Vísir - 13.04.1918, Síða 4
V 1 íj J li.
Kaupafólk
B stúlkur og 2 karlmenn, vant
heyvinnu, geta fengið kaupa-
vinnu á næst komandi sumri á
góðu og stóru heimili í Húna-
vatnssýslu. Gott kaup. A. v. á.
vandvirkan og duglegan, vant-
ar mig nú þegar,
Ferdinand R. Eiríksson,
Hverfisgötu 43.
Dánarfregn.
Friðbjörn Steinsson, bókbindari
á Akureyri er nýlátinn rétt áttræö-
nr aS aldri.
Aflafregnir.
Botnvörpungurinn „Ví8ir“ kom
inn til Hafnarfjaröar í fyrradag
eftir þriggja sólarhringa fiskiveiö-
ar og troðfullur af fiski. Þilskip
ið „Haraldur" kom inn sama dag
í þriöja sinn meö 7 þús. Róörar-
bátar Hafnfiröinga höföu fariö til
íiskjar í fyrradag og fengiö hlaö-
afla.
Veðrið.
Breyting er aftur orðín á veður-
stööunni um alt land og segja veð-
urskeytin í morgun stmnanátt í-
Vestmannaeyjum, vestan á ísafirði,
sunnan á Akureyri og Grímsstöð-
um, en logn á Seyðisfirði. Hér í
Reykjavík var suð-austan átt.
Frostið er milclu vægara í dag en
í gær. Mest var frostið á Gríms-
stöðum, 13,5 st., 9 á Seyðisfirði,
6,5 á Akureyri, 5,2 á ísafirði, 4,6
í Rvík og 2,5 í Vestmannaeyjum.
Messur á morgun.
1 dómkirkjunni: Kl. 11 síra
Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Jóhann
Þorkelsson.
í fríkirkjunni í Rvik: kl. 2 síðd.
síra Ólafur Ólafsson.
í fríkirkjunni í Hafnarfirði: kl.
6 síðd. síra Ól. Ól.
Trúlofun.
Ungfrú Jakobína Sighvatsdóttir
(bankastjóra) og Georg Gíslason
(Lárussonar) frá Vestmannaeyj-
um, birtu trúlofun sína í gær.
„Úlfur“
kom að vestan í gær með þing-
mennina: Guðjón Guðlaugsson,
Hákon Kristófersson, Magnús
Torfason og síra Sigurð Stefáns-
son. Hann kom ekki við í Ólafs-
vík, en Halldór Steinson er vænt-
anlegur til bæjarins með björgan-
arskipinu „Geir“.
„Lagarfoss“
fór héðan í gær áleiðis til Nor-
egs með kjötfarm. Hann flutti ekki
annan póst en stjórnarvaldapóst.
Þingsetningarfundinum
hefir enn verið frestað til mánu-
dags kl. x. í dag átti að halda lok-
aðan fund í sameinuðu þingi, og
mun forsætisráðherra hafa gefið
jþingmönnum skýrslu um afdrif
fánamálsins í ríkisráði á þeim
í undi.
fæst allan daginn í bakaríinu á
Hveríisgötu 72.
Prjónatusknr
og Yaðmálstusknr
(hver tegund verður að vera sér)
keyptar hæsta verði.
Vöruhúsið.
Beitusíld,
fyrirtaks góða, höfum vér til
sölu. Sildin er til sýnis í
íshúsi voru við Skothúsveg
ef menn óska.
?; Islojörrii n n
Símar: 259 og 166.
Uppboð i Miðdal
í Mosfellssveit
á allskonar búsmunum, sauðfé,
hrossum, kúm, verður næstkom-
andi mánadag 15. þ. m.,
byijar á hádegi.
Ijúkmnamemi
TJng, heilsugóð, greind og
vönduð stúlka getur komist að
í Laugarnesspítalanum til hjúkr-
unamáms. Nauðsyniegar upp-
lýsingar fást hjá spítalalæknin-
um.
ierslunarmaðF
sem er vanur og áreiðanlegur
og hefir góð meðmæli, óskar eft-
ir atvinnu við verslun nú þegar
eða frá 1. maí. Tilboð merkt
„áreiðanlegur" leggist inn á afgr.
þessa blaðs fyrir 15. apríl.
Bátur.
Tveggjamannafar til sölu.
Semjið við
Eirík Kr. Gíslason
frá kl. 3—6 í landssimaportinu.
Vélskip,
ca. 30 smálestír, óskast leigt til
saltflutninga til Herdísarvíkur.
Óskar Halldórsson.
Slmanúmep e Ishússins „Herðubreið“ við Frikirkjuveg er nr. 678.
