Vísir - 17.04.1918, Page 4

Vísir - 17.04.1918, Page 4
V jlSÍR Hálstau L. H. Miiller, Svartir, bláir & mislitir Alfatuaðir í stóru úrvali L. H. Miiller Hvitar & mislitar Manschéttskyrtu? L. H. Muller. TAPAfl-FUNDIÐ ► _______________ Kaupafólk 5 stúlkur og 2 barlmenn, vant heyvinnu, geta fengið kaupa- vinnu á næst komandi sumri á góðu og stóru heimili i Húna- vatnssýslu. Gott kaup. A. y.á. jljh «1» «i. «-u áh «l. »jt U I Bæjarfréttir. |F • ■ H Afmæli á morgun. Edilon Grímsson, skipstjóri. Pétur Magnússon, stud. SigurSur Pétursson, fangav. Guðrún Girðlaugsdóttir, saumak. Magnús J. Kristjánsson, kaupm. Sigríður Bjarnason, húsfrú. BöSvar Bjarnason, prestur./ Fermingar- og Sumarkort meö íslenskum erindum, þau langfallegustu, sem hafa verið gef- in út, eru til sölu hjá Helga Árna- syni i Landsbókasafnshúsinu. Kartöflurækt, í allstórum stíl, er nú afráðiö að rekin verði í sumar fyrir bæj- arins hönd. Er ákveðið að taka á leigu 50 dagsláttur af landi í Braut- arholti í þessu skyni. Útsæðis og verkfæra hefir verið aflað og framkvæmdastjóri ráðinn Guðm. Jóhannsson frá Brautarholti.Hann auglýsir eftir verkafólki hér í blaðinu í dag. — Allur kostnaður við ræktunina er áætlaður í meáta lagi 35 þús. krónur, á þessum 50 jpagsláttum. „Sterling" kom hingað í gær um kl. 8. Fjöldi farþega var með skipinu, en ekki treysti Vísir sér til að komast niður að skipinu til að komast eftir því, hverjirþað væru, því að hafnarbakkinn má heita algerlega ófær gangandi mönnum Jaessa dagana. Veðrið. Dálitið frost hefir verið hér í nótt og víðast hvar um land alt. í morgun var þó að eins 3 stig frost á Grímsstöðum, 2,2 á Seyðisf. 2 á Ak. 1,4 á Isaf., x st. hiti í Rvík ®g 2,7 í Vestmannaeyjum og „sól- skin og sunnanvindur". Sjúkrasamlag Rvíkur heldur aðalfund sinn í Bárunni í kvöld kl. 9. Jk alþingi verða kosnar fastar nefndir í báðum deildum í dag. Sendinefndin breska hefir ekkert látið frá sér heyra enn. Er nú að verða alger- lega olíulaust í landinu og sagt að það standi á Bretum einurn að leyfa olíuflutning hingað og að Jxeir beri því við, að samningar .séu óundirskrifaðir um verð á .afuröurn landsins. BLAÖPSKAPUR selur TiviII upylsur (105 Stigin saumavél til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (61 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28 d> ;£ T> lítill, til sölu A.v.á. (241 Fermingarkjóll til sölu. Til sýnis í versluninni á Laugaveg 5. (221 Barnakerra óskast til kaups. A.v.á. (227 Undirsæng til sölu í Þing- holsstræti 27 niðri. (264 Chaselongue til sölu, A.v.á, (262 Nýr Chaselongue til sölu með tækifærisverði. A.v.á. (255 Ungur vagnhestur tíl sölu. Uppl. Laugaveg 12. (242 Orgel, taurulla og rúmstæði til sölu Laugaveg 24 A. uppi(265 1000 bg. af góðu kúa heyi til sölu. Uppl. á Laugaveg 12 (248 Húsgagnavinnustofa Guðmundar Jónssonar, Lvg 24, tekur að sér smíði á alskonar húsgögnum eftir pöntun. Hefir birgðir af húsgögnum fyrírliggjandi, sem selst með lægsta veiði. (171 Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40 uppi. (164 Tvær þvottastúlkur og gaDga- etúlba óskast frá 14. maí að Vífilstöðum (222 Vönduð og þrifin stúlka ósk- ast í vist nú þegar eða 14. maí. A. v. á. (263 Stúlka með 3 ára gamlan dreng óskar eftir vinnu í sveit yfir vor- ið og sumarið. Av.á. (258 2 stúlkur vanar fiskivinnu óskast nú þegar til hausts á Norðfirði. Uppl. gefur Tómasson Kirkjustr. 2. Heima kl. 7—8 e. m. (257 TTnglingsstúlka 14—16 ára óskast í vist frá 14. mai. A.v.á. (259 Ung og rösk stúlka óskast í vist 14. maí n. k. á Lauganes- spítala. Stúlkur snúi sór til yfirhjúkrunarkonunnar frk. Kjær. (249 Hobkrar stúlkur óskast í ógætis vistir frá 14. maí til 1. okt. Uppl. hjá Kristínu Hagbarð, Laugaveg 24 C. (261 Dugleg, vönduð og hraust stúlka óska9t í ársvist frá 14. maí. Gott kaup í boði. Ásta Hallgrimson. (258 ■ Til leigu herbergi meiS rúmum fyrir feröafólk á Hverfisgötu 32. [20 Roskin kvenmaður getur fengið húsnæði 14. msí og vinnu á sama stað að einhverju leyti. Uppl. Frakkastíg 25. (239 f Oskað er eftir 1— 2 herbergjum með sérinngangi,§ helst í mið- bænum. A.v.á. (260 Tvö samliggjandi herbergi með sórinngangi, helst í austnrbænum óskast til leigu frá 14. maí n.k. Einar G. Þórðarson, kennari, Skólavst. 17 A. (246 Nýkomnir Vor- og sumar- Frakkar L. H. Miiller. Svuntu-spenna, merkt, fundin. Vitjist á afgr. Vísis. (256 TILKYNNING Þeir sem hafa pantað hjá mér fiður, eru beðnir að vitja þeás sem fyrst, sömuleiðis eru uokkur pund óseld. Helgi Guðm- undsson, Ingólfs3træti 6. (254 FélagsprentsmiiSjan. Prjónatuskur og Vaðmáistuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. Símanúmer íshússins „Herðubreið" við Frikirkjuveg er 33LX*. 6 7'S. Brunatryggingar, am- og stríösvátryggingw. A V. Tulinius, MiSstrwti. — Talsími 254. SSrrifíiíífutfmi íd. 10—ix og 12—2. HÚSNÆÐI Stofa j[til (leigu| með forstofu- inngangi og öllu tilheyrandi, til Ieigu fyrir einhleypaiy mann á Barónstíg 12 uppi- (252 1 herbergyjóskast fyrir ein- hleypa stúlku, annað hvort í austur- eða nálægt miðbænum.A. v. á. (250 Nýkomnir Regsifrakkar Regnkápur L. H. Miiller. VÁTRYGGINGAR Lítið kvenn-úr hefir tapast í vesturbænum. Skilist í Þing- holtsstr. 15 uppi. (261

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.