Vísir - 17.04.1918, Page 3

Vísir - 17.04.1918, Page 3
tV 1 b J jí sjá á fólki, kve hrifið það var, og grét sumt, en margt hafði ©kka, komst það svo við af að sjá og heyra myndina. Til dæmis um hve mikið þótti fcil myndarinnar koma, skal jeg geta þess, að eg vissi til að menn gáfu alt að 9 krónum fyrir að- göngumiðann og að sum blöðin vildu láta sæma höfundinn, Ole Olsen, heiðursmerkjum ríkisins fyrir myndina og kváðu hann verða mundu heimsfrægan fyrir. Myndin sýnir átakanlega böl ófriðarins og eins hina miklu —- og að síðustu — sigrandi íriðar- - þrá, er að lokum leiðir hinar stríðandi þjóðir til að rétta hvor annari friðarhönd. Leitar efni myndarinnar til bjarta hvers manns, og það meira eftir að hafa séð myndina oftar og vil eg vona, að fólk láti for- stjóra Nýja-Bíó sjá, að það kann að meta viðleitni hans að fá hing- að þær bestu myndir, sem völ er á erlendis, að vísu er dýrt að gefa 2 krónur fyrir að fara í Bió, en trú mín er, að enginn sjai eftir því, en allflestir þykist andlega auðugri á eftir. Vil eg svo enda línur þessar með þakklæti til forstjóra Nýja- Bíó fyrir, að hafa fengið mynd þessa hingað og spái eg að það muni fleiri gera, og ráðlegg eg öllum að sjá mynd þessa, sem ©fni hafa, og sækja hana vel, svo Nýja-Bíó geti séð sér fært að halda alþýðusýningar á myndinni á eftir, svo að allir geti notið af. Bíógestur. 36 « Með &.ts. C3r\JLllfossi komu nú miklar birgöir af öllum stærðum, svo sem: Kápur, stuttar og síðar, einnig kápur á drengi á» öllum aldri trá 7 ára. Buxnr, Síðstakkar, Skálmar, Ermar og Hattai i gulum, svörtum og brúnum lit. Einnig Bjargbelti, þau bestu er til landsins hafa komið. « Sild.ai-net, Reknet og Lagnet. *SiIílírviieía«2rai-ii. F’ellinga.rgarii Snyrpinótastykki. Ivork. Saumgarn, íselanetagarn. Hrogn- kelsanetagarn Vlanillii, 3 og 4 snúin, flestallar stærðir. Saumu.r9 allar stærðir frá 1” til 5” og þessi margeftirspurði Klossasaumur. Með e.s. BORGr kom einnig: LóðarHelgir, Silda,rnetabelg-ir, Önglar og Linur allar stærðir. Komið því sem allra fyrst, meðan nógu er úr að velja, til Sigurjóns Póturssonar. Síml 187 tfc 543. Hafnarstr. 18. Simn. KT © t;. Dnfil. yerslunarmaflur (realstúdent eða búfræðingur) getur fengið góða atvinnu. Tilboð merkt „100“ leggist inn á afgr. Vísis. Hákarl, nokkur hundruð pund, til sölu í heildsölu. A. v. á. Atvinna. 4 vanir sjómenn geta fengið at- vinnu nú strax á skipi, sem geng- ur frá ísafirði til hákarlaveiða, til síldartíma. Góð kjör. — Upplýsingar gefur Bjarni Sigurðsson Grettisgötu 24, kl. 7—8 í kvöld og morgun. Sexróinn fjarki til sölu nú þegar. A. v. á. Ilumpasipz nýkomið í Srettisbúð. Telpa 14-16 ára óskast á Skjaldbreið til að gæta að barni. Taubiákka og ofnsverta hjá Jóni frá Vaðnesi. 37. o 8 stööu hér síðastliöna viku,“ sagöi lögreglu- stjórinn, * hefir sagt mér, a'ö hann hafi séö Ijósagang i húsinti nokkur kvöld, cn hann hélt auövitað, aö húsmóöirin væri komin heim aftur.“ „Lögregluþjónninn, sem eg sá niöri — var þaö hann?“ „Já, herra læknir.“ „Og sá hann engan fara inn eða út úr hús- inu?“ „Hann minnist ekki aö hafa séö nokkurn mann ganga um þaö.