Vísir - 16.04.1918, Blaðsíða 4
ÍV, i S i R
til Reykjavlkur, skal skipstjóri samkvæmt 14. gr.
liafnarreglugeróarinnar tafarlaust snúa sér til hafn-
arskrifstofunnar, og sömuleiðis skal skipstjóri,
samkværat 37. gr. hafnarreglugerðarinnar, mæta
á. hafnarskrifstofunni áður en skipið fer.
Sömkvæmt reglugerð um hafnargjöld í Reykja-
vik, skulu skipstjórar eða afgreiðsiumenn skips,
sem flytja vörur til Reykjavikur eða frá Reykja-
vík, gera grein fyrir vörunum á hafnarskrifstof-
unni strax og skip kemur og áður en það fer.
Apríl 1918.
Hafnarstjórinn í Reykjavík
Þór. Kristjáusson.
.si/ .llt ,'±r 'ie ■•j.t -zLr w
Bæjarfréttir.
Afmæli á morgun.
Svafa Þórhallsd., hfr. Hvanneyri
Guhrún Þorkelsdóttir, húsfrú.
Einar Jónsson, málari.
Systir María Febronía.
Aug. Flygenring, kauptn., Hf.
Halldór M. Halldórsson, trésm.
SigríSur Grímsdóttir, húsfrú.
Knud Zimsen, borgarstjóri.
Jón Ólafsson, steinsm.
Fermingar- og Sumarkort
meS íslenskum erindum, þau
langfallegustu, sem hafa veriö gef-
in út, eru til sölu hjá Helga Árna-
syni í Landsbókasafnshúsinu.
JBisp
haf'Si ekki fariö frá Englandi
íyr en á föstudag, að því er sagt
er í símskeyti til landsverslunar-
innar.
Söngskemtun
frú Lauru Finsen, sem átti afr
veröa x kvöld, hefir veriS frestaö
í nokkra daga vegna lasleika frú-
arinnar. Allir aSgöngumiSar voru
uppseldir í gær.
„Gullfoss‘.c
kom í gær á sjöunda tímanum.
MeS skipinu komu hinga'ð: frú
Guörún Jónasson, Hallgr. Tulini-
tts, Páll Stefánsson og Jón Sívert-
.sen, heildsalar og Matthías Ólafs-
son alþingismaður.
„Geir«
kom aö vestan í gær meS „Svan-
inn“. Meöal farþega voru: síra
Guöm. Einarsson í Ólafsvík og
Halldór Steinson læknir..
Ráðskona
til að matreiða handa 20 verka-
mönnum óskast.
Skriflegt tilboð merkt „Dd.“ með
launakröfu sendist á afgr. þessa
blaðs fyrir 18. þ. m.
Kápnr, áragiir
og allskonar
kjóla fáið þið hvergi ódýrara
sauipað, en frá Saumastofunni
i Bárnnni (nppi).
Frá Eyjafirði
var Vísi símaS í gær, aS ísinn
væri þar enn obreyttur á inn-firö-
inum. HafSi brotiS upp ísinn á
Laufásgrunni á dögunum og rekiS
inn aö aöalísnum, sem nær út á
Hörgárgrunn. ÞaS er taliS ábyggi-
legt þar nyrSra, aS enginn veruleg-
ur hafís sé nú nálægt landi. HafSi
verið gcngið á fjöll þar einhvern
daginn og sást þá að eins eitthvert
íshrafl viS Horn. VeSrátta er mjög
umhleypingasöm nyröra, eins og
hér, og í gær hafði veriS þar norS-
anátt og snjókoma einhvern hluta
dagsins.
I>ingfréttir.
Tilkynt var á þingi í gær, aS í
dag myndu verSa lögS fram nokk-
ur lagafrumvörp frá stjórninni, og
þar á meSal frumv. um alm. dýr-
tíSarhjálp og frv. urn breytingu á
Iaunalögunum (hækkun á Iaunum
yfirdómara og skrifstofustjóra í
stjórnarráSinu, upp í 5000 aS
sögn).
Prföiiatnskur
og Vaðmáístuskur
(hver tegund verður að vera sér)
keyptar hæsta verði.
VörnMsið.
imaniimep
íshússins „Herðubreiö“
við Frikirkjuveg er
nr» 670.
