Vísir - 07.06.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 07.06.1918, Blaðsíða 4
y i s í r Mótortoatiir til sölu 6—7 tonn. Upplýsingar hjá Kristjáni Fr. Bergssyni, Tjarnargötu 14, heima 12—1 og eftir 6 síðdegis. Stúlkur sem vilja fá vinnu hjá h,f. „Svörður“ í Álfsnesi, tali við verk- stjórann á Grettisgötu 8, eftir kl. 8 annað kveld. I.f. lYerguFllijgenring I lo. Hafnarfírði selur: hurðir, glugga, húsgögn og hsta allskonar. Sérstaklega iyrir sveitamenn: orf, hrífuhöfuð og hrífusköft. Angiýsið i YlsL „Nóttin grætsr“ Kynlegt mun fleirum en mér hafa fundist það, hversu nóttinni er grátgjarnt hjá hinum ungu Ijóðskáldum vorum, er nú gefa auð sinn í ríkum mæli, hverjum sem kaupir Fréttir á 5 aura. Allftast sitja þeir hnípnir skamt frá nóttinni og ætið heyra þeir hana gráta. Sitji þeir & steini í fjörunni, heyra þeir bylgjumar gráta við fætur sér. Liggi þeir vakandi í rúmi sínu þegar hvast er, þá heyra þeir storminn þjóta grátandi umgöt- umar. Og allur þessi grátur höfuðskepnanna vekur hjá þeim minningar um horfnar ástir. Ef eg mætti gefa þessu nafn, þá mundi eg kalla það „grátljóða- ger8“. Ekki ófrumleg og til- gerðarlítil. Þessi ungu sákld virðast efni- leg, en mætti eg ráða þeim heilt, þá mundi eg hvetja þau til þess að hætta að yrkja meðan þeim er svo grátgjamt sem nú og byrja ekki aftur fyrr en þeir geta borið sig dálítið karlmann- legar. Don Saneo. Bæjarfréttir. Lfk fundið í höfninni. 1 gær fanst lík Péturs sál. Sig- urðssonar skipstjóra, sem hvarf hér í bænum í vetur og menn þótt- ust vita a‘5 fariö hefði fram af 'hafnarbakkanum ogdruknaö.LíkiS flaut uppi viö hafnarbakkann. Þaö var or‘Si'5 mjög skemt, t. d. voru fingur dottnir af, og mátti heita óþekkjanlegt. Þaö var þegar flutt upp í líkhúsiö í kirkjugarðinum og veröur jaröaö þaðan á morgun. Heilbrigðisfulltrúinn. Kosning heilbrigöisfulltrúa fyrir bæinn, sem fram fór á bæjarstjóm- arfundi í gæ, fór svo, að Ágúst Jósefsson bæjarfulltrúi fékk 6 at- kvæði, Guðmundur Guömundsson cand. phil. 4 og Þorfinnur Krist- jánsson prentari 1. V arasáttanefndarmann á aö kjósa hér í bænum bráð- lega og á bæjarstjórn að tilnefna 4 menn, sem siðar verður kosið um almennum kosningum.Finst mönn- um það fullmikil fyrirhöfn og bú- ast við lítilli þátttöku í kosning- unni. Bæjarstjórnin hefir tilnefnt þessa menn: SéraBjarnaJónsson.Sigurð Jóns- son bókbindara, Sigurð Þórðarson fyrv. sýslumann og sérá Magnús Helgason skólastjóra. Brensluspíritus er nú orðinn af svo skornum skamti i bænum, að bæjarstjórnin, hefir ákveðið að fara fram á það við Stjórnarráðið, að hann verði skamtaður og sala á honum að eins leyfð gegn seðlum framvegis. Um almenningseldhús urðu umræður nokkrar á bæjar- fetjórnarfundinum i gær og var samþykt tillaga frá Ingu L. Lárus- dóttur, að fara þess á leit við þing- ið, að styrkur yrði veittur úr land- sjóði handa mönnum til utanfarar, til þess að kynna sér almennings- eldhús og starfsemi þeirra. Mjólkurseðlar. Bæjarstjórnin samþykti í gær tilíögu frá Jörundi Brynjólfssyni um, aö fela borgarstjóra að koma því fram svo fljótt sem unt er, að' mjólk verði framvegis að eins seld gegn seðlum og að mjólkursala á veitingahúsum verði' algerlega bönnuð meðan mjólkurekla er i bænum. Laukur Kjötsoyja Sésuiitur (knlör) Petersilie Sítronolía er komið í Sími 168 Prjónatuskur og Yaðmáistuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. Vörnhúsið. Kartöflur eru ódýrastar í versluninnni , Vegamót. 