Vísir - 13.06.1918, Síða 3
VÍSiR
Re
um leiðbeiiiingar um sölu og útflutníng á
óþurkuðum saltfiski.
(Tilkynning nr. x frá Útflutningsnefndinni.)
1. gr. ‘
Samkvæmt samningi á rnilli stjórna Bandamanna og íslensku
stjórnarinnar er skylt, aö gjóöa fulltrúa Bandamanna hér í Reykja-
vík allar íslenskar afuröir til kaups, jafnóöúm og þær eru tilbúnar
til útflutnings, að því ley^ti sem þær eigi veröa notaöar í landinu
sjálfu.
Öll sala fer fram gegnum landsstjórnina, og annast útflutnings-
nefndin allar framkvæmdir á henni, samkv. auglýsingu stjómar-
ráðsins, dags. 4. þ. m. 0g ennfremur regiugjörö stjórnarráösins dag-
■settri í dag.
2. gr.
Samkvæmt samningnum ber aö afhenda fiskinn á þessum höfnum:
Reykjavík, ísafirði, Akureyri, Seyöisfiröi og Vestmannaeyjum. En
fulltrúi Bandamanna hefir fallist á við nefndina, að kauppa óþurk-
aðan saltfisk fy.rst um sinn til 31. júlí, einnig á þessum stööurn:
Keflavík, Hafnarfiröi, Stykkishólmi, Patreksfiröi, Þingeyri, Siglu-
firði 0g Norðfirð. Er þess þó krafist urn Keflavik, aö þar veröi
á boðstólum minst 200 smálestir og Stykkishólm minst 100 smál..
3- gr-
Útflutningsnefndin sinnir ekki framboðum nema frá kaupmönn-
um, er kaupa fisk fyrir eigin reikning til heildsölu innanlands eðb
útflutnings, ellegar frá félögum, ef útflutningsnefndin viöurkennir,
svo og frá útgerðarmönnum, er hafa talsverða framleiðslu,- Sökum
nauösynlegra ráöstafana er mælst til, a'ö! allir kupmenn, félög og-
ýtgerðarmenn, sem hafa fisk með höndum, korni meö framboö sín
-vo fljótt sem unt erT Og eigi mega þau síöiar vera framkomin en
15. júlí næstkomandi.
4- gr.
Samkvæmt nefndum samningi er veröið á fyrstu 12000 smál. af
allskonar fiski, sem Bandamenn kaupa, þannig:
5- gr.
Allur saltfskur á að vera rnetinn af hinurn skipuöu eiösvörmi
matsmönnum, sem staðfesta aö fiskurinn sé vel saltaður og óaö-
tinnanlega góð vara, af hverri tegund út af fyrir sig, og skal fisk-
urinn hafa legið aö minsta kosti 28 daga í salti, áður en hann. er
viktaðúr til sölu.
6. gr.
Fulltrúi Bandamanna getur krafist 14 daga frests til að ákveða.
hvort hann vilji sinna kaupurn, þó getur hann, ef þörf þykir, kraf-
ist lengri tíma til áð lúka skoðun á fiskinum, og ákveða um‘ kaupín
aö því búnu. Sinni hann kaupum, mega líða 30 dagar þangaö, til
borgun fer fram, eöa 30 dagar frá því að vottorð matsmanna hefir
borist fulltrúanum; en verði vörunni skipað út fyrir þann tíma,
skal verðið greitt urn leið. •
Ganga má að því vísu að fulltrúinn kaupi allan þann óþurkaðan
saltfisk, senx boöinn verður innan hins ákveðna tíma (sjá 3. gr.ý
og á stöðum þeiin sem tilteknir eru í 2. gr.
7- gr-
Skylt er seljendum að flytja allan fisk unt borð, greiðá tolia
og önnur gjöld kaupanda að: kostnaöarlausu og skal fiskurinrt
allur vera pakkaður í hreinar, sterkar strigaumbúðir (Hessian), ef
krafist verður og sje það hægt, og í 50 kg. palcka, auk umbúöa,
eða bundinn meö snærurn í 50 kg. bindi, eða laus i skip, alt eftir
vali kaupanda. Sé fiskurinn að eins í bindurn, skal dregið frá and-
virði hans kr. 1.75 fyrir hver 160 kg., en sé honum hlaðiö lausmn
í skip, skulu dregnir frá 50 aurar fyrir hver 160 kg., sem þóknun.
fyrir innanklæðning i skipið.
