Vísir - 09.06.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 09.06.1918, Blaðsíða 3
V i S i R ingu sinni samboðið, að láta skipa rannsóknarnefnd á sig. Snerist L. G. nú þannig við málinu, að hann kvað alla rannsókn óþarfa og vildi ekki einu sinni láta leggja það undir úrskurð dómar- anna (honour court). TJrðu um- ræður allhvassar og var L. G. bituryrtur í garð Asquith, sem hann eagði að hefði setið um stjórnina um langa hríð, og von- laust kvað hann um það, að hann eða blöð hans myndu sýkna 3tjórnina af áburðinum, þó að nefnd þessi yrði skipuð og úr- skurðaði að stjórnin hefði sagt rétt frá. En í lið með Asquith gengu nokkrir íhaldsmenn og tóku þeir þrír til málff. En það var aðalatriði ákærunnar, að L. G. hefði í ræðu 9. apríl gert of mikið úr liðstyrk Breta á víg- vellinum og ekki getið þess um leið, að herlina þeirra hefði ver- ið lengd, og þótti mönnum þetta hafa orðið til þess að varpa skugga á breska herinn, sem eins og kunnugt er, fór allmiklar hrakfarir fyrir Þjóðverjum um það leyti. Áður en atkvæðagreiðslan um íillögu Asquiths fór fram, þótti það mjög óvíst hvernig hún mundi falla. Gamlir flokksmenn Asquiths eru í meiri hluta á þing- inu og L. Gr. er af mörgura þeirra skoðaður sem hálfgerður liðhlaupi. En þó fór svo, að L. G. bar glæsilegan sigur úr býtum og féll tillaga Asquiths með 106 : 293 atkv. Meðal þess- a:a 106 eru allir hinir ákveðnu friðarsinnar í þinginu og auk þeirra nokkrir íhaldsmenn og verður sigur L. G. enn glæsilegri um Miklar birgðir af ágætum, feitum, „lögruðum11 og hreinsuð- o s t u m Goudaostur, Backsteiner- og Mysuostur verða seldir ódýrt í x/i> J/» og */* ostum o^; einnis i smærri sölix í kjötbúðinni á Laugavegi .20 B. ESdizard. Milner. fyrir það. Enda eru blöð Asqu- iths gröm þeim flokksmönnum sínum frá fornu fari, sam greiddu atkvæði á móti tillögunni og segja að því muni hafa verið stungið að þeim, að íhaldsmenn myndu ekki setja upp menn á móti þeim við næstu kosningar, ef þeir greiddu nú atkvæði rétt. Nýiti Fóðurbætir. »íin Bolo pasha. Þorskhausamjöl (þurkaðir og malaðir þorskhausar) er ágætis óðurbætir, sérstaklega handa hestum; hefir verið rannsakað efna- fræðislega á Rannsóknarstofu landsins, fyrir Búnaðarfélag íslands, og er hér útdráttur úr skýrslunni: „Eggjahvíta 34,15°/0, Feiti l,27°/0, Yatn 15,20°/o- Af þessum 34,15°/0 eggjahvítu var 30,75°/Q meltanleg eggja- hvíta. Mjölið var ekki rannsakað frekar, en eins og sjá má af ofanskráðum tölum, má telja mjölið ágætis fóður- bætir. . . . F. h. Rannsóknarstofunnar Gísli Guðmundsson“. Allir sem hafa vagnbesta og aðra hesta, ættu að reyna þennan nýja fóðurbætir, sem hefir meira næringargildi en margar korn- tegundir og er þar að auki mikið ódýrari. Fæst hjá undirrituðum sem gefa frekari upplýsingar. Mjölið er malað með nýtisku vélum frá Ameríku. Reykjavík 3. júní 1918. Hafnarfirði 3. júní 1918. Haraldnr Böðvarsson. Jóhannes Reykdal. Sími 59. Heima 3 — 4 e. m. Setbergi. Suðurgötu 4. Selskinn*tófuskinn kanpir hæsta verði Heildverslnn Garðars Gislasonar. Bolo pasha, sá sem dæmdur var í Frakklandi fyrir landráð og skotinn, var af gömlum þekt- um frönskum ættum frá Lyon. í æsku fór hann víða um löná og var æfintýramaður hinn mesti. Um eitt skeið var hann rakara- sveinn, en síðar var hann gerðm’ að „pasha11 í Egyptalandi. Þegar ófriðurinn hófst var Bolo í Frakklandi, en á einlægu ferðaiagi til útlanda og heim aftur. Sagðist hann hafa ýmis- legum erindum að gegna fyrir stjórnina í þeim ferðalögum. En árið 1917 komst það upp, að hann var að kaupa upp hluta- bróf í stórblöðunum frönsku fyrir Þjóðverja; fyrir það var hann ákærður um landráð og loks dæmdur til dauða eftir margra mánaða málarekstur. Bolo pasha var stórauðugur, margfaldur miljónamæringur. — Bróðir hans einn er erkibiskup og gerði hann alt sem í hans valdi stóð til þess aS afstýra því að hann yrði dæmdur til dauða. '77 ætlununi. Þótti mér sem hin hvössu og mó- brúnu augu hans gætu sét) og' skvnjaS mínar ínstu og leyndustu hugrenningar. „Eg hekl þaö sé ráMegast, ati vih hypjum okkur nú héhan,“ sagtii hann eftir nokkra stund. Þaö er ekki hyggilegt ah láta sjá síg' hjer og ungfrúin inun íara á minn i'und, þegar hún cr oröin laus viö þessa menn. Hún veit ekki énn, aö þér eruö hér staddur, og veröuf henni þaö sjálfsagt kærkömin fregn „J£n þá geta þeir greifinn og félagar hans foröað sér undan ef viö förum eitthvaö frá.