Vísir - 05.06.1918, Side 4

Vísir - 05.06.1918, Side 4
' &1§iR mm* Dnglegnr Terslnnarmaðnr (realstúdent eða búfræðingur) getur fengið góða atvinnu. Tilboð merkt „100“ legg- ist inn á afgreiðslu Vísis. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 4. i'úní. Frá Berlin er simað að Þjóð- verjar sæki hægt fram fyrir norðan Aisne og suðvestan Sois- sons, milli Ourcy og Marne. Frá París er símað, að banda- menn geri gagnáhlaup í sífellu og haldi öilum stöðvum sinum. Breskir sjómenn og ílntningar Þjóðverja eftir ófriðinn. Bandalag breskra sjómannn og kyndara hefir ákveðið, að banna meðlimum bandalagsins að vinna nokkurt handtak að flutningum á vörum fyrir Þjóð- verja í b1/^ ár eftir ófriðinn. Formaður bandalagsins J. Haye- lock Wilson, segir að Þjóðverjar hafi myrt 15 þús. breska sjó- menn síðan í byrjun ófriðarins, og þó færri skipum sé sökt nú orðið, en fyrst eftir að hinn ötakmarkaði kafbátahernaður var hafinn, þá gæti Þjóðverjar þess því betur að enginn eða sem fæstir menn komist iifandi af, af skipunum sem sökt er. Hann segir að breskum sjómönnum sé það full alvara að hegna Þjóðverjum fyrir þessi hryðju- verk og hegningin verði því þyngri sem lengra líði. Fyrir ári síðan voru það aðeins tvö ár eftir ófriðinn sem þessi vinnu- bannssamþykt átti að ná til, en nú eru það orðin 51/, ár. „Og þó nð einhverjir hér heima eéu svo vitlausir11, segir H. W. „að halda að við getum ekki komið þessari hefnd í framkvæmd, þá ganga kaupsýslumenn í Þýskalandi þess akki duldir, hverju þeir eiga von á. Þeir vita að við getum staðið við hótanir okkar og almennings- álitið hér heima, styður okkur til þess. Yélameistarar og skip- stjórar eru algerlega á okkar bandi og þó að skipaeigendur vildu, hvar ættu þeir þá að geta fengið menn til þess að gerast „skrúfubrjótar11 í þágu iÞjóðverja ?“ Nyiti Fóðurbætir. »í«! Þorskhausamjöl (þurkaðir og malaðir þorskhausar) er ágætis óðurbætir, sérstaklega handa hestum; hefir verið rannsakað efna- fræðislega á Bannsóknarstofu landsins, fyrir Búnaðarfélag íslands, og er hér útdráttur úr skýrslunni: „Eggjahvíta 34,15°/0, Feiti 1,27%, Vatn 15,20%. Af þessum 34,15% eggjahvítu var 30,76°/9 meltanleg eggja- hvíta. Mjölið var ekki rannsakað frekar, en eins og sjá má af ofanskráðum tölum, má telja mjölið ágætis fóður- bætir. . . . F. h. Rannsóknarstofunnar Gísli Guðmundsson“. Allir sem hafa vagnhesta og aðra hesta, ættu að reyna þennan nýja fóðurbætir, sem hefir meira næringargildi en margar korn- tegundir og er þar að auki mikið ódýrari. Fæst hjá undirrituðum sem gefa frekari uppiýsingar. Mjölið er malað með nýtísku vélum frá Ameríku. Reykjavík 3. júní 1918. Hafnarfirði 3. júni 1918. KADPSKAPUR 1 K. V. R. selur Taublákku. 43 Til sölu: Skemtivagn fyrir 5 menn fullorðna, 2 aktýgi í ágætu standi, söðull og 6 gang- ar hestajárn, pottaðir á tám og hælum. Ben. S. Þór. [657 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui, fást í Lækjargötu 12 A. [28 Með tækifærÍBverði fást tvö koffort, lítill bókaskápur og eitt kringlótt borð. A.v.