Vísir - 03.05.1918, Side 1

Vísir - 03.05.1918, Side 1
Riistjóri • og ejgaadi JAKOB MÖILÍR SÍMI 117 Afgreiðsla 1 AÐ ALSTRÆTl 14 X SIMI 400 8. árg. Föstndaginn 3. maí 1918 119. tbl. I. O. O. 100539 0 Skjöl Millers. Leiknr í 3 þátt., tebinn af „Svensba Biografteatern". Leikinn af okkar góðkunnu sænsku leikurum, og aðal- hlutverkin leika: Nlcolai Johansen og Orete Almroth. Aftur er hér ágæt sænsk mynd afarspennandi og fram- úrskarandi vel leikin, eins og allar myndir frá þessu félagi. Skjalikreið nr.117. Fundur í kvöld kl. S1/^. Kosnir fulltrúar til stórstúku- þingsins, innsetning embættis- manna o. fl. Fjölmennið ðnglega! Vinna. Alt að 8 kaupakonur óskast í sumar og piltur til keyrslu, 15 —16 ára. Uppl, í Herkastalan- um, 2. hæð nr. 9. Til viðtals kl. 6—7 sd. 3. og 4. maí. Kvöldskemtun Dýraverndunaríélagsins, sem auglýst hefir verið hér í blaðinu undanfarna daga, hefir verið frestað fyrst um sinn. Mikið úrvai af ofnum og eldavélum nýkomið. Versiunin Kristján Þorgrímsson Kirkjustræti 10. Alúðar þakkir til allra þeirra, sem sýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför Guðrúnar Jónsdóttur frá Reyðarfirði. Fyrir hönd vandamanna. Oddný Stefánsdóttir. Fermingarhátlð heldur JE3L. F* XJ. anna9 bvöld JSL1- Q. Allar fermingarstúlknr bæjarins boðnar hér með. Allar stúlkur 12—17 ára velkomnar. Kaupið eigi veiðarfæri án þess að spyrja n verð bjá NÝJA BI0 PAX ÆTERNA vegna mikillar aðsóknar verðnr myndin enn sýnd í kvöld — meö niðursettu veröi, — Draumar með ráðningum um styrjöldina miklu fást keyptir á Grettisgötu 44 A (uppi). Símskeyti frá fréttaritara „Visis“. Khöfn 2. maí árd. Sixtus prins af Bourbon Parma leíir gelið Alfons Spán- arkonungi skýrslu nm bréfið frá Ansturrikiskeisara. Maximalistar i Moskva hafa samþykt herskyldnlög. Frá Berlin er símað að stjórnin voni það að hún geti fengið samkomnlag við afturhaldsmenn til þess að lögleiða kosningalagatrumvarpið. Deiluin Hollendinga og Þjóðverja er lokið. Hvítu hersveitirnar i Finnlandi hafa handtekið Manner, foringja „hinna rauðu“. Khöfn, 2. maí. Frá Berlin er símað að Þjóðverjar hafi tekið Sebastopol. Stjórnin í Ukraine sýnir Þjóðvcrjum mótþróa t. d. með þvi að sá ekki eins miklu og þeir vilja o. fl. Þess vegna er krafa fram komin um aö dómsvaldið þar í landi verði fengið herdómstóli í hendur. Frá Kiew er siinað, að hermálaráðherrann og fleiri ráð- herrar haii verið teknir höndum. Seinna skeyti frá Berlín herrair það, að sendinefnd bænda sé komin til Kiew í þeim erindnm að svifta stjórnarsam- kunduna völdum. Finska þingið, öldungaráð og landsþing er tekið til starfa aftur og hankarnir í Helsingfors opnaðir. Alls konar vörnrtil vélabáta og seglskípa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.