Vísir - 30.05.1918, Síða 1
Ritsijóri og eigandi
JAEOB MÖLLER
SÍMl 117
VISIR
Afgreiðsla 1
AÐ4LSTRÆTI 14
SIMI 400
8. árg.
Fimtudaginn 30. maí 1918
145 tbl.
GAMLA. BIO
Tðknbarnið
og
rógborni prestnrinn
Fallegur og áhrifamikill
sjónleikur í 4 þáttum.
Ef þér yiljið sjá verulega
góða kvikmynd, sem sýnir
yður mjög viðburðaríkan,'
undarlegan og spennandi
æfiferil, þá sjáið þetta, sem
þér hljótið að borfa hug-
fangnir á frá upphafi til
enda.
.1 Rvíkur.
Æfing í kvöld:
Yngri deild kl. 8.
Eldri deild kl. 9.
Komið stundvilega!
Matjnrtairæ:
Gulrófur, Næpur, Radisur,
Kjörvel, KruseperslIIe,
bestu teg., er selt á
Laugavegl ÍO.
Leikfélag Reykjavíkur.
Landafræði og ást
verður leikið sunnudaginn 2. jiTni
kl. 8 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á laugardaginn frá kl. 4—8 síðd.
sjieð hækuðu verði og á sunnudaginn frá kl. 10—12 árd. og frá
2—8 síðd. með venjuleguverði.
reu
alþektu eru komin aftur til
Viðskiftafélagsins.
Rullnpylsur
i smásölu í
Versl. Hverfisgöta 84.
NÝJA BÍO
Ast þjófsins.
Ljómandi fallegur sjónl. í
8 þáttum, leikinn af afburða-
góðum leikendum.
Skemtileg —
hrífandi —
vel leikin.
Það eru nóg meðmæli
með þessari mynd, því að
þau eru sönn.
Fundur
verður haldinn í Kanpmaunafélagi Reykjaviknr i kvöld
kl. 8% í Iðnó uppi. ---Nauðsynlegt allir félagsmenn
mæti. Stjórnin.
Símskeyti
írá fréttaritara „Visis".
Miklar birgðir af ágætum, feitum, „lögruðum11 og hreinsuð-
um o s t u m
Goudaostur, Backsteiner- og Mysuostur
verða seldir ódýrt í J/a og */4 ostum
og elnnlg i smærrl sölu
í kjötbúðinni á Laugavegi 20 B.
EdvLard Milner.
Mótorkútter ,Esther‘
fer tii Siglufjarðar og Akureyrar
um miðja næstu viku, ef nægur íiutningur fæst.
Menn aðvari um fiutning bæði norður og að norðan
fyrir 1. júní næstkomandi.
Skipið getnr tekið alt að 2 0 íarþegum.
Menn snúi sér til
skrifstoíu P. J. Thorsteiimon
Hafnarstræti 16.
Khöfn 29. maí árd.
1 opinberum tilkynninguin frá London og Par/s frá þvi
á liádegi á þviðjudag, viðurkenna bandamenn öll aðalatriði i
skýrslu Þjóðverja, sem símnð voru í gær.
Frá Berlín var síinað i nótt, að Þjóðverjar haldi áfram
sókninni yfir Aisne með stöðngnm áhlaupnm og að þeir hafi
sótt meira fram á sömu slóðum og i gær. Barist er milli
Soissón og Rheims og liafa Þjóðverjar komist yflr Vesle-ána
báðumegin við Fismes
Khöfu 29. mai síðd.
Frá Paris er símað í fyrrinótt, að framsókn þýsku fylk-
ingararmanna Iiafl verið stöðvuð. Bandaríkjaherinn sækir
fram lijá Cautigny. Þjóðverjar hafa komist yfir Vesle.
Frá London er símað i nótt, að hamlanienn haldi stöðv-
nrn sínum, en álitið er að Þjóðverjar séu liðfleiri.
Frá Berlín er simað, að samningarnir við Finna hafl ver-
ið birtir.
ltalii* hafa gert sigursæl áhlaup hjá Caposile
■
Kaupið eigi veiðarfæri án
þess að spyrja um verð hjá
m
A11 s k o n a r v ö r u r til
vélabáta og seglskípa