Vísir - 12.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 12.06.1918, Blaðsíða 1
Ritstjjóri og cigandi ;JAEOB MÖK.LBR SÍMl 117 ITIS Afgreiðsla 1 AÐ U8TRÆT1 14 SIMI 400 8. &rg. MiðYikudaginn 13. júní 1918 158 tl>l. GAMLA BIO Dr. Mors. Skemtil. og afarspennandi sjónl. í 3 þáttum tekinn af Dania Uiolilm (ö-yldendal) og leikinn af ágætum d ö n s k u m leikurum. Aðalhlutv., Dr. Mors, leikur Hr. Poul Eeumert. Saupamann og kaupakonu vantar á gott heimili í Borgar- firði. Uppl. hjá Sig. Halldórs- syni, Þingholtsstræti 7 uppi. fást í Mjóstræti 10. Mótorbaíur. Góður mótorbátur óskast til leigu, ca. 15—20 tonn, nú sem fyrst, til þorsk- og síldarveiða, helst með öllum mannskap. Komið og semjið við Guðm, Björnsson, Hverfisgötu 66 A. u Ö Saltki ötið ffóða &£ ö w «5 sama tegund og fyrir jólin í vetur, er nú ný- B 2 komið, og verður selt bæði í heilum tunnum og c \S smásölu. >—im i Þeir, sem hafa pantað kjöt, eru beðnir að FO vitja þess sem fyrst. U 4^ viv > Páll H. Gíslason. Góðan matsvein vantar nú þegar á mótorkútter ,;Harry“. Msnn snúi sér til skipstjórans, sem er að hitta í Slippnu.n. Tvo duglega menn vantar tíl vinnu i 2- 3 vikur. Uppl. hjá Slgurjéai Péturssysi NÝJÁ BIO 813 Sknggi iortíðarinxiar eða; Ást Yvonne. Sjónleikur í 3 þáttum, tekiu á kvikmynd af Nord. Films Co. Aðalhlutverkið leikur Else Frölich. Hvers er krafist af góðri kvikmynd? Að hún sé áhrifamikil, fögur, einkennileg, efnisrík, hrífandi og vel leikin. Öll þau skilyrði uppfyllir þessi mynd. Kjöt ’til sölu. Að eins tvær tunnur eftir af hinu rnargþráða 1. flokks Skafta- fellssýslu-kjöti. R. Kjartansson. Hittist í síma 729 frá 5—8 e. m. Símskeyti frá fréttaritara „Visisu. Khöfn, io. júní. Frakkar tilkynna aíS Þjóðverjar lialdi áfram hinum grimmilegustu áhlaupum i vinstra hermarmi og fylkingarbrjósti.Frakkar hafa rnist Ceuilly, Ressons sur Matz og Bel- linglise-sléttuna. Frá Moskva er símað, aö her- sveitir Þjóöverja, sem höföu Mel- ina á sínu valdi, hafi beöiö ósigur. Þjóöverjar tilkynna að þeir hafi tekið borgrnar Miatz, Ceuilly og Ricquebourg á vesturvígstöðvun- t;m og séu komnir til Bourmont og Mareuil. Sunnar hafa þeir tekib Lassigny og farið í gegnum Thies- court-skóginn. Hafa þeir handtek- ið þarna 8ooo menn. Hér í Kaupmannahöfn er stofn- að alþjóða sjómannafélag. Iiave- lock Wilson er forseti. Khöfn, ii. júní síðd. Frá París er simað, að banda- menn haldi öllum stö'ðvum sínum nema hjá Antoval og fyrir suð- vestan Ribecourt. Frá Berlín er símað í kvöld, að Frakkar hafi gert árangurslaus 6 gagnáhlaup suðvestur af Noyon og \ , Þjóðverjar tekið 2000 fanga. Kosningaumbótafrumvarp þýsku stjórnarinnar var felt i efri deild prússneska þingsins, en samþykt, miðlunarfrumvarp, sem ætlar mönnum, sem komnir eru á vissan aldur, og embættismönnum, 2 aukaatkvæði. Innanríkisráðherr- ann lýsti því yfir, að stjórnin neit- aði að fallast á þessar breytingar. Búi§t er viö því að ríkisþingiði verði leyst upp í haust. Efri deild finska þingsins hefir Njamþykt lagafrumvarp um kon- ungsstjórn í Finnlandi. I. S. I. Knattspyrnumót íslands: I kvðld kl. 9 ksppa „Fram“ og „Valar '.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.