Vísir - 16.06.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 16.06.1918, Blaðsíða 3
 Símskeyti Irá fréttaritara Vísis. SeHdmeffldin danska skipnð. Khöfn 15. júní Meiri hluti íslandsmálanefnd- anna, 15 menn, leggja til, að gengið verði til samninga við íslendinga um sambandið við Danmörk, og væntir rikisþingið þess, að stjórnin geri þegar í stað nauðsynlegar ráðstafanir til þess að senda fulltrúa til Iteykja- víkur. Minni hlutinu, þrír íhaldsmenn, álítaur, |að tími til samninga sé nú óheppilegur og leggja þess vegna til, að samningum sé frest- að. Nefndarálitunum fylgja ítarlegar ekýringýr sögulegs og stjórmála- legs efnis ög um viðskifci Dana og íslendinga siðustu mansaldr- ana og fram að þessum tíma. Eru þar á meðal annars birt símskeyti og bróf, sem farið hafa milli Zahles forsætisráð- herra Dana og Jóns Magnússon- ar forsætisráðherra íslendinga. Umræður um þetta mál hófust í ríkisþinginu kl. 11 og var til- lagan staðfest í ríkisráði eftir hádegi. t Utnefning sendimanna til Reykjavíkur hefir þegar verið kunngerð, og leggja sendimenn á stað frá Kaupmannahöfn um Bergen á þriðjudaginn kemur. Tillaga meiri hluta nefndar- innar var samþykt í Fólksþing- inu með 102 :19 atkvæðum og í Landsþinginu með 46 : 15 at- kvæðum. Khöfn 15. júní. Frá París er símað, að Frákk- ar álíti að París só úr allri hættu. Frá London er simað, að kom- ið hafi fram uppástunga um viðskiftastyrjöld að ófriðnum loknum, í fyrsta lagi til hags- muna Bretum, síðan bandamönn- um þeirra og loks hlutleysingj- um, en gera alvarlegar ráðstaf- anir til þess að hindra verslun- arviðskifti óvinanna. Það þykir líklegt, að Maximal- istar geri upptækar allar eignir Skandinava í Rússlandi. En þær eru metnar á einn miljarð rúbla. Prófessor Pozzi, frægasti skurð- læknir Frakka, hefir verið myrt- ur. Króatar krefjast þess að stofn- að verði sérstakt Slavona-ríki, er lúti Ungverjalandi. Hvalveiðarnar. Ný aðferð. í ágústmánuði í fyrra var gufuskípið „Havman“, tilheyr- andi Aalesunds Fiskeriselskap, forstjóri Elias Roald, útbúið til þess að veiða stórhval, og átti að afspika hvalinn úti á rúmsjó, á sjálfum veiðistaðnum, því sam- kvæmt hinum norsku lögum um hvalveiðar, sem eru lík hinum íslensku, þá hafa hvalveiðaskip ekki leyfi til að dragá hvalina til lands eða innfyrir landhelgig- línuna. Mönnum var mjög um- hugað um að vita hvernig þessu fyrirtæki reiddi af, því hór var Golftreyjur, i sfórn órvarll Jacobsen um þýðingarmikið atriði að ræða, sem gat haft áhrif í framtíðinni. Mikaelsen skipstjóri á „Havmanu segir svo frá: „Yið fórum frá Aalesund til Tromsö, þaðan lögðum við til hafs, og höfðum stefnu á Bjöm- öen, sem liggur nálægt Spits- bergen. j?ar hittum við strax hval, og í 9 sólarhringa sam- fleytt urðum við að vera við vinnu, næstum án þess að neyta nokkurs svefns, höfðum við þá fengið 5 bláhvali, sem við álít- um að muni jafnast á móti 35 andarnefjum, eða 62 þús. kr„ virði. Tíunda daginn gerði hvassan vind af norðvestri, og hóldum við því á leið hoim til Noregs". Það hefir verið álitið að ófært S I Knattspyrnnmðt Islaads: KL 2 í dag keppa Reykjavíkar - Valnr. kl 9 e. m. keppa „Vikingnr" - „Fram“. Úrslitaleikar mótsins. — Að leiksloKnm verður bikarinn ásamt 11 heiðurspeningnm afhentur signrvegaranum. Aðgöngnmiðar seldir á götnnnm og við innganginn. ' ' ' r \ ■ 189 nafnsins, sem eg tók mér,“ sagöi prinsinn hlæjandi; ,.en þaö er alsiöa aö taka sér gervi- nafn þegar maöur er staddur í Englandi og einkum og sér í íagf ef