Vísir - 25.05.1918, Page 4

Vísir - 25.05.1918, Page 4
VíSiR ðalfundur iögufelagsins Terðux haldinn í ltvöld (laugardaginn 25. maí) kl. 8‘/a siöd. á* lestrasal Þjóðskjalasafnsins. Stjörnm. 70 tonn af góðum mó, heimflutt að Ingólfshvoli (Hafnarstræti 14), verða keypt. Tilboð með tilgreindu verði og hvaðan mórinn sé, óskast send Eiinari kaupmanni Arnasyni, Aðalstræti 8, fynr 30. þ. m. Bæjarfréítir. Afmæli í dag. SigríSur Þorsteinsdóttir, ungfrú Einar Jónsson, sjóm. Elín Kjartansdóttir, ungfrú. Guöm. Bergsson, póstafgr.m. Is Samúel Eggertsson, kennari. Fr. Friöriksson, prestur, 50 árai Páll Eeinarsson, bæjarfóg. Ak Séra Sig. Gnnnarsson, sjötugur Hreinskilni Eitt stjórnarblaðiö skýrir ný- lega svo frá því, hvernig nú sé starfað á þingi: Alt er fyrirfram ákveðið á flokksfundum, sann- færingin er þar fyrír fram svo rækilega bundin klakaböndum flokksfylgisins, að ekkert synda- flóð röksemda né rakalausra hnífilyrða megnar að leysa þar. Silfurbjúðkaup eiga þau hjónin Sigríður Eiríks- 'dóttir og Oddur Jónsson ökumað- air í Hafnarfirði á morgun. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 sr. Bjarni Jónsson (altarisganga). Engin sið- •degismessa. 1 fríkirkjunni í Rvík Id. 2, sr. ólafur Ólafsson. Eagarfoss kom hingað í gærkveldi mefj iullfermi af ýmsum vörum, á þilfari og í farmrúmi. Með skip- inu kom Emil Nielsen framkv.stj. ®g kona hans. Læknataxtinn. Neðri deild alþingis feldi í fyrra- cag frv. um hækkun læknataxtans aneð mjklum meiri hluta atkvæða. Eitthvað hafa einstakir þingmenn þó látið í veðri vaka um, að þeir Trilji bæta kjör héraðslækna á ann- an hátt, hvað sem úr því verður. Villemoes er kominn til New York. Sterling er á Hólmavík í dag. artöflur ágœtar í heilum pokum og smásölu ódýrastar í Liverpool Lítiö hús helst með háum kjallara, óskast keypt. Tilboð merkt „Hús“ leggíst á afgr. Vísis. „Rán“, botnvörpungur Ægisfélagsins, á að fara héðan til Ameríku í dag og stunda þaðan fiskiveiðar um hríð frá Nova Scotia. Fimtugsafmæli á séra Friðrik Friðriksson í dagi Vafalaust minnast allir Reykvík- ingar sr. Friðriks með hlýjum hug á þessu afmæli hans og kunna bæjarstjórninni þakkir fyrir þann virðingar- og þakklætis-vott fyrir starfsemi hans, sem hún hefir sýnt honum. En það var ákveðið nýlega á lokuðum fundi í bæjarstjórninni að færa honum 10 þúsund króna afmælisgjöf. Bjarni Þórðarson frá Reykhólum Slys. Eítill drengur, 6—7 ára gamall ■var að leika sér að púöurkerlingu. «eða einhverju þess háttar, í fyrra- «dag, og sprakk hún í höndunum á Lonum og skaðskemdi aðra hend- ina, svo að taka varð einn fingur-i inn alveg af og eitthvað af fleirum andaðist að heimili sínu hér í bænum í nótfc, Hann var rúmlega áttræður að aldri. K. F. U. M. oy K. Sameiginlegur fundur fyrir meðlimi M. og K. í kvöld kl. 8y2 Pr)ónatuskur og Vaðmáístuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. VörnMsið. ið i VI ?