á. [17 Karlmannsföt til söln, sem ný, á afgr. Vísis. [40 Nýtt skrifborð með skápum til sölu uppl. í síma 126. [37 Haraldur Böðvarsson. Sími 59. Heima 3 — 4 e. m. Suðurgötu 4. Jóhannes Reykdal. Setbergi. :A U. »L tl. iJ. i Bæjftrfréttir* Afmæli í dag. Magnús Benediktsson, steinsm. Afmæli á morgun. Guðm. Finnbogason, prófessor. Ingibjörg Bjömsdóttir, afgr.st. Gísli Sæmundsson, verkam. Jón Jónsson, skósmiöur. Bergst. Jóhannesson, múrari. Halldóra Andersen, hfr. Guöm. Guömundsson, trésm. Marta E. Guömundsdóttir, hfr. Axel Tulinius, yfird. lögm. Páll Isaksson, ökum. Bjarni J. Bjarnason. Fiskur var svo mikill hér inni á höfn- inni í gærkveldi, að smábátar voru hlaðnir fyrir innan garðana. Fiskurinn hafði elt síld inn á höfnina og var alveg uppi í yf- irborðinu, svo að það mátti ausa honum upp. Frá Alþingi. I gær var mest rætt um þingsál. tillöguna um landsverslunina í n. d. Sýndist sitt hverjum, eins og oft vill ver-ða, og loks var tillagan tekin út af dagskrá eftir ósk flutningsmanna. Segja andstæð- ingar tillögunnar að hún muni ekki koma fram aftur. Veðrið í dag. I morgun var 9.4 st. hiti hér í bænum, 8.5 á ísafirði, 9 á Akur- eyri, 12 á Grímsstöðum og Seyð- isfirði. »Borg“ mun hafa komið til Leith núna um helgina, en ekki hefir komið skeyti frá skipinu þaðan, heldur frá annari höfn, sem það kom til fyrst. ,.Bisp“ lagði af stað frá Englandi um miðja síðustu viku. Hann ánni að fara til Austurlandsins og er væntanlegur þangað á hverri stundu úr þessu. Prjónatuskur og Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verðl. Vörnhisið. Símanúmer íshússins „Herðubreiö" við Fribirkjuveg er Söiubúð til leigu 11 ú þegar. Afgr. v. á. Kartöflur eru ódýrastar í versluninnni Vegamót. Útflutningsnefnd til þess aö annast um sölu á ís- lenskum afurðum til útflutnings, samkvæmt samningunum við bandamenn, hefur nú verið skipuð af stjórnarráðinu. í nefndinni eru: Thor Jensen, framkvæmdarstj. Ólafur Benjamínsson, kaupm. Pjetur Jónsson alþingismaður. Nefndarskipun þessi var aug- lýst í Lögbirtingablaðinu í gær. En auk þess er sagt að á döfinni ,sé skipun annarar nefndar til að annast um innflutning á vörum og í hana tilnefndir: L.- Kaaber. konsúll, Eggert Briem frá Viðey og Carl Propþé kaupmaður. 2 hlutabréf í H.f. „Surtur“ fást keypt. A.v.á. [44 Peysuföt ný ónotuð úr fínu efni til sölú af sérstökum ástæð- um. A.v.é. [42 Gömul föt: Kápur, sjöl 0. fi. til sölu við tækifærisverði Suður- götu 10. Til sýnis kl. 9—10 e, m. [34 Svart sjal með silkikögri er til sö'lu með tækifærisverði. Til sýnis á afgr. Vísis. [33 Olíuborið pils til sölu til sýnis á afgr. Vísis. [35 Undirsæng til sölu. A.v á. [36 Hreinleg stúlka helst vön al- gengum matartilbúningi óskast strax eða 1. júlí í húsi í mið- bænum. Hátt kaup. A.v.á. [32 Gott sveitaheimili óskast fyrir 12 ára dreng nú sem fyrst. A.v. á. [31 Unglingstelpa óskast nokkra tíma á dag til hússnúninga. A. v.á. [29 Dugleg kaupakona óskast á gott heimili í Húnavatnssýslu. Frekari uppl. á Amtmannsstíg 2 eftir kl. 3 í dag. [80 HÚSNÆÐl Herbergi með rúmum fyrir erðamenn eru ávalt. til leigu á Laugavegi 70. 1 [595 íbúð, helst lítil, tvö herbergi og eldhús, óskast 1. okt. n. k. A.v.á. [10 Stofa með sérinngangi til eigu. A.v.á. [41 LEIG A Gott orgel óskast til leigu 1—2 mánuði. Uppl. í síma 126 [38 F élagsprentsmið j an.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.