Vísir - 19.04.1918, Side 4

Vísir - 19.04.1918, Side 4
, V to ) ri J Bæjarfréttip. || jl *'v Afmæli á morgun. Hákon Kristófersson, alþra. Brynleifur Tobíasson, stud. art. Halldór M. Ólafsson, trésm. Ingimundur Pétursson. Pétur Hansson. Einfr. Guðjónsdóttir, bókb. SigurSur Grímsson, stud. GuSm. Guöfinnsson, læknir. Sighvatur Brynjólfsson, lögr.þj. GuSl. GuSmundsson, prestur. Söngfél. 17. júní heldur samsöng í kvöld, og ætl- atSi ai5 endurtaka hann aS eins á sunnudaginn, en vegna þess, hve aiSsóknin hefir orSib mikil, er á- kveöiö aS endurtaka samsönginn hceöi á morgun (laugard. kl. 9) og á sunnudag kl. 6 síSd. „Dagny“ danska seglskipiö eitt, sem lagöi af staS hingaö á leíS frá Khöfn snemma í október i haust, kom hingaS Ioks i gær. ÞaS hefir legiö í Noregi lengst af siöan snemma í desember. Skipiö hefir meSferöis ýmsar vörur, og eru þær sama sem óskemdar, en eitthvaö" var tekiS úr því í Noregi. Gamla Bíó ætlar aftur í kvöld og annaö kvöld aS sýna „Þorgeir í Vík“, myndina, sem samin er eftir kvæSi Ibsens, og sýnd var hér 21 sinni í vetur um jólaleytiö. Gefst þá bæjarbúum og aSkomumönnum enn tækifæri til aö sjá þessa ágætu mynd. MBotnia“ er komin til Færeyja. „■Njörður" er koininn til Englands. Enskt skip er nýkomiö til ísafjarðar meS kol og salt til Ásgeirsensverslunar og hefir meSferSis 85 póstpoka, sem hingaS eiga aö fara. Óvíst er þó aS skipiS komi hingað til I Reykjavíkur. „Islands Falk“ kom hingaS frá Færeyjum í gær. „Álftin“, seglskip frá Stykkishólmi kom hingaS í gær. Sá sem kynni aS eiga bók Mylius-Erichsensum NorSur-Grænland, er beöinn aS lofa Vísi aS vita af sér. Botnvörpungarnir. „ViSir“ kom inn til Hafnarfjarð- ar í gær fullur af fiski. — „Skalla- grímur“ kom um miöja vikuna, einnig fullur af fiski. Innbrot var framiS í geymsluhús versl. „BreiSablik“ um kl. í nótt. Húsiö' er bakhús og var farið þar inn um glugga, en kona, sem býr þar uppi á loftinu heyrði til þjófs- ins og fór á fætur. En hann heyrði emnig til hennar i tæka tíS til að komast undan, en konan sá þó manninn, er hann hljóp í burtu meS poka í hendinni. Nýkomið: Waterproofskápui1 Rykfrakkar Alfatnaöir Peysur og Treflar Manchettskyríur misl. og hvítar. Háistau linir flibbar. Nærföt og Höfuöföt m. m. Best að versla í Fatabúðinni Hafnarstræti 16. Sími 269. Smekklegar iermingargjaiir. Við mælum með neðantöldum söngbókum: Opera Album, ib. 4.50, ób. 8.50. Cornelius Album, með myndum og formála, 4.50. Duet-Album 4.00, sungið af Ellen Bech og Saimi Neovi. Ellen Bech: Sang-Album 285, Sang-AIbum af nordiske Compo- nister 2.85. Grieg Melodialbtim kompl. 1.75, Mendelssohn Sang-Album 0.90. Grieg: Udvalgte Kompositioner for Piano 2,50. Grieg: Per Gynt, kompl., 4.60. Chopin Album 8.25 I Friedm. Eomantiker Alb. 3.25 [Pepertoire Sinding Album 2.50. Klaveralbum af skandinaviske Komponister 2.75. Chopins Valse, komplet, 1.75. Schumanns udvalgte Sange 1.50. ----Duetter 1.25, ----Myrth. Sang-Cycl. 1.75. ----Dichterliebe 1.50. ----Liederkreis 1.50. Mendelssohns Duetter 2.00. Eubinsteins Duetter 2.25. Joh.Svendsen: FestPolonaise 2.25 Torsten Petre: Drömmebill. 