Vísir - 13.06.1918, Page 4

Vísir - 13.06.1918, Page 4
VíSlR Prjónatuskur Ef þér hafið hola tönn, þá og Vaðmáistuskur skuluð þér brúka p 10 m b 1 n og (hver tegund verður að vera sér) /jPfclMwte dentin frá keyptar hæsta veröi. Vöruhúsið. ÆBÉfik Sören Kampmann. Sími 886. TILKYNNING 2 stúlkur vantar mig til móvinnu frá þessum tíma til ágústmánaðarloka. Semjið við Ámunda Árnason kaupmann Hverfisgötu, sem gef- ar allar nánari upplýsingar. Halldór Jónsson Lágafelli. Knattspyrnnmótið. Fram og Knattspyrnufélag Reykjavíkur berjast. Fram vinnur með 6 gegn 1. f sannkölluðu „hundaveðri" hófst knattspyrnukappleikurinn milli elstu og helstu knattspymu- félaga bæjarins í gærkveldi. Úr- hellisrigning var altaf öðru hvoru mlt kvöldið, en þó voru áhorf- sndur svo hundruðum skifti saman komnir á íþróttavellinum og ópin og köllin heyrðust lang- ar leiðir í hvert sinn sem eitt- úvað þótti vel gert, og það bar oft við, en eftir rigningunni tóku xaenn ekki fyr en á leiðinni heim. Kappleikurinn byrjaði með miklu fjöri af beggja hálfu. — Reykvíkingar geistust fram þeg- kt í upphafi leiksins og tókst brátt að koma knettmum í mark Frammanna. Gelik síðan lengi ,svo, að ekki mátti í milli sjá. JÞó fór Fram brátt að sækja sig og gekk framsóknarliðið alt ber- serksgang með Friðþjóf Thor- ateinsson í fylkingarbrjósti en Tryggva litla eins og þeytispjald mn allan völlinn að baki sér. fierðu þeir margar hriðir að marki Reykvíkinga, en þeir vörðust vasklega, og í þeim leik kom Fiiðþjófur knettinum ekki nema eínu sinni í mark þeirra, og end- aði leikurinn sem jafnteíli með 1:1. Og sumir telja vandséð iivernig farið hefði í síðari hálf- leiknum, ef það slys hefði ekki he*'t Reykvíkinga, að einn bestu manna þeirra fóll óvígur snemma á leiknum og annar varð líka að liverfa af vellinum um hríð vegna meiðsla. En auðséð var þó, að Frammenn voru alt af að sækja í sig veðrið, enda var sóknin al- gerlega af þeirra hálfu í siðari leiknum og setti Friðþjófur knöttinn 5 sinnum í mark, og varðist þó markvörðurinn af miklum fimleik. En það var enginn friður fyrir Friðþjófi: og auk hans gerðu þeir Gunnar Halldórsson og Pétur Hoffmann sitt markið hvor, en hvorugt var talið gilt. Afmæli á morgun. Kristjana Benediktsdóttir ungfr. SigriSur Dagfinnsdóttir, hfr. Árni Jóhaúnsson, útbússtjóri. Hjörtur Ólafsson, trésmiður. Ólafur Jónsson, vélstj. Siguröur H. Kvaran, læknir. „Francis Hyde“ mun eiga aö fara til Englands næstu daga. Knattspyrnumótið. í kvöld eiga félögin Fram og Valur að keppa. Verður nú vænt- anlega vel fjölment af áhorfendum í góSa veSrinu. Síra Gísli Jónsson frá Mosfelli í Grimsnesi drukn- aSi í Þverá í Rangárvallasýslu í fyrradag. Hann var á leiS á upp- boS í Odda og ætlaSi aS rfSa ána hjá Hemlu, en hafSi farið út af vaSinu, lent í ál í miSri ánni og IosnaS þar viS hestinn. MaSur var meS honum, en gat enga hjálp veitt honum. SaltskipiS, sem kom hingaSi í fyrrakvöld, var meS farm til „Kveldúlfs", en ekki til „Kol & Salt“, eins og Vísi var sagt í gær. Hjónaefni. Ungfrú RagnheiSur Pétursdóttir og Helgi Jónsson, Bröttugötu 5, hafa birt trúlofun sína. „Skallagrímur“ er kominn til Fleetwood heilu cg höldnu. Bæjarfréttir. Rakhnífar og skæri tekin til slipÍDgar á rakarastofunni á Laugaveg 19. [167 2—3 herbergi með eldhúsi óskast nú þegar. Uppl. Lauga- veg. 70 [123 ÍDÚð vantar mig frá 1. okt. eða nú þegar, 1—2herbergimeð geymslu og aðgang að eldhúsi; má líka vera neil hæð. Einar Kr. öuðmundsson, Hólavelli. [121 1 herbergi, lítið óskast fyrir einhleypan karlmann. A.v.