ÁTRYGGIN6AR 1 Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. TAPAÐ-FDNDIÐ ------, ________________ g Tapast hefir baldéruð silki- taska. Skilist á Grettisgötu 20 B [529 Silfurnæla úrprestakraga tapaðist 20. þ.m. frá Óðinsgötu að' Suðnrgötu. Finnandi skili í Suðurgötu 8A. [536 Karlmannshringur, gullhring- ur með steini, hefir tapast. Góð fundarlaun. Uppl. í síma 422. [547 Borgnettur hafa tapast. Finn- andi vinsamlegast beðinn að skila þeim á afgr. Vísis gegn fundar- launum. [556 Sá, sem tók hatt í misgripum í Templarahúsinu síðastliðið þriójudagskvöld gjöri svo vel að skila honum til Maríu Péturs- dóttur í TemplarahúsinU og taka þar sinn rétta. [555 Peningar fundnir, sömuleiðis budda með peningum. Vitjist í búð Jóns frá Vaðnesi. [554 Tóbaksbaukur tapaðist frá Timbur- og kolaversl. til Berg- staðastrætis 41. Skilist gegn fundarlaunum á Bergstaðastr. 41. [548 Silfuraskja utan af rakvél hefir tapast fyrir nokkru merkt V. P. Skilist til V. Petersen, Lauga- vegi 42, gegn góðum fundar- launum. [661 Veski með 85 krónnm hefir tapast á þriðjudag. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því á afgr. Vísis gegn g ó ð u m fundarlaunum. [521 Ágætar rullupylsur og söltuð læri úr Breiðafjarðareyjum, fást í verslun Markúsar Einarssonar Grettisgötu 26. [503 Til sölu eru 2 koffort og lítill bókaskápur. A.v.á. [558 Orgel til sölu. A.v.á. [552 2 regnhattar, 2 dömukápur og silkilíf til sölu. A.v.á. [551 Koffort enn til sölu á Grettis- götu 50 uppi. [544. Nokkrar hænur óskast keypt- ar. Ungur hani til sölu á sama stað. A.v.á. [550 Nokkurj stykki af góðri matar- síld til sölu með tækifærisverði í Ingólfsstræti 10. [563 1 gangastúlka óskast nú þeg- ar að Vífilstöðum. [221 3 kaupakonur óskast á ágætt heimili á Norðurlandi. Ein þeirra má hafa barn með sér. Uppl. á Laufásveg 17. Sími 528. [527 Til jarðeplaræktunar fæst land eftirgjaldslaust í sumar á Undra- landi. Pórður Jónsson úrsm. [557 Duglegur og ábyggilegur dreng- ur óskar eftir fastri atvinnu nú þegar. A.v.á. [549 5 kaupakonur vantar á afar- góð sveitaheimili Gott kaup í boði. Uppl. gefur Kristín J. Hag- barð, Laugaveg 26. [546 Kaupakonur óskast á ágætt heimili í Húnavatnssýslu. Uppl. í Búnaðarfélagi íslands, Lækjar- götu 14, kl. 12‘/,—1- [6622 r HÚSNÆÐI 1 Til leigu herbergi með rúmuœ fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20 Herberg, til leigu á Stýrim.- stíg 3, fyrir einhleypa. [642 Tvö sólrík herbergí með hús- gögnum til leigu nú þegar A.v. á. 530 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa á Vestur. 24 uppi. [545- Lítið herbergi fyrir einhleypa stúlku óskast. A.v.á. [563 Barnlaus hjón óska eftir 3 her- bergja ibúð frá 1. okt. Tilboð merkt „íbúð“ leggist inn á af- greiðslu Vísis. [560 Óskað er eftir einu eða tveim- ur herbergjum moð sérinngaugi nú þegar. Upplýsingar í versl- uninni „Goðafoss“. [559- Félagsprentsmið j an.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.