Vísir - 28.04.1918, Side 3

Vísir - 28.04.1918, Side 3
VÍSIR Af alveg sérstökum ástæöum, 1 sambandi viö ófriöiuu, er fiskverkunarstöð Bookles Bro’s í Hafnarfirði til sölu nú þegar meö öllum útbúnaöi. Stöðin er einhver hin stærsta og besta og haganlegast útbnna stöð i landinn og stendnr áföst við hafskipabryggjn Hafnarfjarðarkanpstaðar. Sömuleiöis stór lýsisbræöslustöö meö nýtísku útbúnaöi. Báðar ktððvarnar ern railýstar frá eigin aflstöð. Lysthafendur snúi sér til undirritaös sem fyrst, sem gefur allar nánari upplýsingar, Hafnarfirði 24. april 1918. D. H. BOOKLESS. j 63 engan stundlegan £riö fyrir bla'ðamönnunum. Svona reyndist mér þaö líka og neyddist eg til að síma eftir vagni, til þess að sleppa burtu, en þrátt fyrir þaö voru teknar af mér myndir, meBan eg var aS komast ofan tröppurnar ti1 a'S fara inn í vagninn og tveir bla'ðamena þrifu í frakkabarminn minn og sleptu ekki því taki meöan þeir voru að tala við mig. Seinna um daginn fór eg samt inn í húsið hinu megin götunnar ásamt Millman og •og tveimur lögregluþjónum frá Scotland Yard og var viðstaddur meöan þeir rannsökuöú hús- i'ö hátt og lágt. Sömuleiðis voru nágrannarnir til beggja hliða yfirheyrðir. Tvær vinnustúlkur í húsinu liægra megin báru það, að nokkur kvöld í seinustu vikunni hefði leiguvagni verið ekið að húsi frú Kynaston og fólk gengið út og inn um húsið. Stúlkurnar sváfu uppi á háalofti og sagðist þeim svo frá, að eina nóttina fyrir nolckrum dögum heföi leiguvagn komið klukkan að ganga tvö og hefðu þær þá heyrt mannamál. Þær fóru upp úr rúmunum og gægðust út um gluggann og sáu þá tvo kjólklædda menn ganga upp tröppurnar og fara inn í hús frú Kynaston. Þær héldu auðvitað að frú Kynaston væri koinin heim aftur og gáfu því þess vegna eng- an gaum hver um húsið gekk. ÍWilliam le Queux: Leynifélagið. 64 Þá var sagan, sem sögð var úr húsinu vinstra megin ekki síður einkennileg. Þar bjó kaupmaður einn og var hann einhverju sinni á heimleið úr kvöldboði. Þegar hann nálgað- ist hús sitt, þótti honuin það kynlegt, að hann sá kvenmann koma út úr húsi frú Kynaston og ganga í veg íyrir sig eöa á móti sér, en um leið og hún straukst fram hjá honum, sá hann að þetta var ung stúlkan, dökkhærð og klædd í síða selskinnskápu með loðhúfu á höfðinu. Þegar heim kom, gat hann um þetta við konu sína, en hún svaraði því til, að hún hefði séð einhverja gesti ganga um húsið og væri þvi frú Kynaston eflaust komin heim aftur. En allar þessar sögur bentu ótvírætt til þess, að hinir ókunnu gestir hefðu haft um- gang um húsið heila viku eða lengur, og það svo ófeilnislega, að þeim virtist ekki koma til hugar, að neinum gæti þótt það grunsamlegt, eða þá virt alla grunsemd að vettugi. En samt sem áður gat lögreglan enga nákvæma lýsingu fengið á neinum þessara manna, eða lýsing sem gæti nægt til þess að þekkja þá aftur. Hávaðinn af fólki í Argyllgötu virtist fús til að vitna það, að menn hefðu séð einhverja ganga út og inn um húsið nr. 168, en þó gat enginn lýst útliti þessara gesta með verulegri nákvæmni. „Mannauminginn hefir eflaust verið gintur 65 hingað,“ sagði einn lögreglumaðurinn, „en við eigum nú enn þá eftir aö komast að því með hverju og hvernig hann hefir verið gintur. En það eitt er þó víst, að hér hefir einhver kvenmaður verið í leik og grunur minn er sá, að það hafi verið spilafalsaraflokkur, sem lagt hefir húsið. undir sig. Þeir hafa máske féflett hinn unga mann og síðan ráðið honum þana af hræöslu við það, aö hann mundi koma upp um þá. Það væri heldur ekki í fyrsta sinn aö slíkt kæmi fyrir.“ „Já, þetta kann að vera,“ sagði eg, „en eg sé nú samt engin spilin.“ „Jú, hér eru þau,“ svaraði hann og kom með þrenn amerísk „póker“-spil, sem við fundum i skáp í viðhafnarstofunni núna í morgun. Meira en þetta gat lögreglan ekki gert að svo stöddu. Seinna um daginn aðstoða'ðí eg Blythe við likskoðunina í Kensington líkhúsinu. Líkskoðun er aldrei neitt skemtiverk, og ætla eg því að hlífa lesaranum viö lýsingu á þeirri i-annsókn okkar. Maðurinn, sem fanst myrtur í nr. 168, hafði verið stunginn að aftan með þrístrendum rýt- ing og sárið var rétt fyrir neðan annað eyrað, eins og eg hefi lýst áður. Rannsóknin á manninum, sem fanst heima' hjá mér, varð okkur erfiðari. Heilinn var óskaddaður, en viö komumst aö því, að hann

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.