Vísir - 09.05.1918, Page 4
VÍSIR
alt hati altaf verið í besta lagi
hjá sér, þá hlýtur hana þó að
ranha við þvi, að hún þorði þó
ekki annað að lokum, en að fela
stjórn landsverslunarinnar sér-
stakri þriggja manna stjórn og
Eimskipafélaginu útgerð lands-
sjóðsskipanna. Og væntanlega
hefir hún þó ekki gert það af
þvi, að henni sjálfri hafi tekist
ofvel. En ef til vill hefir hún
gert sér vonir um að aðrir
múndu ráða við náttúruöflin og
alvöru tímanna, betur en hún.
En, vegna þess að málgagn
fjármálaráðherrans (og líkl. hann
sjálfur). var eitthvað að bregða
Vísi um ósannsögli í síðasta
tbl. sínu, þá verður enn einu
sinni að minna á eitt af hinum
mörgu afglöpum stjórnarinnar,
með því líka að það mál tekur
af allán efa um það, hvers vegna
stórnin hefir ekki enn þá veitt
neinum einkarétt til þess að
segja ósatt.
Þegar stjórnin hækkaði sykur-
verðið í vetur, þá reyndi hún
að réttlæta þá óhæfu með röng-
um skýrslum. Reyndi, eins og
sagt var að „ljúga sig frá því“
Hún gaf opinberlega ranga
skýrslu um ástæðu til verðhækk-
unarinnar, hún sagði ósatt um
sykurverðið í öðrum héruðum
landsins, og þegar verðið var
lækkað aftur, þá sagði hún enn
ósatt um ástæður til þess. Stjórn-
in flækti sig þannig í margföldu
ósannindaneti og hún var sökuð
um það opinberlega i blöðunum,
hvað eftir annað og á bæjar-
stjómarfundi hér í Reykjavík, án
þess að hún sæi sér nokkra leið
færa til þess að hrynda því á-
mæli af sér.
I»að má vel kalla það s t ó r-
yrði, en það verður þó að
segjast enn, að stjórn, sem gerir
aig seka í slíku, er öhæf.
Slík stjórn er þjóðarsmán. Og
ef Alþingi telur sér slíka stjórn
samboðna, þá sannast á því, að
.,fé er jafnan fóstra líkt“.
Bæjarfréttir.
Póstafgreiðslumaður
á Seyftisfirði hefir nýlega verið
skipaöur Sigurður Baldvinsson,
fyrv. ritstjóri „Austra“. Um stöð-
una hafði sótt auk hans átta ára
gamall póstmaöur og sagt er að
póstmeistari hafi mælt með honum.
Leikhúsið.
Núna um helgina verður byrjað
að leika sjónleik eftir Björnson,
„Geografi og Kærlighed" og leik-
ur Jens Waage aðalhlutverkið.
Dánarfregn. >
Ketill Bergsson, bróðir Guðm.
Bergssonar póstafgreiðslumanns á
Stúlka. Dugleg og þrifin stúlka ósk- ast í vist 14. mai. Hátt kaup í boði. A. v. á. lláti iheviot óvenju gott, nýkomið til
KaröMísæöi. Þeir, sem hafa beðið mig að panta kartöflur hjá landsstjórn- inni, vitji þeirra fyrir helgi. Einar Helgason. Reich. Anderssou. Laugaveg 2.
Prjónatnskur og Yaðmáístuskur (hver tegund verður að vera sór) keyptar hæsta verðí. VöruMsið.
Benzín
óskast keypt. Tilboð í lokuðu bréfi sendist Vísi innan 12. þ m. merkt „Benzín“. Símariúmer Ishússins „Heröubreíö“ við Frikirkjuveg er
Kaumfólk nr„ 678.
vantar til nálægra og fjarlægra hóraða. Einnig kventólk til | yátryggTngar |
vorvinnu. Atvinnuskrifstoftm Kirkjustræti 12. Bnmatryggingar, ■w- og stríCsvátryggingar. A V. Tulinius, MiVstmti. — Talsími 254.
ísafiröi, er nýlega látinn hér á Landakotsspítalanum. Skrifiiefutími kl. 10—11 os 12—a.
