Vísir - 12.06.1918, Blaðsíða 2
Til minnis.
Baðhúsið: Mvd. og lí. 11. 8—8
Bsrgarstjóraakrifst.: kl. 10—12 og 1—S.
Bæjarfógotaakrifstofan: kL 1—8
Bæjargjaldkeraikrifit. kl 10—12 og 1—5
Húsaleiganefnd: þriðjnd., föstnd. kl 6 id.
Iilandsbanki kl. 10—4.
E. F. U. M. Álm. lamk. innnnd. 8 sd.
L. F. K. R. Útl. md. kl. 6—8.
Landakotiepit. Heimsóknart. ki. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbókasafn ÚtL 1—3.
L&ndssjóður, 10—2 og 4—5.
Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—B.
Náttúrugripasafn snnnnd. I1/*—Sl/t.
Pósthúsið 10—6, helgid, 10—11,
Samábyrgðin 1—5.
Stjórnarráðsikrifstofnrnar 10—4.
Vifilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1.
Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 12l/«—1‘A.
Þ>eir sem veikir eru af meltingarsjúkdómum
eða langvarandi sjúkdómum og þurfa þess vegna
aukinn sykurskamt, geta leitað álits héraðslæknis
(Laugavegi 40 uppi) um viðbótarskamt.
Aðrir fá ekki viðbótarskamt.
Matvælaskrifstoían.
Landsverslnnin
og kanpmenn.
Stjórnarbiöðin iiafa stundum
'verið að víta það, að Vísir ög
blöð þau önnur, sem mest hafa
vítt skakkafallafargari og þar af
leiðandi okurverð landsverslunar-
innar, skuli ekki einnig hafa
„krossað sig“ yfir vöruverði kaup-
manna. — Það er nú sannast að
segja, að blöðin hafa lítið færi á
því að komast fyrir það, hvað
mikið kaupmenn leggja á vörur
sínar. Aftur á móti hafa þau
getað fylgst talsvert vel með
rekstri landsverslunarinnar, bæði
af því, að skakkaföllin hafa sagt
til sín, og eitthvað hefir orðið að
kpma þar á móti, og eins hefir
það þráfaldlega komið fyrir, að
uppvíst hefir orðið um feikna
verðmun á vörum kaupmanna og
landsverslunarinnar, þannig, að
heildsalar hafa i fyrstu sett miklu
lægra verð en landsverslunin á
sömu vöru. Og að ógleymdri
sykurhækkuninni sem stjórnin
Tiefir lýst yfir á þingi, að hafi
verið í samræmi við grundvallar-
reglu landsverslunarinuar. Það
liggur auðvitað í augum ujipi,
að heildsalarnir hafa stórgrætt á
landsversluninni. En hver getur
láð þeim það, þó að þeir setji
likt verð á sínar vörur og lands-
verslunin ? Eða hvers vegna
hefir verðlagsnefndin ekki lækk-
að vöruverð þeirra?
En, viti menn, það vixðist nú
vera að koma upp úr kafinu, að
landsverslunin vilji engan sam-
anburð láta gera á sér og b.eild-
sölunum.
Einn forstjóri landsverslunar-
innar, sem á sæti á alþingi, sagði
nýlega frá því í þingræðu, sem
einhverju furðuverki, að vörur
landsverslunarinnar væru ódýrari,
jafnvel 20—30°/0 ódýrari en vör-
ur kaupmanna og hefði lands-
versluninni borist umkvartanir í
þá átt úr ýmsum stöðum. — í
sama streng tók þm. ísfirðinga
og um líkt leyti hefir blað þeirra
ísfirðinga (ekki þingmannsins þó)
sungið í sama tón.
Snyrpinætur
og Snyrpibátar
til söln. Dpplýsingar hjá Nathan & Olsen.
Peningar í boði!
Hver sem getur selt lítinn b á t, sterkan og hentugan á straum-
vatn, eða smiðað slikan bát nú þegar, er beðinn að gera mér að-
vart strax.
Sigurðnr Þorsteinsson
Barónsstig 10.
Selskinn •> tófuskinn
kanpir hæsta verði
Heildverslun Garðars Gislasonar.
En hér er auðvitað ekki verið
að bera það saman, sem sambæri-
legt er. Það er ekki vöruveiA
heildsalanna sem landsverslunar-
forstjórninni hafa borist kvarfc-
anir um utan af landi. Og kér
í Reykjavík er nú svo- ástatt, að
það hefir komið fyrir, að amá- ,
kaupmenn hafa getað selt sínar
nauðsynjavörur lægi*a veiði i
smásölu, pund og pund, lielc'Mr
en landsverrslunin i heildsölu.
Samanburðurinn við þá verð-
ur því ekki tíl að mikfast af.
En hvað er það þá, soni þessir
háttvirtu þingmenn eru svo
drjúgir yfir fyrir hojid lauds-
verslunarinnar ?
