Vísir - 07.06.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 07.06.1918, Blaðsíða 2
.v:sí£ Til miimis. Baðhöaið: Myd. og ld. kl. 8—8. Borgarítjóraskrifat.: kl. 10—18 og 1—3. Bæjarfógotaeiirifstofan: kl. 1—6 Bæjargjaldkeraikrifit. kl 10—18 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. klðad. íilandebanki kl. 10—4. K. F. TJ. M. Alm. lamk. lunnud. 8 sd, L. F. K. B. Útl. md. kl. 6—8. Landakotsepit. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándssjóður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, y. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnud. I1/*—21/,. Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 18—1. Þjóðmenjasafnið, sunnud. 191/*—l1/** Alþýðuflokksfundur verðnr haldinn í Bárubúð snumdag 9. júní kl. 4 siðd. Umræðuefni: Stjórn Alþýðnflokksins. Bæjargjöldin. Verslunin „Goðafoss" er áyalt birg af ýmsum vörum, svo sem: Óánægja í bæjarstjórnirni út af breytingum þingsins. Umræður nokkrar urðu á bæj- arstjórnarfundinum í gærkvöldi um breytingar þær, sem gerðar hafa verið á bæjargjaldafrum- varpinu á þingi. Hóf Sveinn Björnsson þær umræður og taldi hann breytinguna á skattstigan- um mjög athugaverða og i sama streng tók Sigurður Jónsson. Ástæðurnar, semjþeir færðu gegn hækkuninni á skattstiganum og lækkun skattsins á lægra rekjun- um, voruj þær sömu og í vetur, sem sé, að háu tekjurnar væru of óvissar til þess að byggja á þeim. Kváðu þeir það vel geta komið fyrir, ef þessar báu tekj- úr kæmu ekki fram, að þá yrði að tvöfalda allan skattinn og yrði hann' þá þyngri á hinum lægri gjaldendum en samkvæmt frumvarpi bæjarstjórnarinnar. Þó að furðulegt sé um svo greinargóða menn, þá gæta þeir þess ekki, að það sama gildir, þó að skattstigi bæjarstjórnar- innar yrði samþyktur. Ef hæstu tekjurnar hyrfu úr sögunni, þá yrði líka að hækka hundraðstöl- umar í skattstiga bæjarstjórnar- innar, vitanlega ekki eins mikið, en tölurnar eru líka hærri fyrir. Réttilegá fundu þeir að þeirri hreytingu, sem gerð hefir verið á 7. gr. frv., þar sem svo er mælt fyrir, að draga beri frá þann hluta tekna skattgreiðanda, sem aflað er í öðru sveitarfélagi og þar er greitt útsvar af, og mæltust til þess við 1. þingm. bæjarins, að hann reyndi að fá það ákvæði felt Tburtu aftur. Að lokum kvað Sveinn Björns- son það ekki mega óátalið vera, að alþingi ætlaði í þessu máli að ganga nær sjálfsforræði bæjar- ins en nokkru sinni áður eða rétt væri, með því að gera svo stórvægilegar breytingar á frum- varpinu, sem samþykt hefði verið í einu bljóði í bæjarstjórn- inni eins og það var lagt fyrir þingið. Rakvélum, Skeggsápum, Slípólum, Skeggburstum, Hárgreiðum, Skrautnálum, Tannburstum, Hárburstum, Tannpúlveri, Andlits- púðri, Handsápum, Peningabuddum, Ilmvötnum — o íi. o. fl. Munið það vel, að hvergi fáið þið slikar vörur ódýrari en hjá K.ristínu Memnoit Laugavegi 5. — Sími 436. Atvinnu 0 geta keyrslumenn fengið í vor og sumar við að keyra mó frá Lágafelli til íteykjavíkur. Geta byrjað strax að keyra móinn frá gröfunum á þurkvöllinn. Stutt að keyra eftir þjóðveginum. Skrifleg tilboð með ákveðnu verði fyrir hvert tonn sendist Gísla Björnssyni, Langavegi 70, fyrir 10. þ. mán. Bæði stærri og