilja,
að stjórninni má ekki þolast.
Þar liggur við sómi þings og
þjóðar, enda má nú gera ráð
fyrir því, að einhver breyting
verði á gerð.
j?að er eftirtektarvert, að að
eins ein stjórnarráðstöfun, sem
gerð hefir verið síðan þingi var
slitið í fyrrahaust, hefir hlotið
alment lof, En það var sú ráð-
stöfun stjórnarinnar, að afsala
sér allri stjórn og öllum afskiftum
af landsversluninni. Mennirnir,
sem skipaðir voru í forstjórn
landsverslunarinnar, eru að vísu
allir mikilsmetnir menn, en það
er þó ekki það, sem einkum
hefir gert þessa stjórnarráðstöfun
vinsæla, heldur hitt, að það var
trygt, að landssjórnin sjálf léti
verslunarmálin með öllu afskifta-
laus framvegis. Og þó að furai-
legt megi þykja, þá hafa jafnvel
ekki stuðningsblöð stjórnarinnar
getað fundið neitt annað nýti-
legt í fari hennar en þessa
„breytingu11 á stjórn landsversl-
unarinnar.
Landsverslunar-skakkaföliin og
axarsköftin eru mörg svo alkunn,
að óþarft er að minna á þau. —
En þó má gera ráð fyrir því, að
þau séu ekki öll orðin kunn enn.
Og síðasta s t ó r -hneykslið, sem
stjórnin framdi í stjórn þeirra
mála, sykurverðhækkunin, ætti
eitt að vera ærin fráfararsök
fyrir þá ráðherrana, sem við það
voru riðnir.
Það mál er þannig vaxið, að
ef þingið lætur það óátalið, og
felur sömu mönnum stjóm lands-
ins framvegis, þá setur það þjóð-
ina á bekk með skrælingjum.
Því að hvergi meðal siðaðra
þjóða mundi ráðherrum þolað að
gefa rangar skýrslur um almenn
mál í blöðum og á opinberum
fundum. Og nauða léleg er sú
afsökun stjórnarinnar, að hún
hafi ekki vitað betur. Því að
hvers má vænta af þeim ráð-
herrum, sem ákveða að hækka,
og það svo gifurlega, verð á
nauðsynjavöru í laudinu, ánþess
að vita með vissu hvert inn-
kaupsverðið er? — En aðra af-
sökun hefir stjórnin ekki í þessu
máli. Annað hvort hefir hún
vísvitandi sagt ósatt (eða látið
trúnaðarmann sinn gera það) eða
þá að húu hefir ekki vitað bet-
ur. En svo er gráu bætt ofan
á svart, með því að stjórnin læt-
ur einnig gefa rangar (vísvitandi
rangar) skýrslnr um verð þess-
arar vöru innanlands.
Við slíkri frammistöðu verður
þingið að vera búið í öllum
landsmálum afstjórnarinnarhálfu,
af það ætlar að fela sömu mönn-
um stjórn landsins framvegis,
E£ það ætlar að fela þeim mönn-
um stjórn landsins, sem staðnir
hafa verið að þyí að fara með
ósannindi um opinber mál, eða
að því að hafa tekið mikilsvarð-
andi ákvarðanir um það sem
þeir vissu ekki hvað var.
Það er enginn vafi á þvi, að
það var þetta mál, sykurmálið,
sem knúði stjórnina til þess að
létta af sér landsverslunar-j
áhyggjunum. Þingið hafði auð-
vitað krafist þess, að verslunin
yrði algerlega skilin frá stjórnar-
ráðinu, en stjórnin virtist ætla
að þverskallast við því. En
þetta stórhneyksli hefir líka gert
það að verkum, að mönnum hefir
ekki fundist eins mikið til um
VÍSIR.
Álgreiisla blafsías \ Aðalstraií
14, opía iri, h!. 8—8 A hvexjtia: ctgi,
Skrifetofa fe sama stsí.
Sími 400. P. O. Bos 357.
Ritatjórínn til viJtc’íi 1í6 ki. 2—3.
PrcKtsBiiðjaa & Laagaveg 4.
simi 138,
Anglýiámgrasa veitt mótteka í L»n&
stjörnnBii eftir ki. 8 á kvilláia.
Augíýeingaverð: 50 aur. hver cr«
dálks í stærri angf. 5 aura orðií i
smár.tgiýslEgoa mei óbieyttu lctri.
ýms smærri axarsköft, sem
stjórnin drýgði um líkt leyti.
T. d. þegar hún lét skipið „Is-
land“ bíða eftir farmi í Nevr
York í fullan mánuð, þó að hún
ætti kost á að fá fulltermi í
skipið nær viðstöðulaust. Eða
þegar hún í algerðu fyrirhyggju-
leysi tók skipið „Francis Hyde“
á leigu til þess að sækja nokkr-
ar steinolíutunnur til Ameríku,
sem vel hefði mátt koma í önn-
ur skip, jafnvel á þilfar og al-
gerlega að kostnaðarlausu. En
engum þarf að koma það á óvart,
þó að þessi tvö axarsköft kosti
landssjóðinn alt að hálfri miljón
króna í beinum útgjöldum. Og
yfirleitt er það einkennilegt, hve
miklu meira ólán hefir virst
hvíla yfir skipum landsverslun-
arinnar heldur en skipum Eim-
skipafélagsins, svo að skip lands-
verslunarinnar hafa verið að jafn-
aði helmingi lengur i hyerri
ferð en hin. Mætti þó ætla, að
afgreiðsia landssjóðs-skipauna
gengi eitthvað greiðara, þar sem
stjórnin hefir nú þrjá erindreka
vestra til að greiða fyrir þeim.
Nú, þegar að því er komið,
að stjórnin á að fara að gera
þinginu grein fyrir gerðum sín-
um, þa færi vel á því, að stjórn-
arblöðin tæki þessi atriði, sem
hér hafa verið nefnd o. fl. til
athugunar á ný. Ekki vegna
þess, að ráðherrarnir verði ekki
að álítast eins færir um að verja
sig, heldur hins, að einmitt nú
býst þjóðin við því, að fá allar
upplýsingar um þessi mél. Og
ef það verður úr, sem þó ætti
að vera ólíklegast, að þingið
láti stjórnina sitja að völdum
lengur, þá á þjóðin heimtingu á
að vita það, hvers vegna fylgie-
menn stjórnarinnar gera sig
henni Bamseka í öllum þeim
óhæfum, sem hún hefir drýgt.
F.n þegar blöðin byrja þann
þvott, þá ættu þau að minnast
eins máls, sem þau hafa ekki