¥ÁTRYGGIN6AH
Brunatryggingar,
b«h og stríðsvátryggingar.
A. V. Tulinius,
MiSetmti. — Talsírai 254.
Skrifnteiutími kl 10—II og 12—a.
Samliggjandi stofa og svefn-
herbergi með forstofuinngangi í
kyrlátu húsi nálægt miðbænum
er til leigu fyrir einhleypan
reglumann frá 14. maí n. k. —
Ræsting á herbergjunum ásamt
rúmi og öðrum nauðsynlegum
húsg. í svefnherbergið fylgir.
Tilboð merkt „35“ leggist inn
á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 12.
þ. m. (150
Lítið herbergi húsgagnalaust
til leigu sumarlangt á Hólavelli
(15 kr. á m.) (237
Herbergi með forstofuinngangi
og húsgögnum, er til leigu fyrir
einhleypan reglusaman mann, frá
14. mal. A.v.á. (226
2—3 her’bergja íbúð og eld-
hús óskast frá 14. maí. A.v.á.
230
Fámenn ijölskylda, barnlaus,
óskar eftir stofu og aðgang að
eldhúsi 14. mai. A.v.á. (238
Roskin kvenmaður getur fengið
húsnæði 14. meí og vinnu á
sama stað að einhverju leyti.
Uppl. Frakkastíg 25. . (239
TAPAÐ-FDNDID
Funduir peningar. Vitjist til
Þorsteins Jónssonar, Skjaldbreið
kl. 5—7 í kvöld. (234
Lyklar hafa tapast. Skilist á
Hverfisgötu 64. (245
Tapast hefur silfur-brjóstnál
Finnandi vinsamlega beðinn að
skila henni á Vatnsstíg 11. (225
Regnhlíf fundin í Iðnó. Vitj-
ist á Amtmannsstig 5. (229
KACPSKAPOR
Blý verður keypt liáu verði á
Hverfisgötu 60. Verzl. Guðjóns
Jónssonar. (207
C3 £ ya lítill, tii sölu A.v.á.
____________________________(241.
Fallegur nýtísku ball-kjóll á
fremur lítinn kvenmann, er til
sölu. A. v. á._______________(215
Taða fæst keypt. Uppl. á
Bræðraborgarstíg 21. (211
Fermingarkjóll til sölu. Til
sýnis í versluninni á Laugaveg
5. (221
Gott skæðaskinn til sölu.A.v.á.
(235
Dömustígvél nr. 3 6l/2 o g
sumarkápa, mjög ódýrt, til sölu
Klapparstig 1 C. uppi. (233
Sjal á ungling til sölu á
Hverfisgötu 56 B. 236
Sexróinn fjarki til sölu nú
þegar. A.v.á. (232
Barnakerra óskast til kaups.
A.v.á. (227
Mislit silkisvunta og sumar-
sjal hvortveggja alveg nýtt, er
til sölu á Laugaveg 32 A. (224
Dansk-ísl. orðabók kaupir
Bókabúðin á Laugaveg 4. (243
Ný yfirsæng til sölu áLaufás-
veg 43, kjallaranum. (244
-----------------------------•—
Húsgagnavinnustofa Guðmundar
Jónssonar, Lvg 24, tekur að
sér smíði á alskonar húsgögnum
eftir pöntun. Hefir birgðir af
húsgögnum fyrirliggjandi, sem
selst með lægsta verði. (171
Stúlka 14 — 16 ára óskast frá
byrjun næsta mánaðar. A.v.á.
(149
Einhleyp ung stúlka getur
fengið vist sem eldhússtúlka. A.
v. á. (216
Stúlka óskast í vist nú þegar
til 14. mai. Uppl. Grundarstig
13 B. (218
Tilboð um að heyja EOO—600
hesta, næstk. sumar, á góðum
engjum, óskast. Hátt kaup í
boði. Tilboð merkt „Samnings-
vinna“, leggist inn á afgr. Vísis
fyrir 18. þ. m. (232
Kaupakona óskast á gott
heimili á Norðurlandi, Sömuleiðis
ráðvandur piltur 12—14. Uppl.
á Laufásveg 17, Simi 528. (240
Reiðhjól óskast til leigu uin
mánaðartíma. TJppl. Óðinsgötu 1
kl. 5-6. (228
Félagsprentsmiöjan.