Vísir - 30.05.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 30.05.1918, Blaðsíða 3
yísiK „til þess að sykurversluuin ein út af fyrir sig gæti borið sig“. Til þess að gefa ráðherrunum gott tækifæri til þess að hreinsa sig af þessum áburði, ef þeir í raun og veru skyldu kalda að nokkur leið sé til þess, og af því að óvíst er að málið komi aftur til umræðu á þingi og sú leið verði þeirn bönnuð að ávarpa Vísi þar, þá skal það nú stað- hæft, sem ekki hefir áður verið fullyrt opinberlega, að ráðherr- arnir hafi sagt þetta um nauðsyn sykurverðhækk- unarinnar gegn betri vit- und og af ásettu ráði ósatt. Stjórnin hafði sannfært sig um það, áður en fundurinn var hald- inn, að verðhækkunin var óþörf. Enda hafði formaður kaupmanna ráðsins, Garðar Gíslason, sem einmitt hafði selt stjórninni meiri hlutann af sykurbirgðum þeim, sem siðast komu, áður vakið at- tygb ráðherra á því, að verðið væri ókæfilega hátt, og það áður ©n málinu var nokkuð hreyft opiuberlega, og áður en verð- hækkunin var að nokkru leyti komin til framkvæmda. Tað er þannig einnig fullkomlega ó s a 11, sem fjármálaráðkerrann sagði á þingi á dögunum, að kaupmenn hefðu þegar gfrt málið að æs- ingamáli, án þess fyrst að reyna að fá stjórnina til þess að lækka verðiö. Þau ósannindi sagði ráð- herrann opinberlega á þingi og stoðar því ekki að þræta fyrir þau, Atvinnumálaráðh. upplýsti það á þingi á dögunum, að sykur eá, sem kom með íslandi í sept- Snyrpibátaspil Snyrpiblakkir, Bátadavíöublakkir, Síldarbáfar, Síldarnetagarn af öllum stærðum, fæst ódýrast hjá Sigurjóni. Sími i:V7. Simi 13T. Tómar dósir undan skósvertu og glös og smá-duuka undan fægiefni kaupir háu verði Nálega nýtt, mjög lítið brúkað Smyrna-gólíteppi (stærð ca. 6X6 álnir) er til sölu af sérstökum ástæðmn. A. v. á. ember, hafi kostað hingað kom- inn og fiuttur aftur út um land og afhentur þar, að eius kr. 1.51 kg. Þetta hljóta ráðherramir að hafa vitað þegar fundurinn var haldinn 9. nóv. Þeir hljóta líka að hafa vitað það, að til þess að sleppa skaðlaus frá sölu þessa sykurs, var óþarft að hankim verð á öllum sykurbirgðunum sem fyrir voru um 25 og 35 aura. Tað getur því engum blandast hugur' um það, að ráðherramir hafi gefið ranga skýrslu og sagt vísyitandi ósatt, þegar þeir lýstu því yfir sjálfir og létu lýsa því yfir fyrir stjórnarinnar hönd, að þessi verðhækkun hefði verið nauðsynleg til þess að syk- urverslunin ein út af fyrlr sig gæti borið sig. Þar sem nú samt að minsta kosti annar þessara tveggja „hæstvirtu11 ráðherra virðist una svo illa þeim áburði ísafoldar og Vísis, að stjórnin hafi farið með ósannindi um verðhækkunina út um land, á alþýðufuudinum í Vvetur, þá getur Yísir að endingu ekki annað en látið undrun sina í ljósi yfir því, að þegar á þing kemur og þar er farið að ræða málið, þá verður þeim það enn á báðum ráðherrunum að segja ósatt; fjármálaráðherranum um afskifti kaupmaxma af málinu í vetur, en hinum um „vonina“ um danska sykurinn. Teir settu þó að geta sagt sér það sjálfir, að upphrópanir þeirra um ósann- indaáburð blaðanna og beiðni um vörn þingsins gegn þeirra áburði, muni láta nokkru ver í eyrum þingmanna (jafnvel þeim sauðspökustu), þegar þeir um leið bera fram ný ósannindi frammi fyrir öllum þingheimi á sjálíu Alþingi. H 7. ein. Eg haföi veriö tekinn höndum og fluttur •á afvikinri staö eflaust vegua þess aö eins, a'5 eg hafbi veriö Xeníu hjálplegúr og lofaö henni a'östoö minni gagnvai-t fjandmönnum hennar. Eg ásakaði sjálfan mig fyrir aö hafa ekki gætt mín betur. Eg sá nú hvernig athafnir