3.50 Udvalgte Stykker: Palmgren, Friedman, Sjögren, Per Lasson, Sinding, Bacher, Gröndahl, Rachmanusow 0. fl. Norges Melodier, Danmarks Melo- dier, Svenske Folkeviser, Mu- sikens Mestre, pr. Bind 1.65. Musik Historie af H. Panum 3.50. Koralböger: Berggreen—Biele- íeldt. Petersen & Mallings Koralböger i smukke Bind. öllum er velkomið að4skoða nóturnar. Hljóðfærahús Reykjavíkur (gegnt Dómkirkjunni) Opið 10-7. Aoglýsið i fisi mm ip w* mm 1 vinna'i Fundur í kvöld kl. 81/, Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40 uppi. (164 Dilep Immm eða ársmann, vantar á gott heimili í Húna- vatnssýslu. A. v. á. Tvær þvottastúlkur og ganga- stúlka óskast frá 14. maí aö Vífilstöðum (222 Kaupakona sem kann að slá, óskast á gott sveitaheimili. Uppl. gefur Guðrún Þórarinsdóttir, Bræðraborgarstig 35. (304 Prjónatuskup 0g Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. Vöruhúsið. 2 duglegar og hreinlegar stúlkur óskast til eldhúsverka á veitingahúsi frá 14. maí. Uppl. hjá Kristínu Hagbarð, Lauga- veg 24 C. (304 Unglingsstúlka 14—16 ára, óskast til húsverka 14. maí. Gott kaup. Ránargötu 24 niðrú (308 Stúlka óskast til hreingern- inga og tauþvotta strax. A.v.á, (302 Símanúmer íshússins „Heröubreiö" við Frikirkjuveg er nr. 678. Roskin kvennmaður með 9 ára. gamlan dreng, óskar eftir her- bergi fyrir 14. maí. Best værief hægt væri að fá vinnu á sama stað að einhverju leyti. A.v.á. (301 Unglingsstúlka 14—16 ára óskast í vist frá 14. maí. A.v.á. (25í> VÁTRT6GIN6AR Brunatryggingar, |R- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, — Talsími 254. Skrifstafutími kl. 10—n og 12—2. Dugleg, vönduð og hrausfe stúlka óskast í ársvist frá 14. maí. Gott kaup í boði. Ásta Hallgrímson. (253- Ráðskona óskast á lítið heim- ili í Hafnarfirði. A.v.á. (298 Kanpið VisL Stúlka óskast í vist (helstárs- vist). Uppl. á Hverfisgötu 80. (297 | KAUPSKAPUR | Atvinna við skriftir eða af- greiðslu óskast. A.á.á. (287 1/ U n selur i\. V. n. Rúilupyjgur (105 Dugleg og þrifin. stúlka ósk- ast frá 14. mai. Gott kaup. Frú. 0. Smith, Miðstræti 7. Sími 320. (288. Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui íást í Lækjargötu 12 A. (28 •• ——— 1 Kaupakona óskast á gott heim- ili á Norðurlandi. Sömuleiðis ráðvaudur piltur 12—14 ára. — Uppl. á Laufásveg 17. Sími 528. (285- Barnavagn óskast til kaups. A,v.á. (277 Tvö ttveegjamanna-för óskast nú þegar. Talið við Július Þór- arinsson, Framnesveg 15. (281 | HÚSNÆÐl § 1 Dívan til sölu ásamt teppi, á Laugaveg 59. (300 Til leigu herbergi meö rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [30 Stór járnkassi (vatnsgeymir) fæst keyptur A.v.á. (299 2 Kanarí-fuglar með búri| til sölu. A.v.á. (303 Decimalvigt óskast keypt nú þegar. Afgr. vísar á. (307 Lítið herbergi í kyrlátu húsí,. móti sól, óskast mánaðartíma. Tilboð merkt „A.B.“ sendist af- greiðslunni fyrir laugardaskvöld. (309 ■ Vaðstígvél til sölu Spitalastíg 2 B. (205 1 TAPAÐ-FUNDIÐ f Sveitamenn! Amboð fást á Laugaveg 24. (306 Svartur búi með teiwur haus- um og tveimur hölum, tapaðist á veginum fyrir ofan Lauga- brekku í gær, 17» þ.m. skilist i Iðnó gegn fundarlaunum. (293 Hefilbekkur til sölu, á Grundar- stig 7. (310 FélagsprentsmiSjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.