á. [168 Herbergi fyrir einhleypan til leigu á góðum stað í bænum.A. v.á._____________________J167 Til leigu herbergi meS rúmuœ fyrir ferSafólk á Hverfisgötu 32. [20 TAPAÐ-FUNDIÐ Töpuð, boya, brennimerkt „Ingvi“. Skilist á Bergstaðastr. 10, gegn fundarlaunum. [150 Tapast befir kven-svipa á þjóð- veginum frá Hólmi að Lögbergi merkt „Ágústa“. Skililst á Hverf- isgötu 16. [169 Lyklar fundnir. Vitjist í búð Kaupfél. Verkamanna. [164 Regnhlíf skilin eftir í búð Kaupfél. Verkamanna. [165 Hefiltönn skilin eftir í búð Kaupfél. Verkamanna. [166 Skinnhanski fundinn á Suður- götu. Vitjist í Félagsprentsmiðj- una. [171 Sterling fór héSan í morgun austur og norSur um land. MeSal farþega voru prestarnir Eiríkur Helgason og Þorsteinn ÁstráSsson á leiS til prestakalla sinna, stúdentarnir Jón Sveinsson, Jónas Jónsson, Páll SigurSsson og Jónas Jónasson, GuSm. HlíSdal verkfræSingur, Ko- foed Hansen skógræktarstj., kaup- mennirnir Þórh. Daníelsson, St. Th. Jónsson, Fr. Wathne, Þorst. Jónsson, GuSm. Jónsson, GuSm. Jóhannesson og Páll Pálsson, ung- frúrnar Ásta og Jakobína Sig- hvatsdætur, Heba Geirsdóttir og AuSur Jónsdóttir, frú Clausen frá EskifirSi og frú Smith, Beinteinn Bjarnason frá SiglufirSi og Ólaf- ur Sveinsson frá FirSi. KV R selur . V. n. TautoláliUn. 43 Morgunkjólar úr afargóðu taui, fást í Lækjargötu 12 A. [28 Hin góðkunna skósverta fæst nú aftur á Laugaveg 39 B. Fólk hafi með sér dóair. [67 Tóma bensínbrúsa Og smurningsolíubrúsa kaupir 0. Ellingsen. Karlmanushjól í ágætu standí er til sölu. Uppl. í Brunastöð- inni. (101 Prjónavél óskast til kaups- Uppl. Framnesveg 30. [132 Gott rúmstæði sundurdregið’ óskast keypt. A.v.á. [159 Kápa til sölu með mjög vægu verði. A.v.á. [15ff Stofuborð, skrifborð og legg- hlífar er til sölu með tækifæris- verði Laugaveg 20 B. uppi [155 Jacket og vesti til sölu hjá* H. 0. H. Rydelsborg, klæðskera, Laugaveg 6. [164 Til sölu barnavagn á Vestur- götu 21. [162' Kvenreiðhjól óskast til kaupa A.v.á. [153- Skrifborð og kommóða til sölu Skólavörðustíg 15. Jóel S. Þorleifsson. [151 Til sölu sjal og fellingapeysar A.v.á. [170 VINNA Hreinsaðir eru prímushausaK og mótorlampahausar; fljótt og' vel af hendi leyst, hvergi ein® ódýrt, Laugaveg 24. [87 Stúlka óskast strax. Uppl- Bergstaðastr. 64. [146 Drengur 11—14 ára óskast til að sitja hjá norður í Hrútafirðt Uppl. gefur Krismundur Ólafs- son, Þingholtsstræti 7 uppi. [143 Duglegur drengur óskar eftir atvinnu nú þegar. A.v,á. [162 Samviskusamur maður tekur sér afgreiðslu blaða og tímarit»- A.v á. [163 Óskað er eftir atvinnu fyrif 10 ára dreng við snúninga bef eöa i sveit. A.v.á.________ Duglegur erfiðismaður ósk^ eftir atvinnu nú þegar. A-V-a* [161 Karlmannsföt eru tekin V1 pressinga fyrir lágt verð í bal^ húsinu við Báruna. I1^,' FélagsprentsmiCjan, I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.