“ Leynilögregluþjónarnir voru i óða önn aö rannsaka herbergiö, 0g skoöaöi eg því enn ■einu sinni hiö nábleika andlit á dauöa mann- inum. Munnurinn var hálfopinn, varirnar stóðu fram og báöar hendurnar lágu upp aö brjóstinu, en út úr augunum mátti lesa undr-, un og ótta, rétt eins og það væri í lifanda lifi, og hafði eg aldrei áöitr séö slíkt augna- Táð hjá nokkru líki. Virtist svo sem hann 6efði á sjálfri dauðastundinni komið auga á eitthvað óvænt og hræðilegt, sent héldi honunt enn j)á á valdi sínu meö einhverjum kyngi- krafti. * '• „En hver var þá mergurinn málsins í J)essu öllu saman?" spuröi eg sjálfan mig. Gg gekk ofan stigann meö göntlu kpnunni og Kom inn í boröstofuna, er var stæröar- "herbergi. Dukur var breiddur á borðiö þar William le Queux: Leynifélagið. inni og nýútsprungnar baldursbrár í stórri silfurskál á miðju borðinu. Þar í kring var raöað graenum laufum, en silfurboröbúnaður- inn og krystallsglösin brugðu einkennilegum feguröarljóma yfir alt saman. Þar höföu þrjár persónur setiö að köldum snæðingi, eftir leyfunum að dæma, sem enn þá voru á diskunum. Enn fremur hafði verið lagt á borð fyrir fjórða manninn, en hann hafði aldrei farið í sæti sitt. Lá handþurkan óhreyfð hjá diskinum og brauðhleifurinn ó- snertur. Á diskunum voru vínþrúgur, perur og ban- anar, en á borðinu stóð hálftæmd kampavíns- flaska og borðflaska hálffull af portvíni. Þaö hlaut einhver óvæntur atburður að hafa kómið fyrir þessa þremenninga, sem höfðu matast þarna og sást það meðal annars á því, að stóll eins þeirra hafði oltið ,um koll þegar sá stóð upp, sem á honum hafði setið og sömuleiðis voru öll glösin ótæmd. Tvær handþurkurnar lágu á gólfinu og benti það einnig til þess, aö borðgestirnir heíðu orðið að standa upp í skyndi, án þess að fá tíma til að Ijúka við máltíð sína. Þeir höfðu l ^ , auðsjáanlega verið ónáðaðir, en af hverjum? Einhver hlaut að liafa hringt dyrabjöllunni og skotið þeim skelk í bringu.. „Eg er búin aö koma í eldhúsið,“ sagði gamla konan, „og þar ægir öllu saman. Það litur ekki út fyrir, að þeir hafi eldað til muna, en föt og diskar er alt saman óhreint og út- atað.“ „Þessir ókunnu gestir hafa þá sest að i húsinu,“ sagði eg, „en ætli að þeir hafi þá líka sofið hérna?“ „Nei, ekki er það. Eg hefi litið eftir því, en sé ekki nein merki til þess, að nokkurt rúm hafi verið lireyft.“ Eldur hafði verið kveiktur upp i eldstónni, en var nú kulnaður út. Sá eg þá alt í einu í öskunni dálítinn pappírsmiða, samanbrotinn, sem hafði verið fleygt þangaö. Eg tók hann UPP °g sá, að það var símskeyti til frú Kyn- ston þar í húsinu og hafði verið sent frá símastöðinni í Wjest-Strand kl. 4,49 e. h. þennan sama dag. í því stóð: „Hitti yður klukkan fimm.“ Það var undarlegt, að það skyldi vera stílað íil frú Kynaston, sem var áreiðanlega í annari heimsálfu. „Eg skil ekkert í hvað þeir hafa verið, bíræfnir, að setjast hér að, kveikja rafljósin. og gera sig heimakomna, þar sem búast máttí við, að eg kynni að koma á hverri stundu,“ sagði gamla konan. „Eg vildi bara að eg vissi hverjir það hafa verið.“ „Lögreglan kemst eflaust að því — það er ekki liætt við öðru,“ svaraði eg. „Annars getur orðið eitthvert gagn að þessu símskeyti.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.