Vísir


Vísir - 03.05.1918, Qupperneq 2

Vísir - 03.05.1918, Qupperneq 2
'’izrp- Frá Alþingi. F ráí ærnafrnmvarpið „kviksett“ Eins og frá var skýrt á dög- tumm, lagði landbúnaðarnefnd Ed. á móti því, að fráfærnafrum- varp stjómarinnar yrði samþykt og vildi hún láta afgreiða það með rökstnddri dagskrá „í trausti þess“ að stjórnin stuðli að þvi eftir föngum, að bændur geti fengið aukinn vinnukraft og kvatnigu á annan hátt til þess að auka feitmetisframleiðslu í landinu. Málið var til umræðu í deildinni í gær og hafði Sigur- jón Friðjónsson orð fyrir nefnd- inni, en í sama streng tóku einnig Guðjón Guðlaugsson og Guðm. Ólafsson, en atvinnp- málaráðherrann hélt uppi svör- um fyrir stjórnina og Magnús Torfason rétti honum hjálpar- hönd og vildi láta fresta um- ræðunni (til þess að frumvarpið yrði þó ekki drepið þegar í stað). Bændur héldu því fram, að þjóðarbúið myndi tapa meiru en það græddi á fráfærunum, kjöt verða rýrara og tólgarframleiðsla minni og heyskapur enn lakari en venjulega svo að stórvoði mundi stafa af. Guðjón Guð- laugsson kvaðst ekki efast um það, að frumvarpið væri mjög „vel meint“ af hæstv. stjórn, „en góð meining enga gerði stoð þegar engin skynsemi lægiábak við“. Atv.m.ráðh. kvað hagalömb eins væn og dilka, kviaær engu lakarari til niðurlags en dilkær, svo að ekki yrði um lakara kjöt að ræða, þó fært yrði frá og ekki gæti kjötmarkaðurinn spilst, þvi að sem stæði væri enginn markaður fyrir íslenskt kjöt, Tillagan um að fresta um- ræðunni var feld með 8: 5 atkv- Bökstudda dagskráin var líka feld, með jöfnum atkvæðum(7 : 7) að viðhöfðu nafnakaili. Já sögðu (vildu frv. feigt): Kristinn Danielsson, Sigurjón Friðjónsson, Eggert Pálsson, Guð- jón Guðlaugsson, Guðm. Ólafs- son, Halldór Steinsson og Hjört- ur Snorrason. Nei sögðu Magnús Kristjáns- son, Magnús Torfason, Sig. Eggerz, Sigurður Jónsson, Jó- hannes Jóhannesson, Karl Ein- arsson og Guðm, Björnsson. Þó þorðu fylgismenn frv. ekkí að hleypa þvi lengra að sinni og mæltust því til þess að það yrði nú tekið út af dagskrá og gerði forseti það með þeim um- mælum, að um svo mikilsvarð- >ndi mál væri að ræða, að rétt og skynsamt væri að bjarga þannig lífi þess svo að þm. gætu Nýkomnar vörur! T. d.; Bátsstjakar, Carbid-nálar, Compásar, Flantar, Manilla, Melspírnr, Patent-kóssar, Smnrningsolín-könnnr, Signrnaglar o. 11. Alt enskar vörurl Lágt verö! Franska verslunin (E. Chonillon) Hafnarstræti 17. Besta skiivindan DIABOLO er nú lyrirliggjandi í 3 stærðum og von á miklum birgðum með næstu skipum. — Verslnn Jóns Þðrðarsonar. Til Breiðafjarðar fer ms. Högni nú um helgina. Kemur við á Sandi, Ólafsvík og Stykkishólmi og tekur flutniug þangað. Hf. Breiðaijarðarbátnrinn Afgrelðslan. Hafnarstræti 16. Mats veinn (helst dnglegnr kvenmaðnr) óskast á mótorskonnortu sem fer héðan til Miðjarðarhafsins og væntanlega hingað aftur. Upplýsingar gefur O. Ellingsen. Nyja bifreiðin nr. 39 tekur að sér lengri og skemri ferðir fyrir lægst verð. Afgreiðslan er i Lítln búðinni. Simi 529. Virðingarfylst Bertel Signrgeirsson bifreiðaretjóri. Bergetaðastr. 64. Nýkomið: Waterproofskápur Rykfrakkar Alfatnaðir Peysur og Treflar Manchettskyrtur misl. og hvitar. Hálstau linir flibbar. Nærfðt og Höfuðföt m. m. Best að versla í Fatabúðinni Hafnarstræti 16. Slmi 269. Góöir 1 svartir, 0.98. lEgillJacobsen íbúð. 2—3 herbergi ásamt eldhúsi óskast 14. eða 30. maí sumar- langt eða lengur. Afgr. visar á. Fyrsta flokks Orgel-Harmoninm nýkomin. Áreiðanlegir kaupendur fá besta borgunarskilmála. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Opið frá kl. 10—7. hugsað sig vandlegar um, ®n tekið myndi það aftur á dag skrá þegar nefndinni þætti timi til kominn — En ekki er búist við því að það verði fyrir frá- færur, og hafa fylgismenn frum- varpsins tekið þann kostínn að kviksetja það, til þess að koma í veg fyrir að það yrði drepið hreinlega.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.