“ „Ekki er eg smeykur uni þat>,“ svaraöi ltann meö ínc.stu rósemi. „Ungfrúin mun gæta feröa þeirra, og þér niegiö ekkij gleyma þvi. aö þeir eru kunningjar hennar eöa látast vera. Svona — viö skulum nú koma." Hvernig geta þeir veriö fjandmenn okkar ef þeir eru kunningjar hennar?“ „Þér veröiö að taka á þolinmæÖinni, þang- aö til hún úfskýrir þetta alt saman fy.rir } öur sjálf,“ svaraöi þessi nýi félagi minn meö; sömu róseminní. lét á sig háttinjn, linepti aö sjer yfirfrakkánum og gekk meö mér út á torgið, Fram undan okkur vögguðu ferjubátarnir -sér a síkinu meö daufar ljóstýrur í fornleg- um ljóskerum. Sté félagi minn í eina férjuna og slóst eg í för meö lionum næstum því ó- -sjálfrátt. William le Queux: Leynifélagið. 178 Ferjumaöurinn var hár vexti og svarthærö- ur meö baröastóran liátt og fagurrauöan mitÍT islinda, og sá eg þegar, aö. hann tnundi vera einka])jónn einhvers höföingja. Eg sett- ist á mjúkt flónelshægindi, en ekki haföi cg neina hugmynd um, hvert förinni var lieit- iö, enda vorum viö ekki fyr komnir af staö en eg sá eítir þvi, aöieg haföi látiö leiöast ti) að yfirgefa þannig váröstöö mína. —. Skyldi eg nú vera aö ganga í aöra gildruna til ? \ ið fórúni meötram hintini löngu múr- véggjum, sem lykja unt konunglegu aldin- garöana og konnun loks út í aöalsíkiö, smug- ttin undir Ponté rli Tpr.ro, en síöan tóku viö himingnæfandi og ævagamlar hallir á Jiáöar hliðar og er ]iessi leiö ólík öllum öörum al- faravegum i víöri veröld. Ljós sast í ghtgga á éinstaka staö og yfir súiinun tröppumnn logaöi gasljós, og varpaöi löngum geislum á gáraöan vatnsflötinn. End- ur og sinnum heyröust aövörunaróp ferju- manna og tók þá undir í súlnágöngunum til heggja hliöa. Sannarlega liöfðu þessir þögulu og vatnsétnu liallarmúrár kúnnað frá mörgw aö segja um dýröardaga og óhófstima Jýö- stjóranna, um grimd og haröýögi „Tíu- manna-ráösins'1, um vígaferli og eiturbyrl- anir og leynikærur á hendur aísaklauSum mönnum á dögum þeirra lýöstjóranna Dan- dóló og Contavim. 179 Rétt hjá einni stórhöllinni var bugöa mik- il á síkinu og þar lagöi ferjan okkar aö tröpp- um, sem lágu upp aö einhyerri fegurstu og ásjálegustu höílinni i Feneyjum. Þrjú 1jós- ker fyrir utan höllina lýstu fil végar og VW bivtu'þéirra sá eg, aö letruö voru yfir hinum bogadregnu hallardyrum þessi orö: Non no- bis, Domine, non noliis.“ „Hér skulum viö nú bíða ungfrúarinnar,“ sagöi ofurstinn um leiö og- hánn sté ut úr ferjunni, og áöur en eg hafði stigiö fæti á land. opnuöust hallardyrnar og blasti við okkur uppljómað andyri, klætt marmara og purpuradúkum, en gömul málverk og mikil fyrirferða prýddu veggina. Tveir bláklæddir þjónar nieö gular og svartar boröalykkjnr á öxlunum hneygöu sig djúpt fyrir okkur um leiö og við genguni inn og lokuöu síðan hallardyrunum á hæla okkur. Blandaöist mér ekki hugur um, aö hver svo sem þaö væri, sem liér ætti húsutn aö ráöa, þá hlyti ])aö að vera mektarmaður og teljast til hinna tignustu manna. Við hinn enda andyrisins var breiöur mar- marastigi. Gengum viö hann upp og komum þá inn í stæröar sal á fyrstu hæö; voru á honum fjórir háir gluggar og vissu allir út að síkinu. Allur var salurinn klæddur dýr- indis veggtjöldum og' liéngu á þeim stór máí- verk eftir gamla snillinga, en stólarnir voru

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.