smærri tilboð tekin til greina. p. t. Lágafelli 6. júní 1918. H&iidór Jóosson. Nytii Fóðurbætir. njih Þorskhausamjöl (þurkaðir og malaðir þorskhausar) er ágætis óðurbætir, sérstaklega handa hestum; hefir verið rannsakað efna- fræðislega á Rannsóknarstofu landsins, fyrir Búnaðarfélag íslands, og er hér útdráttur úr skýrslunni: „Eggjahvíta 34,15°/0, Feiti l,27°/0, Vatn 15,20°/0. Af þessum 34,15°/0 eggjahvítu var 30,75°/0 meltanleg eggja- hvíta. Mjölið var ekki rannsakað frekar, en eins og sjá má af ofanskráðum tölum, má telja mjöhð ágætis fóður- bætir. . . . F. h. Rannsóknarstofunnar Gísli Guðmundsson“. Allir sem hafa vagnbesta og aðra hesta, ættu að reynaþennan nýja fóðurbætir, sem hefir meira næringargildi en margar korn- tegundir og er þar að auki mikið ódýrari. Fæst hjá undirrituðum sem gefa frekari upplýsingar. Mjölið er malað með nýtísku véium frá Ameríku. Reykjavík 3. júní 1918. Háfnarfirði 3. júní 1918. Haraldnr Böðvarsson. Jóhannes Reykdal. Sími 59. Heima 3 — 4 e. m. Setbergi. Suðurgötu 4. formann, tvo háseta og síúlku vantar að Skálum á Langanesi í sumar. Hátt kaup. Þurfa að fara með Sterling 12. þ. m. — Uppl. gefur Helgi Björnsson Austurstræti 5. (Skósmíðavinnustofunni). V ISIR. Aígrciöala blafei»s I Aóaiiímí 14, opin Irá kl. 8—8 á hverjttia degi. Skrifstoía á sansa stsA. Simi 400. P. O. Boz 387. Bitstjörinm tii yiðtah frá kl. 8—8. Prentamiðjan 4 Laagareg: « íitni 133. AuglýiingOM veitt möttaka i L&nd* etjömRmmi cftir ki. 8 í kvöláin. Anglfsingaverð: 50 mnr. hver erc< dálkm t itærri >ngl. 5 aura orð«. i má&nglýglngnm með öbrcyttn letri. Silki- | Golftreyjur, stórn úrvarli lEgiMJacobsenj Eaíbátaroir. Nýlegaskýrði Hotamálaráðherr- ann þýski frá því í þinginu, að nú væri svo komið, að kafbáta- hernaðurinn færi að sverfa til- finnanlega að Bretum. Nú sagði hann að bandamenn munaði meira um hvert smáskip, sem sökt væri, heldur en um stóru ekipin, þegar kafbátahernaðurinn var í byrjun. Bygði hann þetta aðallega á því, að bandamenn hefðu lagt hald á skip hlutlausra þjóða, að þeir hefðu ekki við að flytja hinar feiknamiklu birgðir af nauðsynjavörum, sem safnast hefðu saman á suðurhveli jarð- arinnar, og loks á því að mat- vælaskortur væri orðinn í Eng- iandi. En þegar til talnanna átti að taka, var alt á reiki. Miðflokks- þingmaðurinn Erzberger spurði, bvað flotamálíistjórinu áætlaðiað skipastóll heimsins héfði verið mikill um siðustu áramót, og var þá svarið 29 miljónir smál., en þess látið getið, að Bandaríkja- mena teldu hann 32 milj. og aðrir jafnvel 38 milj. smálestir. Og um árangurinn af kafbáta- hernaðinum er það að segja, að Þjóðverjar þykjast hafa sökt skip- um sem báru 600 þús. smálestir á mánuði hverjum til jafnaðar, en Bretar viðurkenua ekki að þeir hafi mist meira en sem svar- ar 330 þúsund smál. á mánuði, einnig að meðtöldum þeim skip- um, sem farist hafa á annan hátt, eða als um 4 milj. smál. á ári. En á tímabilinu marz—september þykjaet Þjóðverjar hafa sökt óvinaskipum sem báru samtals 6 milj. smál. Það kom í ljós í þessum um- ræðum, að Þjóðverjar hafa bygt á því í fyrrasumar, að „takmark- kafbátaliemaðarins" yrði náð fyri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.