„Finskt kvöld“ ætlar Reykjavíkurdeild Nor- VINNA |
ræna stúdentasambandsins að halda í Bárubúð annað kvöld kl. 10. Þar flytur dr. Jón Helga- Myndarleg eldri kona óskast. CJppl. Hverfisgötu 94. (373
son biskup erindi um „Elias Lönroth og Kalevala“ og sung- in verða finsk lög (tvöfaldur „kvartett" og einsöngur Holger Wiehe) og lesin finsk kvæði. Nokkrir aðgöngumiðar að sögulestri Einars H Kvar- an í dag kl. 5 verða seldir í Bárunni kl. 4—5 síðd. Góð stúlka vön innanhússtörf- um óskast í vist nú þegar eða 14. maí. Gott kaup. Guðrún Nielsen, Bergstaðastr. 64 (16 Stúlka óskast 14. mai. Þórdís Claessen, Laufásveg 20. (159
Duglegur skósmiður getur fengið atvinnu nú þegar í Kirkju- stræti 2. (160
Á málverkasýningu Einars Jónssonar (í Verslunar- Stúlka eða dugleg telpa óskast yfir sumarið. Guðrún Geirsdóttir Laugaveg 10. (199
skólanum) eru landlagsmyndir stórar frá Þingvöllum, JÞórsmörk, úr Eyjafirði, Mýrdal, öxnadal og frá Straumnesi (Goðafoss- strandið) o. fl. — Sýningin hef- ir verið allvel sótt, þessa daga sem hún hefir staðið. Roskin kona óskast til hægra innanhúsverka. A.v.á. (208
Telpa um fermingu óskast í vist á fáment heimili frá 14. maí. Uppl. á Laugaveg 74. Kat- rín Jónsdóttir. (209
Kennaralaunin. Út af grein hr. H. J., sem birtist hér í blaðinu í dag, er rétt að geta þess, að Bjarni Jóns- son frá Vogi mun hafa verið hinum mentamálanefndarmönn- unum alveg sammála nm með- ferðina á frumvarpi stjórnarinn- ar og atkvæði greiddi hann frv. nefndarinnar eða frumvarpsnefnu, sem H. J. kallar, og fýsti fylgi sínn við það. Oskað er eftir tveim vönum mönnum til sjóróðra á heimJi i grend við bæinn. Vormann vantar á sama stað. Uppl. í síma 572. (206
2—4 steinsmiðir geta fengið atvinnu yfir lengri eða skemri tíma. Uppl. Bergstaðstr. 80. (817
Tvær þvottastúlkur og ganga- stúlka óskast frá 14. mai að Vífilstöðum (222
Einhleyp stúlka óskar eftir
góðu herbergi 14. maí, eða 1.
júní. Fyrirfram borgun mánaðar-
lega. A.v.á. (195
Herbergi til leigu fyrir ein-
hleypann. A.v.á- (212
Herbergi til leigu á Grettis-
götu 2. (211
Tvö samliggjandi loftherbergi
til leigu fyrir einhleypa, frá 14.
maí til 1. okt. A.v.á. (213
Tvö samliggjandi herbergi
(niðri) til leigu nú þegar á Spítala-
stíg 9. (216
Tveir menn óska eftir herbergi
frá 14 maí til júníloka. (215
2 herbergi og eldhús óskast-
14 maí. Uppl. Stýrimannastig
10. (223
Ferðataska, helst úr leðri, ósk-
ast til kaups. A.v.á. (182
Sumarkápa og ný silkiblússa
ti{ sölu. Til sýnis í Austurstræti
5 (saumastofunni) (14-
Chaiselonque, gassuðuvél og
tveir stólar til sölu G-rettisgötu 2
(210
Morgunkjólar úr afargóðu tvist-
taui fást í Lækjargötu 12 A. (28
Ofn til sölu. A. v. á. (221
Kvenreiðhjól, lítið notað, ósk-
ast keypt nú þegar. Uppl. f
veiðarfæraverslun E. G. Einars-
sonar Hafnarstræti 20 og Lauga-
veg 47. (224-
Lítið kvenreiðhjól til sölu,-
Laugaveg 67. (225*
Barnavagn til sölu í Berg-
staðastræti 46. (226-
Fallegur barnavagn óskast til
kaups nú þegar. Uppl. Síma
127. (21S
TILKYNNING
HEIMILISBLAÐIÐ flytur fall-
egar sögur, kvæði, smágreinar
um ýms efni, fróðleik ýmiskonar
o. fi. Afgreiðsla í Bergstastræti
27. (88
Konan sem fann pakkann með
húfunni og voxdúksrenningnum
í á móts við „Von“, er vinsam-
lega beðin að skila á Lauga-
veg 8.
Fundið anker á höfninni uppl
á afgreiðslunni. (194-
Félagsprentsmiðjan.