Vísir - 09.05.1918, Síða 3
VISIR
Frá Alþingi.
Smjörsölnfrnmv. drepið.
í Ed. var frv. Sigurjóns Frið-
jónssonar um einkasölu á smjöri
og tólg til 2. umr. í gær. Urðu
umræður talsverðar og vék for-
setinn úr sæti sínu til að taka
Ágæt ársvinna
á Álafossi
fyrir handfljdtar og handlægnar stúikur
við vélavinnu. Einnig vantar stúlku til ýmsra starfa.
V IS1R.
Áígrsiísla biaðaías i Adalst*s@t
14, opin ftá kl. 8—8 4 bverjmu dsfti.
Skritetcía 4 saina stafi.
Simi 40C. P. 0. B&z 387.
Ritefcjódaa til viðtals frá ki. 2—3.
Preutsmiðjan 4 Langsveg 45.
eimi 133.
AnglýsiagQia vaiít móttaka i Laa&
stjörnrKPi sftir kl. 8 4 kvðldin.
Anglýaingavert: 50 anr. hver en
d&lks i etærri aogl. 5 anra orð. i
snásnglýsingosi meí óbrfyttn letrí.
þátt í þeim og lagði hann frv.
liðsyrði. Svo fóru þó leikar, að
Hátt kanp. Frítt búsnæði og matnr.
frv. var felt með 8 : 5 atkv., að
viðhöfðu nafnakalli.
Upplýsingar gefur
Stjórnm Oekklausa
Um bæjarstjórn í Vestm.eyjum
er komið frv. frá þingmanni
Eyjanna og var það á dagskrá
Ed. í gær; því vísað til alls-
herjarnefndar og sömuleiðis till.
til þingsál. um bankaútibú i
Vestmannaeyjum.
í Nd. var rætt frv. um bæjar-
stjórn á Siglufirði og voru fram
komnar breyt.till. frá flutnings-
Jnönnum frv. í þá átt, að bæjar-
fógeti skuli þar ekbi sbipaður
heldur að eins sérstakur lögreglu-
stjóri, en sýslumaður Eyfirðinga
hafi á bendi innheimtur allar
fyrir landssjóð og laun sín óskert.
Þannig breyttu var frv. vísað
til 3. umr.
Um eftirlaun Björns Kristjáns-
sonar urðu nokkrar umræður. —
Urísli Sveinsson kvað svo ástatt,
að ómögulegt væri að líta á ann-
an veg á, ef frumvarpið yrði
samþykt, en að þingið teldi það
siðferðisskyldu að veita öllum
starfsmönnmn landsins og lands-
stofnana eftirlaun, þó að ekki
ættu þeir kröfu til þess að lög-
um, og kvaðst hann vænta þess,
að þeirri stefnu yrði þá fram
haldið og því geta greitt frumv.
atkvæði. Einhvern kvíðboga var
hann að bera fyrir því, bvernig
skipað yrði 1 bankastjóraembætt-
ið, ef núverandi stjórnættinokbru
að ráða þar um og taldi líkleg-
ast að þá mundi settur í stöðuna
einhver maður, sem helst ætti
aldrei að koma nálægt slíku
starfi.
Frv. var samþykt með 15:7
atkv. að viðböfðu nafnakalli.
Nei sögðu: Ben. Sv., Bjarni frá
Vogi, Hákon, Sig. Sig., Stefán
Stefánsson, Einar Árnason og
Þórarinn Jónsson.
Fyrirspuru um fossaneíndina
flytja 10 menn í neðri deild á
þessa leið:
„Hvað líður framkvæmdum
fossanefndarinnar, er skipuð var
samkvæmt ályktun síðasta Al-
þingis, og bver er niðurstaða
hennar að því er sérstaklega
snertir 1. og 4. lið nefndrar
ályktunar ?
Sigurjón Pétursson
Sími 137. Hafnarstræti 18.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þu fekst hann.
Primusar,
Primus-brénnarar
— spissar
— nálar
selt langódýrast hjá
Sig urjóni.
Simi 4 87'. Hafnarstræti 18,
Kaupirðu góðau hlut,
þá mundu hvar þá fekst hann.
]\ÆanÍll£l, Biktong
Síldarnetag*a,rn
(Fellingar & bætingar)
Sildarnet (Lagnet & Reknet)
Herpinótaspil
Handfæraönglar
Sveiflur o. m. fl.
er selt lang ödýrast kjá
Sig urjóni
Talísmi 137. Hafnarstræti 18.
Sjóvátryggingar og stríðsvátrygging r
á skipum, farmi og mönnum, hjá
Fjerde Söforsikringsselsknl
— Sími 334 —
Víalr 8P útfardddasta bkiW
„Frónið" (þ. e. Sig. Eggerz)
er að bugga sig og sína fáu
fylgismenn með því í síðasta
blaði sinu, að það sé „í raun og
veru furðanlegt, bvað lítið blöð-
in hafa af aðfinslum á stjórnina
á þessum alvörutímum11 og að
lítið bafi verið „bent á af þvi
sem öðruvísi befði átt að gera“!
— Áður befir því verið haldið
fram í sama blaði, að andstæð-
ingablöð stjórnarinnar hafi fund-
ið að ö 11 u, sem bún bafi gert,
og óneitanlega er það nær sannl.
En nú finst stjórninni það þó
vænlegra til bjargar sér, að reyna
að telja báttvirtum þing-
mönnum trú um, að í „raun
og veru“ bafi aldrei verið fund-
ið að neinu í fari hennar. Mun
hún ekki gera sér of náar hug-
myndir um vitsmuni eða sjálf-
stæða dómgreind þingmanna
þeirra, sem hún helst væntir
stuðnings af, og byggja á því,
að fé sé jafnan fóstra líkt. Og
svo á að kenna „tímunum“, —
„þessum alvörutímum" — um öll
afglöpin og skakkaföllin.
Það er nú víst um það, að
„tímarnir" eru alvarlegir, en þó
ekki svo, að óvitur stjórn geti
ekbi gert þá enn alvarlegri -
Þetta sést á því, að þó að dýr-
tíð sé mikil í nágrannalöndun-
um, sem enn ver standa að vígi
en ísland, vegna þess hve ná-
lægt þau eru ófriðaravæðinu, þá
er verðhækkunin á lifsnauðsynj-
um hér á landi orðin tvöföld til
þreföld á við það sem bún er
orðin annarstaðar á Norðurlönd-
um, og stafar sá munur að eins að
litlu leyti af dýrtíðartíðarráðstöf-
unum þeim, sem gerðar hafa
verið í nágrannalöndunum. En
bin geypilega verðbækkun á út-
lendum nauðsynjavörum, sem hér
befir orðið, stafar að miklu leytí
af óbönduglegri stjórn á lands-
versluninni.
Vísir ætlar ekki að fara að
deila um það við stjórnarblöðin,
bvort að nokkru hafi verið fund-
ið í fari stjórnarinnar, eða á nokk-
uð, sem betur befði mátt fara.
Og það væri næsta hlægilegt að
fara nú að rekja allann skakka-
iallaferil hennar á ný. Þvi þó
að stjórnin bafi ekkert lært. a£
liðna tímanum og minni nú að