Jú, það er það, að smákaup-
menn á útkjálkum landsins geta
ekki selt vörur við sama verði
og landsverslunin. T. d. kaup-
raaður norður eða vestur á landi,
sem kaupir sykur fijá heildsala
hér í Reykjavík fyrir landsversl-
unarverð, hann getur ekki selt
sykurinn aftur fyrir norðan fyrir
sama verð, Hann verður að
leggja fiutningskostnaðinn á hann
að minsta kosti.
Hið „háa“ alþingi skipaði svo
fyrir, að allar vörur landsversl-
unarinnar skyldu seldar við sama
verði um alt land. Það hefir
verið framkvæmt á þann hátt,
eftir því sem ráða má af sykur-
málsræðu atvinnumálaráðherrans,
VÍSIR.
A f g r i i 6 »i a blaiilss i Aðalitrai
14, opin tr& ki. 8—8 á lmrjum degi,
Skrifstofa & s&ma atað.
Simi 400. P. O. Boz 8«7.
Ritstjórina tii viðíals frá kí. 2—8.
Prentsmiðjan i Langaveg 4,
lími 133.
AngiýiÍBgnm vaitt móttaka i Lanðs-
atjömuntti eftir kl. 8 4 kvbldin.
Anglfaiagaverl: 50 anr. hver cnt
ð&iks 1 itærri angL 5 anra orð,. 1
smfiangiýslngim með óbNytfcn§Iet]i.
Silki-
Golftreyjur,
i
stórn úrvarli
lEgillJacobsenl
að flutningskostnaður iit unii land
hefir verið lagður á allar vörur
liindsverslunarinnar, og þær því
seldar hór í Reykjavík í heild-
sölu við sama verði og þær yrðu
að seljast úti um land a.ð við-
bættum flutningskostnaði.. Heild-
salarnir setja saaaa verð á sínar
vörur og af því leiðir, að kaup,-
menn úti um land verða.að greiða.
flutningskostnaðinn t v ö f a I d an,
Þar við bætisfc, að á vörur þæ£.,
sem s veitarstjórnirn a? fá, legnt
miklu minni afheadingar- og
rýrnunarkosfcnaður en á vöru
kaupmanna, vegna þess að þeim
or ekki úthlutað í eins smáum
skömtum. Er það því augljóst,
að vörur kaupmanna úti um
landið hljóta að verða töluverfc
dýrari en landssjóðíívörurnar. En
það er ekki vegna þess, aS lands-
verslunin selji svo ódýrt, heldur
þvert á móti af því að húu hefir
sprengt um vöruverð beildsal-
anna, en svo er löggjöfin notuð
til þess að ívilna henni í sam-
kepninni við kaupmenn.
í þessu sambandi er ekki ófróð-
legt að athuga eina af þessum
vel yfirveguðu tækifærisræðum
forsætisráðherrans. Á sama fund-
inum í efri deild, sem fyrnefndir
þingmenn voru að dásama lands
verslunina, 6agði hann að lands-
verslunin hefði 'aldrei kept við
kaupmenn; já, aldrei f r á u p p-
h a f i sagði hann. og lagði til-
bærilega áherslu á.
Þetta er ein af þessum undar-
legu staðhæfingum forsætisráð-
herrans, sem maður verður að
álíta að haun slái fram í ógáti
— ef hann veit þá hvað sam-
kepni í verslun er.
í upphafi fekk sjórninjeinn.
skipsfarm af vörum frá Ameríku
(„Hermod“) og úthlutaði honum
með innkaupsverði til almenn-
inge Var það ekki samkepni?
„Máske“ ekki. En það sr þó
bæði víst og eðlilegt, að kaup-
menn hafa fyrir það orðið deig-
ari við að birgja landið upp að>
nauðsynjum. Síðar ákvað alþingi
að vörur landsverslunarinnar
skyldu seldar sama verði um alfc
land, þ. e. sama verði sem kaup-
menn úti um land fá vörurnar
fyrir hér í Reykjavik.
Það er ekki að furða, þó að
stjórain furði sig á því, hve lítt
kaupmenn hafa aðhafst til þess
að birgja landið að nauðsynja-
vöru ! Og það er svo sem auð-
vitað, að þogar laudsverslunin
er orðin einvöld og búin að ná
undir sig skipum Eimskipafélags-
ins, eins og Magnús Torfason
var að ráðgera, þá verður þvl
baldið fram, að þáð stafi af því,
að kaupmenn hafi ekki viljað
versla lengur, þeim hafi þótt
það of rnikil áhætta og þess
vegna brugðist einmitt þegar
mest reið á!
Vel má það reynast! Menn
hafa verið að gera sér vonir um,
að einhver bót yrði ráðiu á
verslunareksbrinum, nú þegar
þriggja-manna forstjórnin. er búin
að fá stjórn hennar í liendur.
En, því miður, er ekki enn sjá-
anleg nein breyting á verðlagn-
ingargrundvallarreglunum.