Vísir - 17.05.1918, Page 5

Vísir - 17.05.1918, Page 5
YlblPv ✓ Bifreið fer austur að Ölfusá á morgnn. Þrir menn geta fengið far. Dppl. á NýjaLandi Sími 367. Sófar og Dfvanar fyrirliggjandi í MJóstrætl ÍO. 2-3 stnlkur ^eta fengiö atvinnu við að beita fínu á mótorbát, sem gengur í vor til veiða héðan úr bænum. Þurfa helst að vera vanar." IJpplýs. á Lindargötu 25 (niðri). Islenskt smjör ágætt og s k y r, fæst í Matarversl. Grettisgöta 1 laupakona 'óskast. — 'Uppl. á Spítalastíg 9 frá 12—1 og 7—8. "VetlTXir Æfing í kvöld kl. 8lL Mætið! Skjaldbreið nr. 117. Fundur í kvöld kl. 8’/2- Kosnir fulltrúar til Stórstúku- þingsins; skemtilegt hagnefndar- atriði o. m. fl. 5-vh tlá w Uf . vU tiá il# U* .»ld 9 J Bæjarfréttir. \ «*. Bruninn á Laugalandi. Vísir átti tal viö ciganda Lauga- lands, Pál Ólafsson frá Hjaröar- holti. Um upptök eldsins sagöi liánn, aö fýrst heföi eldsins oröið vart i hlööunni, sem áföst var viö húsiö, og sást reykurinn koma und- an þakskegginn. Um hlöðuna vita menn til aö hafi veriö gengið síð- ast um kl. 4 daginn áöur. Var það maöur héöan úr bænum, sem var að sækja hey fyrir fyrv. eig- anda Laugalands. Heimafólk á Laugalandi þurfti engan umgang aö hafa um húsiö og kveðst ekki liafa haft. Vita riienn ]iví ekki til aö neirt hafi verið fariö meö eld í húsinu og þó að maður sá, sem mn er géti'ð hér a‘S ofan, hafi t. d. kveikt á eldspýtu, þá er óhugsandi aö éldurinn hafi stafað af því, því svo langt var liðið frá þvi hann gekk um húsið. ,En af niannavöld- um, viljandi eða óviljandi, segir, Páll að eldurinn hljóti að stafa. Húsið á Laugalandi var 28 x 10 álnir, úr tinibri, og hafði verið virt til brunabóta árið 1904^ kr.6003.00 en hefði nú vafalaust verið metið miklu hærra. Bíður eigandinn þannig töluvert tjón af brunanum. Innanstokksmunir íbúanna munu liafa verið óvátrygðir, og hafa þeir því einnig beðið nokkurt tjón. Verkamannafél. „Dagsbrún“ hélt fund í gærkveldi og var þar samþykt a'ð leita samkomulags við vinnuveitendur um kauphækkun- ina. Meðan ]ieir samningar standa yfir er félagsmönnum heimilt að vinna fyrir sama kaup og áður, enda hafði félagið alls ekki sam- þykt að verkfall skyldi hafið þeg- ar í sta'ð, þó að vinnuveitendur vildu ekki viðstöðulaust ganga að kaupkröfum þeim, sem samþyktar voru á síðasta fundi. Höfðu þeir •fnenn, sem vinnu lögðu niður í gær, gert þáð af eigin hvötum. En þá fyrst kemur til félagsins kasta að ákveða hvað gera skuli, þegar út- séð er um að samkomulag náíst um kaupið. — í ræðum manna á fundinum kom það fram, að verka- menn þykjast ekki geta lifað á kaupi því, sem þeir hafa haft. Sá kauptaxti var ákveðinn í fyrra, en síðan hefir verðhækkun orðið mik- il á öllum nauðsynjum. Vinna féll ekki alveg niður í bænum i gær. Litu ýmsir verkamenn, sem i verkamannafélaginu eru, svo á, að réttara væri að halda vinnu á- fram uns séð væri, hvort samn- ingar gætu ekki tekist, en margir, og ef til vill flestir, lögðu niður vinnu. Sögulestur Gunnars Gunnarssonar rithðf- unds er ákveðinn i kvöld, vegna þess að hann ráðgerir að fara héö- an með Sterling. Átti hann fyrst að verða á hvitasunnudag, en það er talið helgidagsbrot. Er þetta stutt- ur tími til stefnu fyrir menn, sem æ,tla að hlusta á hann, og er þvi ekki anua'ð ráð vænna en að fara stax og kaupa aðgöngumiða, því að menn eiga ekki kost á því, að beyra Guiinar lesa á hverjura degL Veðrið í dag. í niorgun var 8 st. hiti í Vestm.- eyjum, 6 í Rvík, 7 á ísaf., og Ak. 6 á Grímsstöðum, 3,5 á .SeyðisL IS'.N.V. átt á Akureyri. Búnaðarfélagið heldúr ársfund sinn í da£ kl. 5. Þar flytur Guðm. próf. Hannesson erindi um byggingarmálið, sér- staklega húsagerð til sveita. Sterling á að fara héðan þ. 20. þ. m. Vinnaféll niður við afgxeiðslu skipsins í gær, en í dag héfir vinna verið hafin á ný og er bú- ist við að skipið geti farið á á- kveðnum tíma. V.s. Reaper fór héðan í gær til Vestfjarða. Meðal farþega voru : P.A.