Vísir - 30.05.1918, Page 4

Vísir - 30.05.1918, Page 4
Höfðingleg gjöf. JÞeir herrar, kaupmaður Hann- bb B. Stephensen á Bíldudal og kaupmaður Þórður Bjarnason í Reybjavik, hafa á síðastliðnu ári gefið Bíldudalsbirkju, fagra og vandaða altarÍBtöflu, er Þór- arinn B. Þoriáksson hefir málað. Fyrir þessa góðu og yeglegu gjöf, flyt eg þeim hugheilar þakkir. Fyrir hönd safnaðar Bildu- dalBsóknar. Dufanedal 15. marz 1918 Eiríkur Kristjánsson. „Breskn samningarnir". Samningar þeir, sem Btjórn vor hefir nú gert við bandamenn, Breta, Frakka, Bandaríkjamenn og ítaii, um aðflutninga til Iands, ins og sölu á afurðum þess á þessu ári, verða ekki birtir al- menningi að svo stöddu að öðru leyti en því sem hér segir: Stjórnir bandamanna lofa að greiða fyrir innflutningi til ís- lands á nauðsynjavörum. Þær skuldbinda sig til að selja ís- lensku stjórninni ákveðna tölu smállesta af kornvörum, stein- olíu og bensini, fyrir ákveðið verð. Ennfremur skuldbinda •bandamenn sig til að selja ís- lensku stjórninni ákveðna tölu smál. af kolum í Eglandi og hafa gefið Ioforð um salt i Ítalíu, Islenska stjómin skuldbindur sig til að láta bjóða fulltrúa atjórna bandamanna á Islandi þær íslenskar afurðir, sem ekki «ru ætlaðar til notkunar í land- inu sjálfu: fisk þar með talin nild, lýsi, þorskahrogn, fiskmjöl aauðakjöt, ull og gærur, alt æftir nánari reglum. Stjórnir bandamanna búast «kki við, að þær óski að nota sór iauprétt sinn á ísl. sild, en aamþykkja með nánari skilyrðum mtfíutníng á alt að 50 þús. tunn- wn af síid til Svíþjóðar Ennfremur samþykkja þær, með nánari skilyrðum, útflutn- áng á alt að 10CX> hestum til Danmerkur. Að svo stöddu vill stjórnin «kki birta verðlagið, favorki á afurðum landsins nó á nauðsynja- vörum þeim, sem bandamenn sknldbinda sig til að selja ís- lendingum, og verður því held- rnr ekki að svo stöddu um það dæmt, hvað hagfeldir eða óhag- feld ir samningarnir eru oss ís- lendingum. Þó er það augljóst ■£>g á allra vitorði áður, að þessir V 2> A JLV nýju samningar eru miklu óað- gengilegri heldur en samningur- inn sem gerður var 1916 og þáverandi stjórn var mest nídd og rægð fyrir. Því til sönnunar nægir að benda á það eitt, að ekki verður betur séð en að al- gert bann sé lagt við útflutningi á síld, nema þessum 50 þús. tunnum, sem Svíar eiga að fá, og raá því búast við því að sá atvinnuvegur verði algerlega lagður niður í þetta sinn. 3>á leiðir það einnig af þess- um samningum, að stjórn fær þá ósk uppfylta, að ná algerðri einokun á aðfluttum nauðsynja- vörum, og munu menn ekki al- ment fagna því, nema ef svo skyldi vera að hún hafi fengið loforð um þær vörur með eins vægu verði, hlutfallslega, og ís- lensku afurðirnar munu eiga að seljast fyrir. i vll tií yit iM. M -fck- þ 1. Bæjarfréttir Afmæli í dag. Einar Hjaltesteð, söngvari. Síra Eiríkur Stefánsson,Torfast: Páll Þorleifsson, stud. merc. Trúlofun. Erlendur Þóröarson cand. theol. og ungfrú Anna Bjarnadóttir hafa birt trúlofun sína. Póstmenn hér í Reykjavík hafa allir mót- mælt skipun póstafgreiSslumanns- ins á SeyöisfirSi í skjali til stjórn- arráSsins. l.g.H.1, Jarðræktarvirtna í kvöld kl 8i/s Fjölmennið! laupakona óskast á gott heimili í I^orgar- firði. Ennfremur þrír kaupamenn á góð heimili. Upplýsingar gefur Signrðnr Halldórsson Þingholtsstræti 7 uppi. Prjónatuskur og Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar bæsta verði. Vörubúsið. Símanúmer íshússins „Herðubreið8 við Frikirkjuveg er nr» 678. Anglýsið i Visi r^írKT88ni6AÍ(| „Skallagrímur*' kom meS fullfermi af kolum frá