mínar höföu veri'ö afvega færðar, a'ö rei'öi mín var skoöuð' sem brjálsemi og a'ö lækn- arnir báöir og lögfræöingurinn álitu fram- burö minn ekkert annaö en sta,‘ö1ausan þvætt- ing úr vitstola manni. En hvers vegna .kölluðu’ þeir mig alt af Sebright? Hver skyldi sá ógæftisami maöur vera, sem eg átti aö koma-i staö’inn fyrir? Eg mintist þess nú. aö þetta var tuttugasti og fjóröi clagur mánaöarins og einmitt þenna sama dag átti samkoman í Danieli-gistihús- inu í Feneyjum aö eiga sér staö, en úr jiví gat nú ekki oröiö hvaö mig snerti, þar sem eg var nú innilokaöur í þessum vitlausra spítala. Hvaö átti eg nú til bragös að taka ? Eg reis á fætur í bræöi minni, og fór aö ganga ttm gólf, en varö þess þá var, aö dyrnar ‘vorti harðlæstar. Þarna var eg þá inniluktur eftir yfirvalds skipun og hva'Ö mátti mér þá til varnar vcröa? Hugsast gat, aö Filippus væri riú kominn heim aftur og heföi engan grun um, hvaö bori'ð hefði til, ])vi aö langliklegast var, a’ö hann og kona hans heföti Wiiliam le Queux: Leynifélagið. 148 veriö lokkuö burt úr húsinu meöan þessir prettir voru haföir í frammi. Áft voru þetta samantekin ráö, sem sýndtt fádæma slægö og bragövísi og óviöjafnan- lega kænsku manna ])eirra, sem eg átti í höggi viö. En eílaust' var mér þaö langráölegast aö þreyja meö þolinmæöi og biöa þess aö tæki- færi gæfist til að komast tmdan á flótta með einhverju móti. Eg þóttist vita, að það mundi ekki vera itil neins aö sýna mótþróa eða aö hreyfa neinum mótmælum og mundi það aö eins , veröa til þess, að- enn strangari gætur yröu haföar a mér eftir en áðitr, enda er alt eftirlit mjög strangt með öllum slíkum geð- veikrahælum, sem stofnuð eru og starfrækt ai’ einstökum mönnum og ei*u þeirra eign. Eg sá tvo menn á gangi út um gluggann og lýsti sér þaö i öllu fasi þeirra og látæði, aö þeir voru ekki með öllum mjalla. Annar þeirra hélt á flugdreka i hendinni geröum úr pappír. Því næst heyrði eg óp og ýlfur i einhverjum manni þar álengdar og aö síðustu haan og tryllingslegan hlátur. Eh eg iét þetta afskiftalaust, og ásetti méi að biða rólégur átekta. ' Nu kom þjónn inn til mín og færði mér mat a bakka. Spurði eg hann að hvers undirlagi eg heföi verið fluttur hingaö og hét honum fégjöfum, ef hann fengist til að segja mér 149 það. Seinna um daginn kom hann inn til min aftur og sagöi mér aö einhver frændi minn, Sebright aö nafni, lieíöi skipað íynir um þetta og- ætti þessi frændi rninn heima í Lancaster- Gate. !»1 akiö þér nú eftir,“ sagði eg. „Eg er jafn heilbrigöur á geSsnnmum og þér sjálfur og heíi verið fluttur hingað af óvinum mln- um, sem óttast að eg ljósli því upp sem niér kann aö vera kunnugt um um athæfi þeirra.“ Þetta var svartskeggjáður rnaður, Elliott aö nafni, og brosti hann nú í kampinn, enda var þetta ekki í fyrsta sinni, sem aðrir sjúk- lingar á hælinu höfðu ætlað að telja honum trú um eitthvaö þessu líkt. Eg sá nú líka, að þetta nnindi ekki vera til neins að halda neinu slíku fram og átti eg einskis annars úrkosti en aö sætta mig við kjör, mín þótt furöuleg væru, þangað til sá tími kæmi, aö eg gæti öölast frelsi mitt aftur. En þetta varðhald reyndi á þolrifin. Eg var síliugsandi um samkomuna í Feneyjum, sem mér um fram alt reiö á aö geta sótt ef mér átti að hepnast að leysa ])essar ráðgátur, og þetta fanst mér ætla að géra mig æran og örvita. Bara að eg gæti komist í samband við Janeskó kaptein eöa Xeníu — já, bara.að eg sæi mér einhvern veg til ])ess! Eg fór aö reyna að lita í bók til þess a>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.