Vísir - 19.04.1918, Qupperneq 1
Ritstjóri og eigandi
JAKOB MðLLIB
SÍM! 117
Afgreiðsla í
AÐ \ LSTRÆTI 14
SIMI 400
8. árg.
Fðstuðaginsa 19. apríl 1918
105 tbl.
I.O.O.P. 994199
ðiau bIö
Þergeir i Vik.
(Terje Yigen)
eftir Henrik Ibsen
verður vegna fjölda áskor-
ana sýndur aftur í kvöld.
Hver og einn, sem ekki hefir
séð myndina, bæði bæjar-
buar og aðkomumenn, mega
ekki láta þetta síðasta tæki-
færi hjá líða án þess að sjá
myndina, sem að allradómi
er einhver sú besta mynd,
sem hór hefir sýnd verið.
Tölusett sæti má panta í
síma 475.
nýkomin til
Hér með tilkynnist vin-
um ‘og vandamönnum, að
min hjartkæra dóttir, Gtuð-
(munda "^G. Pótursdóttir,
andaðist . i Landakspítala
að morgni þ. 18. þ. m.
Jarðarförin ákveðin siðar.
Reykjavík 18. apríl 1918.
Halldóra Guðmundsdóttir,
Bræðraborgarstíg 21.
Fundur í kvöld kl. 8l/t. Á þennan fund hljóta allir templar-
ar að koma, som geta. Par verður t. d.: Iv'öl£'U.t>ög(g'lai* og
kaffi á boðstólum og sýndur Líriif’ÉsLcemlil, gnmanleikur
Divanar
klæddir pludsi, taui og sængurdúk, fyrirliggjandi
i MJöstrætl ÍO.
. NÝJA B10 —
Pax æterna
e ð a,
Friður á jörðu.
Verðnr sýnd í kvöld og næstu kvöld.
Aðgöngumiða má panta í síma 107 og kosta:
Fyrstu sæti 2.00, önnur sæti 1.50, þriðju sæti 1.30.
NB. Allar pantanir verða afhentar í Nýja Bió
frá kl. 7—8 daglega
Leikfélag Reykjavíkur,
Frænka Charleýs
verður leikin sunnudaginn 21. april kl. 8 síðdegis.
Alþýöusýning:.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
á laugardag frá kl. 4—8 síðd. með álagi, og
á sunnud. kl. 10—12 og 2—8 sd. með venjul. alþýðusýningaverði.
0. J. HAVSTEEN
beildsala, Reykjavík
Símskeyti
trá fi*éttaritara „Vísis“.
Khöfn, 18. apríl árd.
hefir miklar birgðir af allskonar vefnaðarvöru:
Léreft, fjöldi tegunda.
Flonel, ullar og bómullar,
fleiri litlr og mismun-
andi gæöi.
kasting.
Bolster, Sængurdúkur.
Buchskin,
Blátt Serge.
Handklæðadregill.
ÞurkudregiII.
Shirting.
Kadet Satin.
Paletots.
Tilbúinn Fatnaður.
n.ariid.sá.Laii i».
"R^CQV» -
^eð næstu skipum, frá Englandi 0g Danmörku, feikna
birgðir af tvisttauum, karla- og kvenna-fataefnum, mjög fjöl-
^hrúðugt urval, súkkulaði, át- og suðu-, smávörur ýmiskonar, ásamt
„Favourite“ þvottasápu, 8em hlotið hefir einróma Iof a]Ira
er notað hafa, bæði hér á landi og erlendis.
Frá London er simað að bandamenn hafi náð aftur Wyts-
chaete og Meterm-stöðvunum. Fyrir anstan Ypres hafa
bandamenn hörfað dálitið.
Þjóðverjai* tilkynna að þeir haíi tekið Pollcapelle og,
Langemark.
Khöfn 18. apríl, síðd.
Frá London er símeð að bandamenn hafi mist aftur
Wytschaete og Meterem-stöðvarnar.
Frá Berlin er simað að Þjóðverjar hafi tekið 2500 fanga
hjá Steenbeeke og séu komnir til Capelle.
Það er einnig símað trá Berlin, að árangurinn af kaf-
bátahernaðinum fari vaxandi.
Frá Stockholmi er símað að Þjóðverjar hafi sameinast
her Mannerheims i Finnlandi. Þeir „ranðu“ liafa verið hrakt-
ir úr öllu Snðvestnr-Finnlandi.
Símar: 268 og 684. Pósthólf 397.