Englandi, og búist er viS þvi aS b.inir Kvöldúlfs-botnvörpungarnir komi einnig hlaönir kolum. Á'bur hafa botnvörpungar aS eins fengiS kol til ferSarinnar fram og aftur. „Jón Forseti" er kominn til Fleetwood. „Botnia“ er komin til Bergen. Frá Alþingi. Fundir voru í báðum deildum og í sameinuSu þingi í gær, en engin stórtíöindi gerðust á þeim fund- um. LaunafrumvarpiS (yfirdóm- ara og skrifstofustjóra) og bæjar- gjaldafrv. Rvíkur var tekiö út af dagskrá í n. d. Eftirlaun Björns Kristjánssonar voru samþykt i e. d. með þeirri breytingu á frum- varpinu, aö gert ,er rá’b fyrir þvi aö hann segi af sér frá I. júli. — Sagt er aS einhverjum liggi á aS kom- ast aS. í sameinuSu þingi voru til umr.4 þingsalyktunartillögur. Lok. aöur fundur var haldinn í samein- uSu þingi síSar um daginn og segja menn aö þá hafi stjómin lofaS þingmönnuni að heyra „bretsku samningana", sem þeir voru látnir samþykkja óséSá og óhugsáSaáöur en þeir voru undirskrifaöir.—í dag er.fyrirspurn sr. SigurSar Stefáns- sonar um þingkvaöninguna til um- ræöu í n. d. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s. BókhlöSustig 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-n og 12-2. Herbergi með rúmum fyrir ferðamenn eru ávalt, til leigu á Laugavegi 70. [595 Herhergi með húsgögnum ósk- a9t til leigu fyrir einhleypan A. v.á. .[620 Gott herbergi með sórinngangi til leigu frá 1. júní til 1. okt. A.v.á. [627 Hjóu með eitt barn óska eftir íbúð. A. v. á. [623 Herbergi til leigu 1. júní fyrir einhleypa á Barónsstig 12 uppi. Menn teknir í þjónustu. [628 Til leigu óskast 1 herbergi og aðgangur að eldhúsi, fyrir barn laus hjón. Upþl. á Hverfisgötu 94 uppi. Sími 689. [615 | TAPAÐ --=1 Fundinn bankaseðill á miðj- um Laugaveg. A.v.á. , [611 I KAUFSKAPOB K. V. R. selur *X* © og brent og malað kaffi. (346 Dúkkuvagn óskast til kaups A. v. á. [598 Morgunkjólar og kvenkápa tii sölu á Vesturg. 54 niðri. [601 Barnakerra óskast til kaups Uppl. á Lindargötu 36. [613 Til sölu er hjólhestur, bóka- skápur og hænsnahúe; uplýsingar á Hverfisgötu 94 uppi. Sími 689 [616 Nýtt rúmstæði og skápur til sölu á Grettisgötu 2 niðri. [621 Barnakerru óska eg að fá keypta sem fyrst. Kagnh, Sig- urðardóttir. Njálsg. 15. [625 2 etúlkur vantar strax mán- aðartíma að Vífilsstöðum. [58B Dugleg kaupakona óskast. Hátfc kaup. Uppl í Hildibrandshúsi. [598 Kaupamaður óskast 8 vikna tíma. Gott kaup í boði. Uppl. á Spítalast. 9. [606- Ung rösk stúlka, aðallega til hjúkrunarstarfa, þarf ekki að vera lærð, óskast í ársvist á mjög góðu heimili hjá lækni á Norðurlandi. Hátt kaup verður borgað. Nán- ari uppiýsingar á Laugavegi 37 niðri. [608 Stúlka óskast í vist yfir sum- arið. Afgr. v. á. [622 Duglega kaupakonu vantar á norðlenskt sveitaheimili.ýróð kjör- Uppl. á Grettisgötu 12 (kjallar- aranum). [617 Telpa óskast að gæta barns. Kristín Jónsdóttir. Kirkjustræti' 2 (Herkastalanum) (618- Nokkrir góðir sjómenn óskasfc til Austfjarða. Ágæt kjör. Hall- dór Guðjónsson, Grettisgötu 58 [619 Karlmannsföt eru tekin til pressingar fyrir lágt verð í bak- húsinu Bárunni. [614 Maður, vanur móvinnu, býðst til að taka upp mó fyrir fólk, hvort sem er uppá accord eð» tímavinnu. A.v.á. [612 Telpa óskast til að gæta barna Uppl. á Vitastíg 8._________[626 Kona óskast til þess að ræsta lítið herbergi og þjóna einum manni A.v.á. |624 TILKYNNING HEIMILISBLAÐIÐ fiytur fall- egar sögur, kvæði, smágreinar um ýms efni, fróðleik ýmiskonar o. fl. Afgreiðsla í Bergstastræti 27. ___________ i88 Fil agsprentsmií jaa.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.