Vísir - 16.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 16.06.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eiganáá JAKOB MÖLLKR SÍMI 117 Afgreiðsla i AÐ 4LSTRÆT1 1 4 SIMl 400 8. árg. Summdaginn 16. júní 1918 162. tl»l. í GAMLA BIO Pabbadrengur. Sprenghlægilegur gaman- leikur í 2 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: -A.lice Howell, skemtilegasta kvikmynda- leikkona Vesturheims. sem glimumeistari. m Fram ur hóíi skemtil, mynd. Skrifstofugögn. Ýms góð skrifstofugögn, ný eða brúkuð, ósk- ast keypt eða leigð. Menn snúi sér til Ó. Benjamínssonar. Sími 166 (Hús Nathan & Olsen). NÝJA BlO Óvæntnr gestnr Vitagraph-kvikmynd í tveim þáttum. Aðalhlutv. leikur Manrice Costello. Ákaílega spennandi sjónl. Jerry í fjárkröggum. Afar hlægileg skopmynd. VíBir e? elsta og besta dagb!aö landsins. Til 1. september verður skrifstofum okkar . loksð Jcl. 2 á langardögum. G. Eiríkss. F„ G. Möller. X versliTrii xini Groða;£oss fæst alt sem þarf til þess að viðhalda húðinni, höndum og tönnum fögrum, svo sem: Loton Me^lica, Burreroa spiritus, Bayrum, Eau de Cologne, Kalosin, Crem andlitspúður, Hærumeðalið La Juventine de Junon, Brilliantine Sápur, Ilmvötn, hárgreiður, tannburstar, tann- pulver, rakvélar og margt og margt fleira í versl. Goðafoss Lvg. 5 Sími 436 Hvergi ódýrara. 17. júní verða bilðir okkar lok- aðar allan daginn. og irá kl. 3 e. m. þ. 19. júni Vöruhúsið, Egill Jacobsem, Haraldur Árnason. Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. Jón Björnsson & Go. Árni Eiríksson. H. P. Dnns. Dugl. drengur getur fengið að bera nt Visi til kanpenda. Kjörskrá við kosningu varasáttanefndarmanns fyrir sáttaumdæmi Reykjavík- ur er fram fer 3. júlí næstkomandi, liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarþingstofunni frá 16. til 29. júni. Kærur sendist borgarstjóra í síðasta lagi 3 dögum fyrir kjör- fund. Borgarstjórinn í Reykjavík 15. júní 1918. K. Zimsem. 2 kanpamenn vantar í eumar á gott heimili i Húnavatnssýslu. Lysthafendur snúi sér til Magnúsar Guðmundssonar skrifstofustjóra. Heimasanmaðir náttkjólar skj'rtur, karla og kvenna, undiriíf, buxur og skjört, fást i versluu Kristínar Signrðardóttnr, Langav. 20. Litil, barnlans fjölskylda óskar eftir íbúð frá 1. október. Fyrirfram borgun ef óskað er. Afgreiðslan vísar á. ^aupið eigi veiðarfæri án Öess að spyrja um verð hjá Alls konar vörurtil m vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.