1 VÁTRTGGIN6AR Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. . A. V. T u 1 i n i u s. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-II og 12-2. Sterling kom hingað laust fyrir hádegið i gær. Hafði skipið komið á 8 hafn- ir utan áætlunar í þessari ferð sinni umhverfis landið og varð þó einum degi á undan áætlun. Meðal far- þega á skipinu voru: frú Jósefína Jóhannesson, kona Jóhannesar bæjarfógeta og dóttir þeirra, St. Th. Jónsson kaupm. á Seyðisfirði, Stefán Guðmundsson kaupm. á Fá- skrúðsfirði, Júlíus Guðmundsson verslunarfulltrúi, Ólafur Jónsson læknir, Ólafur Hjaltested vélfr., Ólafur Sveinsson prentari, Páll Magnússon frá Vallanesi, Þórhall- ur Daníelsson kaupm., séra Þor- steinn Kristjánsson, Jón Bjarnason versl.umb.m., Magnús Matthías- son, Mart. Þorsteinsson, Páll A. Pálsson. Hans Eide, og frá Vefet- mannaeyjum kaupmennirnir Árnl Sigfússon, Br. Sigfússon, Gísli Johnsen, Jóh. Jósefsson og Páll Oddgcirsson og Reyndal bakari. Þingfundir voru engir í gær og í e. d. verður enginn fundur fyi- en á mánudag. K. V. R, selur Taublákku. 4S Félagsprentsmið j an. Morgunkjólar úr afargóðu tvisfc- taui, fást í Lækjargötu 12 A. [28 Hin góðkunna skósverta fæst nú aftur á Laugaveg 89 B. [67 Af sérstökum ástæðum er lítið notuð dragt til sölu A.v.á. [68 2 siðbærar kýr til sölu. Uppl. í síma 672. [61 Sjóstígvél til sölu á Spítalastig 5 _____________________________[/4 Dívan óskast keypur. A.v.á. [82 Góð veiðistöng til sölu A.v.á.[76 Tauskápur til sölu með tæki- færisverði. A.v.á. [73 Kvensöðull til sölu. A.v.á. [7& HÚSNÆÐI I Herbergi með rúmum fyrir ferðamenn eru ávalt til leigu á Laugavegi 70. [595 Eitt herbergi með aðgang að eldhúsi óskast nú þegar.A.v.á.[72 Einhleypur maður óskar eftir herbergi 2ja mánaða tima.A.v.á. [71 r VINNA Dugleg kaupakona óskast á gott sveitaheimili. Hátt kaup. A.v.á. [66 Stálpuð telpa eða ung stúlka óskast í vist nú þegar; létt verk A. v. á. [65- Stúlka eða telpa óskast í vist strax. Klapparstig 2 uppi. [58- Nokkrir duglegir verkamenn geta fengið atvinnu yfir lengri tíma. Uppl. gefur Kristín Hag- barð, Laugaveg 26. [56 Maður óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. á Grettisgötu 65 A ___ [80 Stúlka óskast yfir skemri eða lengri tíma. A.v.á. [70 Stúlka eða kona getur fengið pláss við morgunverk frá 15. júní, A.v.á. ' [69 r TAPAÐ-FDNDIÐ Silfurvíravirkis-manchettuhnapp- ur tapaðist í gær. Skilist í Fé- lagsprents. j'ðjuna. [79 Koparró tapaðist af vagni. Skilvís f -.andi beðin að skila henni i Vallarstræti 4, [83 Silungsönlar áburidnir, fundn- ir 6. þ.m. Vitjist á Lindargötu 20. [84

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.