eitthvert hneykslismál er á döfinni." „,En hér megiö þér ekki vera stundinni lengur,“ sagöi ofurstinn og var mikiö niöri fyrir. ,,Flýjiö þér undir eins — þess biö eg yöur umfram alt. Fáiö þér yöur rafmagnsferju til meginlands og nái'ð yður þar samstundis í vagn. Eg skal síma á undan yöur og biöja um vagninn. Þér skuluö ekki eiga undir þvi að fara með járnbrautinni, því-aö þaö veröa áreiöanlega haföar gætur á yöur. Þaö er meira aö segja ekki óhugsandi, a'ö Chiquard viti nú þegar, að þér eruö hér staddur." „Og þó svo væri, ofursti góöur — hvaö /gerir þaö þá til?“ „Það gerir áhættuna margfalt meiri — á- liættuna fyrir hana og yöur,“ svaraöi Mor- dacq hiklaust. „Nei, fariö þér þegar í stað og reyniö aö leynast einhverstaðar, leynast þarig- að til aö eg get gefi'Ö' yöur bendingu um, aö öll hætta sé úti. Eg set auglýsingu i „Times“, eins og áöur hefir veriö gert.“ „En hvers vegna látiö þér yöur svo ant um undankomu mína?“ spuröi prinsinn. „Mér hafa veriö sendar fyrirskipanir, sem Hernfeld færöi mér núna i kvöld.“ „Fyrirskipanir frá Hans Hátign?“ William le Queux: Leynifélagið. 190 Ofurstinn játti því. „Mintist hann nokkuö á mig? —eöa hvern- ig hljóöuöu þessar fyrirskipanir?“ „Þvi miður eru þessar fyrirskipanir algert trúnaðarmál, herra prins,“ svaraöi ofurstinn rólega. „Þér getið ekki orðið okkur að neinu liði hér og skuluö þvi láta mig einan um þetta alt saman og fara héfðan — fara héðan hennar vegna.“ '„Jæja-þá, Mordacq góður,“ svaraði priris- inn hálf-afundinn. „Eg býst við aö eg veröi aö hlíta þessum úrskurði ýö’ar, enda eigið þér ekki yöar lika að skarpskygni og djúphyggju, svo aö ekkert fær yöur dulist, hversu leynt sem meö er fariö. Eg fel yður þvi algerlega á hendur aö gæta hagsmuna og velferðar Xen- íu.“ Hann vék sér því næst að mér og mælti: „Eg geröi mér von um, læknir góöur, aö fá tækifæri til a'ð spjalla um ýmislegt við yður, jiakka yður fyrir hjálp þá, sem þér hafiö látið okkur i té og óska liðsemdar yöar fram- vegis, en nú------—“ „Læknirinn er einmitt hingaö kominn meö það fyrir augum.“ „Þaö var ágætt,“ sagöi hann og greip hönd mína. „Eg kann yður mínar bestu þakkir fyrir þetta og óska yöur góös gengis, en hefnd okk- ar verður aö koma fram með skjótri svipan og ])ó leynilega.“ Kvaðst hann þvi næst von- 191 ast eftir aö sjá mig aftur, snerist á hæli og gekk út úr salnum. Mordacq gekk hvatlega yfir í salsendanti, tók símatólið, sem þar hékk og símaði til meg- inlandsins um aö hafa tilbúinn öflugan og ferðmikinn vélarvagn. „Maðurinn, sem eg á við. kemur eftir klukkutíma á að giska,“ bætti hann viö, „og þarf aö fá vagninn i langferö, svo áö þiö skul- uð sjá svo um, aö vagnstjórinn sé dugandi maður og jafnframt gæta þess, aö nægar vistir séu í vagninum. Manninum liggur mikiö á og þarf a'ö flýta sér.“ Hann hringdi af. og gekk til mín aftur. „Alt er þetta mér hreinasta ráögáta," sagði eg. „Það efast eg ekki um,“ svaraði hann hlæj- andi, „en það mun verða .skýrt fyrir yður á sínum tima.“ „Ef eg tekst það á hendur aö liðsinna ykk- ur, þá munuð þér vissulega segja ntér þaö í trúnaöi hver ungi maöurinn var, sem ráðinn var af dögum i liúsi frú Kynaston og eins hver hinn maðurinn var, sem varö bráökvaddur heima lijá mér.“ „Að svo komnu er mér það ekki leyfilegt, herra læknir. Ef eg ætti aö segja yður allan sannleikann, þá væri það sama sem aö segja yður þá undarlegustu sögu, sem nokkurt mannlegt eyra hefir heyrt —- sanna sögu, seni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.