VÁTRYGGINGAR (
Brunatryggingar, M- og stríðsvátryggingar. A V. Tulinius, Milstneti. — Talsimi 254. Skriistðíutiai kl. 10— n og 12—2.
| VINNA (
Stúlku vantar að Yífilstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (126
Duglegan kaupamann eða árs- mann vantar á gott heimili í Húnavatnssýslu. A.v.á. (170
Stúlka óskar eftir morgun- verkum á góðu og hreinlegu heimili. Uppl. Þingholtssræti 3 (niðri, norðurendanum). (166
Húsgagnavinnustofa Guðmundai Jónssonar, Lvg 24, tekur að sér smíði á alskonar húsgögnum eftir pöntun. Hefir birgðir af húsgögnum fyrirliggjandi, sem selst með lægsta verði. (171
Stúlka óskast í vist frá 14. maí. B. Zoega í Mentaskólanum. (156
Stúlka 14 — 16 ára óskast frá byrjun næsta mánaðar. A.v.á. (149
Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40 uppi. (164
Eldhússtúlka óskast 14. maí Ellen Einarsson, Kirkjustræti 10 (185
Barngóð stúlka 15—16 ára óskast til að gæta barna frá 14. maí. Grönvold, Grettisgötu 20 A (202
TAPAÐ-FUNDIÐ
Fundist heíir silfurnæla Vitjist á Hverfisgötu 75. (188
Tapaðar tóbaksdósir merktar „Guðm. Magnússon". Skilist í Þingholtsstræti 26. (194
Fátækur ðrengur tapaði 5 kr.
frá Skólavörðustíg niður að
Vonarstræti. Skilvís finnandi
beðinn að skila þeim gegn fundar-
launum á Bókhlöðustíg 6 B (206
Drengurinn sem iann skinn-
húfuna fyrir vestan Hafnarupp-
fyllinguna í vetur, er vinsam-
lega beðinn að skila henni á
Hverfisgötu 30niðri, gegn fundar-
launum. (200
|/ \l D selur
l\. V. n. Tírillvlj>y 1Hlx
(105
Stigin saumavél til sölu meO
tækifærisverði. A. v. á. (61
Morgunkjólar úr afargóðu tvist-
taui fást í Lækjargötu 12 A. (28
Til sölu: Nokkrar tréþvingur
og málbönd Hverfisgötu 68 A. kl.
7—8 á kvöldin, (kjallaranum)186
Sjal til sölu, mjög ódýrt Lauga-
veg 74 niðri. (190
Servantur til sölu. A.v.á. (189
Nokkur stykki af barnahúfum
og reiðhöttum eru til sölu á
Laugaveg 2, efstu hæð. Til sýnis
frá kl. 4—6. (191
Ný peysufatakápa til sölu á
Grettisgötu 52. (187
Nýr ágætur olíuofn fæst, keypt-
ur á efnarannsóknarstofunni,
Opið frá 1—4. (201
Fermingakjóll til sölu mjög
ódýrt Klapparstig 1 e uppi. (199
Eikarskriíborð óskast til kaups
A.v.á. (198
Orgel vil eg kaupa strax.
Ingibjörg Tómasdóttir, Lauga-
veg 13. (2CB
Ágæt sauðskinn til sölu í
Grjótagötu 14 B. (kjallaranum)
eftir kl. 2 siðdegis. (204
Notað eikar-buííet og eikar-
matborð fæst með tækifærísverði
á trésmíðavinnustofunni Lauga-
veg 13. (192* 1 * * * * 6
Fermingarkjóll til sölu Brekku-
stíg 14. (198
Til sölu dökkblátt káputau, og
nýtt kjólpils á ungling, í Þing-
holtsstræti 26 uppi. (195
Smith Premier ritvél fæst keypt
með tækifærisverði. A.v.á. (196
Olíuofn er til sölu með tæki-
færisverði á Skólavörðustíg 24A
(205-
Maður óskar eftir litlu herbergi
helst með sérinngangi. A.v.á.(ll6
Samliggjandi stofa og svefn-
herbergi með forstofuinDgangi í
kyrlátu húsi nálægt miðbænum
er til leigu fyrir einhleypau
reglumann frá 14. maí n. k. —
Bæsting á herbergjunum ásamt
rúmi og öðrum nauðsynlegum
húsg. i svefnherbergið fylgir.
Tilboð merkt „35“ leggist inn.
á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 12.
þ. m. (160'
Til leigu herbergi meö rúmum
fyrir ferSafólk á Hverfisgötu 3»-
[20
Félagsprentsmiöjan.