8. gr.
Á meðan fiskinum er eigi skiþað út, hvílir vátryggingarskylda á
seljendum, á ábyrgð landsstjórnar, en kaupandinn endurgreiði vá~
tryggingargjaldið hlutfallslega fyrir þann tíma, sem fram yfir er
30 daga frá því kaup gerðust i hvert skifti. Sömuleiðis er það
skylda seljanda, aö geyma fiskinn í sínum húsurn meðan honum
er ekki skipað út, en seljendur fá borgaðan geymslukostnað, hlut-
fallslega fyrir þann tíma, sem fram yfir er 30 daga frá því áð
kaupin geröust, og skal það reiknað eftir því sem venja er til, eða
eftir Samkomulagi. Kröfur um endurgreiðslu á slíkum gjöldum skuíu
sendar útflutningsnefndinni tafarlaust, þega-r varan er komin ura
borð.
9- gr-
Komi það fyrir, að fulltrúi Bandamanna afsali forkaupsrétti síit-
um, má útflutningsnefndin flytja vöruna út til viðtakanda í löndutir
Bandamanna, Bandaríkjanna í Norður-Ameríku, eða til viðurkendra
viðtakenda í viðurkendum hlutlausum löndum að áliti Bandamanna.
a, Óþurkaður saltfiskur:
Stórfiskur .............. kílógr. 0.61
Stór netjafiskur .................. —. 0.57
Smáfiskur (allar tegundir) .... — o.sö
"Vsa......................... — 0.49
Upsi ............................... _ 0.46
Keila .....................••.... — 0.47
Kangti ••.................... — 0.61
b. Fullverkaður saltfiskur:
Stórfiskur nr. x*.............. skpd
Stórfiskur nr. 2 ................. —
Stórfiskur lakari teg., þar með
talinn lakur netjafiskur.... —
Netjafiskur stór nr. 1........... —
Netjafiskur.stór nr. 2......... ....
Smáfiskur nr. 1 ............... ....
Smáfiskur nr. 2 ................. —
Labradorfiskur, þurkaður sem
venja er til.................... —
Ýsa nr. 1 ..................... ....
Ýsa nr. 2 ..................... ....
Upsi nr. j .........................
Upsi nr. 2 .................... ....
Keila nr. 1 ................... ....
Keila nr. 2 ................... ....
Langa nr. 1...................... ..
Langa nr. 2.................... ....
170 kr.
154 —
140 —
161 —
149 —
157 —
•49 —
123 —
140 —
132 —
132 —
123 —
140 —
132 —
170 —
LS4 —
vcröiíS er h;Vð l>eim skilyrðum, sem tilgreind eru hér á eftir.
S'úda þau skilyröi einnig um fullverkaöán saltfisk. það sem
au ná.
10. gr.
Komi það fyrir, að fulltrúi Bandamanna kaupi meira, en ofan-
greindar 12000 smálestir af allskonar fiski, er verðið ákveðiö þannig:
a. óþurkaður saltfiskur:
Stórfiskur ........... kílógr. 0.90
Stór netjafiskur .................. — 0.85
Smáfiskur (allar tegundir) .... — 0.82
Ýsa................................ — 0.72
Upsi ............................. — 0.67
Keila ............................ — 0.70
Langa.......................... — 0.90
b. Fullverkaður saltfiskur:
Stórfiskur nr. 1 . .......... skpd. 250 kr.
Stórfiskur nr. 2 ................ — 225 _
Stórfiskur lakari teg., þar með
talinn lakur netjafiskur.... — 206 —
Netjafiskur stór nr,- 1.......... — 237 _
Netjafiskur stór nr. 2............— 219 _
Smáfiskur nr. 1 ................. — 231 _
Smáfiskur nr. 2............... .... 219 ____
Labradorfiskur, þurkaður sem
vénja er til .................. — x8i _
Ýsa nr. 1 .................... .... 2o6 ____
Ýsa nr. 2 ....................... — 194 —
Upsi nr, 1...................... — 194 —
Upsi nr. 2.................... .... 181_____
Keila nr. 1 .................... .. 2o6 ____
Keila nr. 2 ..................... — 194 __
Langa nr. 1 .................. .... 2s0 ____
Langa nr. 2................... ...... 22.^__