Vísir - 03.05.1918, Síða 4

Vísir - 03.05.1918, Síða 4
011 miðhœðin á Skj aldbreið til leigu frá 14. maí þ. á. Eignin fæst einnig Keypt, Skrifleg tilboö um leigu eöa kaup sendist fyrir 6. þ. m. merkt: Póstbox 194, Rvík. E.S.BORG fer héðan eftir helgina til: Vestmannaeyja FAsls.rúösf3aröar EsKlfJaröar neyöarfjaröar ' JNToröflaröar og Seyöisfjaröar og þaðan tii Leitn. ¥ið tökum á móti vörum til Vestmannaeyja og Aust- fjarða á morgun, laugardag. I.f. Simskipafél. Islands. L O. G. T. SL Yíkingnr nr. 104 Munið fundinn í kvöld! Innsetning embættismanna. Fulltrúakosning til stórstúkuþingsins. Æ. t. TAPAÐ-FDNDIÐ | • Peningabudda befir tapast með töluverðu af peningum í. Einn- andi skili til Björns Þórðarson á seðlaskrifstofunni. (90 Tapast befir grár ketlingur með hvíta bringu. Ingólfsstræti 4 niðri. (78 Skyr nýtt og gott fæst nú í Verslnnmm Grettir. Silfurprjónn fundinn. Vitjist í Þingholtsstræti 1. (99 TILKYNNING | Símanúmer íshússins „Heröubreið" við Frikirkjuveg er xuCm 678» ^EIMILISBLAÐIÐ fiytur fall- egar sögur, kvæði, smágreinar um ýms efni, fróðleik ýmiskonar o. fi. Afgreiðsla í Bergstastræti 27. _ (88 •:' p Myndarleg eldri kona óskast. öppl. Hverfisgötu 94. (373 Þrifin og dugleg stúlka ósk- ast í vist nú þegar eða 14. xnaí. Gott kaup. Uppl. á Grundarstíg 1B B. (398 Mig vantar telpu 12—13 ára til að gæta barna; fielst strax. Guðm. Sigurðsson, klæskeri. (429 Telpa um fermingu óskast til að gæta barna. Uppl. í Gijóta- götu 7 niðri. (448 Góð stúlka vön innanhússtörf- um óskast í vist nú þegar eða 14. maí. Gott kaup. Guðrún Nielsen, Bergstaðastr. 64 (16 Telpa um fermingaraldur ósk- a^t yfir sumarið.A.v.á. (22 Stúlka óskast nú þegar til morgunverka, eða allan daginn. Hátt kaup. Uppl. á Ijósmynda- stofunni í Þingholtstræti 3. (28 Til Vestmannaeyja óskast lip- ur stúlka á gott heimili, ekki yngri en 17 ára. Uppl. hjá Guð- rúnu Jónsdóttur, Þingholtsstræti 2B niðri. (69 Takið eftir! Myndir innramm- aðar, fljótt og vel af hendi leyst Mikið úrval af rammaiistum, sömuleiðis alskonar húsgögnum. Laugaveg 24 Guðm. Jónsson.(7l Tvær þvottasdúlkur og ganga- stúlka óskast frá 14. maí að Vífilstöðum (222 Stýrimaður óskar eftir stöðu. Afgr.v.á. (74 Góð stúlka, vön matreiðsíu- störfum, ásamt öllum innanhús- stöfum, óskar að komast á gott heimili yfir vorið, eða lengur ef um semur. Tilboð merkt „77“, afgr. Vísis fyrir 8. þ.m. (97 Kona óskast til að ræsta lítið herbergi og þjóna einum manni. A.v.á. (96 Telpa 14—16 ára, óskast til að gæta tveggja bama. Uppl. Þingholtsstræti 8. (76 Maður vanur við plægingu ósk- ar eftir atvinnu í vor og sumar, A.v.á. (8l Nokrar stúlkur geta fengið at- vinnu í Brautarholti í vor og sumar. Semjið við Eyjólf Jóhanns son frá Brautarholti. í Veltusundi 1, kl. 8—9 síðd. (94 Ungiingur um fermingu (dreng- ur eða stúlka) vandaður og lipur sem er heigður fyrir afgreiðslu í búð, getur fengið atvinnu í smá- verslun hór í bænum nú þegar. Afgr. visar á. (89 Tvo menn vantar til jarð- yrkju. A.v.á. (91 Félagsprentsmiöjan. Til sölu 100—200 pund af trélími með lágu verði. Uppl. á trósmíðavinnustofunni Laugavear 13. (454 Barnavagn óskast í skiftum fyrir kerru, yfir sumarið. Hverfis- götu 37 (efstu hæð) (470 Sumarkápa og ný silkiblússa til sölu. Til sýnis í Aausturstr. 5 (saumastofunni) (15 Stór og góð ferðakoffort til sölu Hverfisgötu 70 (6 Einsmanns-rúm með nokkru af sængurfatnaði til sölu. A.v.á.(30 Vðrnr með heildsöluverði. 100—200 kg. af kartöflumjöli og sago til sölu. A.v.á. (92. Skrifborð og barnavagn óskast til kaups. A.v.á. (93 Nýleg Jacket-föt til sölu með tækifærisverði. A.v.á. (77 Til sölu nærri nýar pluss möblur og kvennreiðhjól. a.v.á. (86 Stór og vandaður bókaskápur til sölu á Bókhlöðustíg 10. (83 Blá Cheviot’s-reiðföt til sölu með tækifærisverði. A.v.á. (84 Járnrúm með maddressu til sölu með hálfvirði á Laugaveg- 46 niðri. (7B Nýlegur barnavagn óskast til kaups Uppl. Grundarstíg 5B,(73 Barnakerra ósfeast skiftum fyrir barnavagn í Bergstaðastr. 31(95 2ja manna rúm með stang- aðri maddressu. Tauskápur með tveim hurðum, kommóða, orgel- bekkur, 3 pd. blákemt þelband til sölu á Frakkastig 19. (99 Húsnæði óskast frá 14. maí 2' herbergi og eldhús. Góð um- gengni. Afgr.v.á. (316 Tvö til þrjú herbergi og að- gangur að eldhúsi óskast um næstu. mánaðamót. Tilboð merkt ,íbúð‘ sendist afgr. Vísis. (80 íbúð 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. n.k. Eða lltið hús leigt eða keypt. A.v.á- Einhleyra herbergi stórt eða 2 minni óskast 14. maí eða strax. Leggist inn á afgr. Vísis í lokuöu umslagi merkt „19“.(85 Óskað er eftir 1 eða 2 her- bergjum með húsgögnum Uá 14- maí eða seinna. Tilboð merk' „Herbergi“ leggist iou á afgr. Visis. (^2 Eitt herbergi til leigu fyrir einhleypan í „Vinaminni11, Mjo- stræti 3. frá 14. maí._______(87 Herbergi óskast með geymslu j fyrin barnlausa fjölskyldu. Avá(72 j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.