Vísir - 25.05.1918, Page 3

Vísir - 25.05.1918, Page 3
Sirni 586 f dag opna eg hina r.ýju 8imi 586 Innilegt þakklæti til allra er sýndu hluttekningu sína við fráfall og jarðarför föður og tengdaföður okkar, Erlendar sál. Þorsteinssonar frá Leirvogstungu. Steinunn Erlendsdóttir Guðsteinn Jónsson. Miklar birgðir af ágætum, feitum, „Jögruðum" og hreinsuð. nm o s t u m Goudaostur, Backsteiíier- og Mysuostur verða seldir ódýrt í 3/2 og x/4 ostum o® i SBÖlXOL í kjötbúðinni á Laugavegi 20 B. Eduard ffliiner. til vöruflutninga, ásarat aktýgjum ©r til Upivýsiíig&r í 321. Lestf arsalur Landsbókasafnsins verður opinn til afnota fyrir almenning á vanalegum tíma, frá 22. þ. m. og mun verða svo framvegis, meðan vært er þar fyrir kulda. Landsbókasafninu 21. maídag 1918. JaooDson. ■ ”-verslun í PdHÍhÚHstræt 9 (husi Mathan & Olsens). Þar verða seldar ýmsar vörur svo sem: 11 j iilix-iirinr"ög;ri allskonar, Sápur, Ilmvötn, allskonar Krydd, Gerduft, Eggjaduft, Semoule-grjóu (án seðla), Bygg-grjón, nýtt danskt valsað Haíra- mjöl (til sjúkrafæðu), Svampar, Pakkalitur, Hárburstar, Fataburstar, Naglaburstar, Hár- greiður, Kambar, Speglar (smáir og stórir), Rak- speglar, Skósverta, Ofnsverta, Fægiduft o. m. fl., Yindlar, smávindlar, Cigarettur, Sælgæti. Gerið svo vei að líta inn — það kostar ekkert að skoða vörnrnar. Yirðingarfylst. Seren Kampmann. Sími 568 Piano og Orgal nýkomin í Hljóðfærahús Reykjavikur enn fremnr nýjar nétnr. Opið kl. 10-7. Mjög góðir borgunarskilmálar ef samið er um kaup nú þegar. Notuð hljóðfæri tekin í skiftum. bvirö;ai-mjöl. Landsverslunin hefir nú fengið miklar birgðir af síidarmjöli til áburðar. Þeir sem hafa pantað áburðarmjöl hjá mér gefi sig fram næstu daga. Einar Helgason. 132 1 ElSÉjlÍ ’ 't t liafi liag-aö sér eins og- hún væri alveg sak- laus sjálí af glsepnum?" Mér varö alveg oröfall. Eg stóö og gapti framan í hann. „Eg fæ ekki séö, herra minn. aö þaö mál komi yöur nokkra vitund viÖ!“ sagöi eg svo meö þótta, þegar eg loks gat komiö oröi fyrir mig. Hann var sýnilega mentaöur maöur og tál- aöi kurteislega, en meö einhverjum yfirmanns- keim og umvöndunartón, sem æsti skap mitt. ,,En mér kernur þaö viö“, bætti eg viö. „Eg ætla, ef til þarf, aö gera þaö aö lifs- staríi mínu aö grafast fyrir þann levndar- dóm og meS tilstyrk mannsins, sem þarna stendur, aö koma hinum seka í liendur rétt- vísinnar." „Þetta er alveg óþörf yfirlýsing,“ sagöi sá renglulegi í dölcku fötunum. „En segiö' þér inér nú,“ bætti hann viö og horföi for- Ívitnislega franian í mig, „Eruö þér nú í raun og veru Vesey læknir, eöa ímyndiS þér yöur þaö ?“ „ímynda mér?“ hrópaöi eg. „íniynda menn sér að þeir séu til ? Og þó skal eg játa það, aö síöustu vikuna hefi eg tæplega veriö meö réttu ráði, svo nijög hafa hinir undarlegu at- burðir, sem fyrir mig hafa komiö, fenglö1 | á mig.“ 1 „Sem læknir vitiö þér auövitaö, aö menn William le Queux: LeynifélagiíS. i33 geta verið gagnteknir af furöulegum skyn- villum og ímyndunum," sagöi sá sköllótti. „En hér er ekki um neinar iiiiyiidanir aö ræöa!“ hrópaöi eg. „Eg heiti Vcsey — Hu- bert Vesey — og alt sem eg hefi sagt er sannleikur — og maöurinn, sem þama stend- ur, veit það.“ „Þér eruð alveg viss um að þér eruð ekki herra Charles Sebriglit frá Torquay?“ „Auðvitaö er eg viss um þaö. Þúsundir manna gætu sagt yöur hver eg er! Mig er ekki að dreyma!“ Janeskó brosti aftur, og félagar lians þrír horföu hver á annan. „Mér er óskiljanlegt, góöurinn minn, hvers vegna þér berið þaö á mig-, að eg sé ritSinn viö þetta Kensington-niál. Eg hefi lesiö tim þaö i blööunum, það er satt, en það er alt og sunit sem eg veit um þaö,“ sagöi hann kæruleysislega. „ÞaÖ er lýgi,“ æpti eg og gekk til hans. „Og þér hafiö sagt þessum heiðursmönnum aö eg hafi hótaö að drepa yður — og það er lílca ósvífin lýgi.“ Eg gerði einhverja ósjálfráða hreyfingn meö hendinni, og áöur en eg vissi af, höföu tveir mennirnir, eftir bendingu þess úteygða, lagt hendur á mig, en meöan þeir héldu mér, leitaöi liann í vösurn mínum og fann skamm- 134 byssuna, sem eg hafði stungið á nlig áður en eg fór aö heinian. Eg veitti enga mótspyrnu. Til hvers var þaö? En þremennningarnir horfu hver á ann- an undrandi, en sá sköllótti tók byssuna og sagöi með myndugjeika: „Jeg ætla að geyma þetta í bráðina.“ „Þér hafiö enga lieimild til þess. Þér hafiS enga heiniild til þess að afvopna mig og halda fyrir mér eign minni. Eg hefi sér- sakt leyfi til að bera vopn á hiér og þér getið ekki meinaö mér þaö.“ Hann brosti sigri hrósandi og þaö espaði mig enn nieira. Eg var alveg hamslaus orö- inn. „Viö skulum nú hætta þessam yfirskins- leik. Segiö þiö mér hvaö þiö ætlist fyrir, því aö eg sé að eg liefi veriö tældur til að koma hingaö. Hvar er Janeskó kafteinn?" Enginn svaraði. „Var eg ekki beðinn að koma hingað tfl þess að finiia hann?“ „Auövitaö voruð þér það,“ sagöi bróöir hans og liló dátt. „Hver er þessi kafteinn ?“ spurði sá dökk- klæddi. Eg sagiði þeim nú frá ferð niinni m;eð Xeníu til Dover og hvernig eg kyntist Jan- eskó, og var auöséö að enginn þeirra þriggja

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.