Vísir - 09.05.1918, Page 1

Vísir - 09.05.1918, Page 1
Ritsijóri og eigandi JAKOB MÖLLER SÍMl 117 Afgreiðsla i AfiHSTRÆTI 14 SIMI 400 8 árg. Fimtudaginn 9. maí 1918 125 tbl. GAMLÁ BI0 sýnir í kvöld hina ágætu mynd Paladsleikhússins: Litlu englarnir eða í naóöur sta0. Óviðjafnanleg mynd í 4 þáttum eftir Granville Warwich. TJndirdúið hefir I>. W. Grriflith, jöfur kvikmyndanna. Þetta er einhver siibesta og áhrifamestamynd, sem hér hefir verið sýnd, mynd, sem allir, eldri sem yngri, hafa gagn og gaman af að sjá.-Sýningin stendur l3/2 klukkustund. Betri sæti tölusett kosta 1.00, alm. tölus. 0,75, barnas. 0,25. Sýningar á uppstigningardag kl. 6, 7^/ís °g tl. 9. Víking skilvindur eru framúrskarandi endingargóðar og ganga létt, jafnt og hljóðlaust, en eru þrátt fyrir þessa kosti ó- dýrari en flestar aðrar skilvindur. Fyrirliggjandi hér á staðnum eru stærðirnar 65, 120 og 220 lítra og seljast aðeins kaupmönnum og kaupfólögum. Beykjavík. fiinkasali fyrir ísland. Rakur sykur til söiu næitu daga án seðla og með niðursettu veröi i gamla Landsbankanum. Landsverslnniu. KYNDARI « Vanur kyndari óskast nú þegar á botnvörpunginn Snorra Goða Upplýsingír r hjá Hf. Kveldúlíi. Nýkomið í versl. Goðafoss: Hárgreiður, hárburstar, hárnet, fataburstar, naglaburstar, skraut- nálar, andlitspúður, pviðurkvaster, penÍDgabuddur, bandtöskur, slíp- ólar, rakvélar, brillantine, stofu- speglar og aðrir speglar, sápa og Eau du cologne o. fi. Laugaveg 5. Sími 486. Kristín Meinholt. Nl’JA BÍ< > Talsímastúlkan stórfengl. sjónl. í 4 þáttum, leikinn af Nord. Films Co. Aðalhlutv. leika: Frú Karen Sandterg, Fr. Buch, Alf Bliitecher o. 11. Myndin stendur yfir klst. Aðgöngum. má panta í sima 107 og kosta: 1. sæti 0.85, 2. sæti 0.65, barnasæti 0.20. Sýningar verða 8 í kvöld: kl. 6, 7l/2 og 9. Ensk rei af bestu gerð, létt, endingargöð og snotur, eru nýkomin. Verða til sýnis og hölu í Kirkjnstræti 12 á morgun og næstu daga. V Viðskiftafélagið. Sími 701. Símskey ti írá fréttaritara „Visis“. Khöfn 8. maí árd. Ferslews-blöðin flytja simfregnir frá Renterfréttastofu um samninga íslendinga og bandamanna og í sambandi vdð þær f'regnir halda blöðin því fram, að sambandsdeilan milli ís- lendinga og Dana sé komin i mjög alvarlegt horf, vegna þess að alþingi hafi gert nýjar víðtækar sjálfstæðiskröfnr, þar á meðal um persónusamband. Þess vegua segja blöð þessi að rikisþlngið hafi verið kvatt saman til aukafundar. Berlingske Tidende og Politiken þverneita þvi, að nokk- uð sé liæft i þessum staðbæfinguin nm iskyg-gilegar horfur í sarabandsmálínn; þingið verði ekki kvatt saman, heldnr ætli flokksforingjarnir að gefa þingflokknnum ýmsar skýrslur næstkomandi þriðjudag, og þar á meðal líklega um íslands- mál. Friðarsamningar milli Rúmena og Miðveldanna eru nú undirskrifaðir og verða i heild sinni birtir bráðlega.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.