Ólafsson konsúll, til Patreksfjarðar og Snæ- bjöm Kristjánsson lireppstjóri frá I-Iergilsey, sem dvalið hefir hér í bænum sér til lækninga í vetur og fengið góða heilsuból. 114 14111, sem raksf á mig- í þokunni kvöldið góða, sem eg var a« ganga heím til míri. En í það skifti var hann allur uppstrokinn og meS pípuhatt á höfSinu. Nú var hann liálf tötralega til fara og skegglaus og brejnti það rátliti lians eigi all-líiS, en þó var augnaráðið «itt og liið sama. í sömu andránni lagði rannsóknardómar- inn einhverja spurningu fyrir mig, sem eg varð að svara og seri eg íriér við þá um leiö. En þegar eg leit við aftur, var maðurinn horf- inn aftur og sást hvergi í réttarsalnuni. Þetta tiltæki lians þótti mér næsta nndar- legt. Leit helst út fyrir, að' hann grunaði að eg hefði borið kensl á sig og þess vegna liaft :sig á burt. Eg mintist á þetta við Milman litlu siðar ■og fanst honum þegar, að Jietta gæti haft ialsverða þýðihgu. „Það var leitt að þér skylduð ekki hnippa í mig, læknir góður, þegar þér tókuð eftir manninum, svo að við. hefðum getað haft gætur á honum,“ sagði hann, þar sem við stóðum á strætinu og horðum ávmannfjöld- ann, sem ruddist út úr réttarsalnum. „E11 eg geri ráð fyrir, að þér þekkið hann, ef hann skyldi bera fyrir augu yðar aftur.“ „Já, þaö geri eg eflaust,“ svaraði eg. „Hann gettir ekki breytt augnaráðinu hvernig sem ’hann kann að dulbúa sig að öðru leyti.“ Þetta atvik varð mér mjnnisstætt og hugs- aöi eg daglega uni það. Eg hvarf nú aftur til heimilis mins í Ar- gylígötu, þegar mestu ósköpin út af mál- um þessum voru um garð gengin. Stóð eg þá oft við borðstofugluggann og virti fyrir mér hiö skuggalega hús hinum megin göt- unnar. Það var nú lokað og læst og beiö þess að eigandinn kæmi heim aftur frá Ind- landi. Margoft reyndi eg að leiða mér fyrir liug- skotssjónir atbnrðina, sem gerst höfðu þar þetta óheillakvöld. Og livaöa hlutdeild átti ungfrú Xenía í þeim myrkraverkum ? Eg skvifaði á laun „ungfrú Wilson“ í Hall- argistihúsinu í Hamborg. Skýrði eg henni frá öllu því, 'sem kómið hafði fram við réttar- rannsóknina og sendi henni dagblaðaböggul, og i livert skifti, sem póstþjórininn fór um göt- una, var eg með öndina i liálsinum og vonað- ist eftir svari frá henni. Eg gekk aldrei svo um gólfblettinn fyrir neðan stigann heima hjá mér, þar sem bafði fundið dauða manninn, aö ekki rifjuð- ust upp fyrir mér skýrt og skilmerkilega liinir leyndardómsfullu atburðir, sem gerðust þetta jólaföstukvöld. Og í hvert skifti, sem mér varð litið á hægindastólinn við eldstóna í dagstofu minni, þar sem Xenía hin fagra haföi setið. þá mintist eg hennar yndislegu 116 ásjónu, angurs liennar og armæðu og inni- legrar bænar um líkn og aðstoð. En hvernig vék þessu öllu við, og til hvers mundi það leiða? Millman kom þrásinnis heím til mín. Við ræddum þetta fram og aftur, og þrásinnis var að mér komið að trúa honum fyrir öllu, sem eg vissi um þetta, því að leyridarmál þessi lágu á mér eins og mara og ollu mér sívax- andi áhyggjum. En auðvitað gat eg ekkert frekar sagt lög- reglunni nema með ]iví móti að flækja Xeníu inn í Jiessi mál, og eg jróttist sannfærður um, að eini maðuriiin, sem' haf'ði þekt ]ietta alt út i æsar, og verið sjálfur sjónarvottur að glæpnum, hefði einmitt verið maður sá, scm fanst örendur heima lijá mér. En þá var Gallini. Það nafn hljómaði sí og æ i eyrum mér. Eg beið hins 24. með ó- þreyju og ætlaði mér þá að vera staddur í gistihúsinu Daniel i Feneyjum og gera þar athuganir mínar. Það skeyti liafði Xenia aklrei fengið, en merkilegt var þa’ð, að hefði henni verið ætl- að skeytið, þá skyldi sá, sem talaöi í símann, ekki taka eftir því, að það var karlmannsrödd en ekki kvenmanns, sem svaraði honum. Þó hafði eg heyrt það, að ýms veðrabrigði eða breytingar á loftslaginu gætu orðið þess vald-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.