Vísir - 22.06.1918, Side 2

Vísir - 22.06.1918, Side 2
V.2>i VÍSIR. A.fgrtii*la bkiciiu i Aðalitrstt 14, opin fr& kl. 8—8 á hyerjum dagi. Skrifatofa & eama stai. Simi 400. P. 0. Box 8«7. Bitstjörina til yiðtaii icá kl. 2—3. Prentsmiðjan *, Laugayeg 4 eimi 188. AnglýriagUK yaitt möttaka i Landr atjörnnHi eftir kl. 8 i kvSldin. Anglfsingaverð: 50 anr. hver ea d&lki i itærri 'angl. 5 anra orfi. i sm&anglýslngauit með öbnyttn IetrL Breskn samningarnir. Matvöruverðið. duglegir trésmiðir geta fengið atvinnu við smíðar í Stálfjalli. Nánar hjá Ó. Benjamínssyni (Hús Nathan & Olsen). Góðar Silki- | Golftpeyjur, i stóru úrvarli ÍEgillJacohsenj Stórir rimlakassar Kartöflur seldar í heildsölu á vel þurrir úr 5/4” borðum fást með góðu verði í Versl. B. H. Bjarnasou. Stjórnin hefir smátt og smátt látið birta verðlag það á íslensk- um afurðum, sem samið hefir verið um við stjórnir bandamanna, þ. e. á allri ull, fiski og lýsi. Kunnugt er, að samið hefir ver- ið einnig um kaup á útlendum nauðsynjavörum, matvörum öll- um, kolum, salti og steinolíu, en vandlega hefir því verið haldið leyndu, hvaða verð ætti að verða á þessum vörum, og er þó vit- anlegt, að verðið á matvörunum er fast ákveðið. En nú hefir Vísir séð það í Siglufjarðarblaðinu „Fram“, að þessi sama launung er ekki látin gilda um land alt, heldur hefir því blaði verið sagt alt af létta, ekki að eius um verðlag á inn- lendum afurðum, heldur einnig á útlendu vörunni og segir blað- ið vel og greinilega frá því öllu saman á þessa leið: „Þá hafa bandamenn skuld- bundið sig til að selja íslensku stjórninni 11500 smál. af korn- vöru fyrir ákveðið verð og er það sem hér segir: Hveiti nr. 1 — nr. 2 Búgmjöl Bankabygg Heilbaunir Hálfbaunir Haframjöl 482 kr. smál. 355 — — 471 — — 500 — — 857 — - 760 — — 464 — — Þetta verð er miðað við að varan sé tekin í Ameríku. Einnig skuldbundu þeir sigtil að selja 45 þús. steinolíuföt, 80 þús. smál. af kolum og 50 þús. smálestir af salti, en um verð á þvi er óákveðið enn, búist við almennu markaðsverði". Til samanburðar skal hér sett núveraudi verðlag landsverslun- arinnar hér á þessum komvöru- tegundum: Hveiti nr. 1 Rúgmjöl Bankabygg Hafamjöl 880 kr. smál. 600 — - 650 — — 820 — — Visi er ekki kunnugt um hvað flutningskostnaðurinn hefir verið reiknaður, en ólíklegt virðist þó að verð á hveiti og haframjöli 30 laLr. tunnan i Liverpool. UPPBOÐ! Mikið af alls konar ferðaáböldnm verðnr selt á nppboði þriðjadaginn 25. júní, kl. 1 síðdegis, svo sem; Tjöld al' ýmsum stærðum og gerðum, hnakkar, kvensöðlar enskir og íslenskir af ýmsum gerðum, beisli, klifsöðlar, koffort, þverbakstösknr, þófa-nndirdekk, gjarðir, ferða-rúmstæði, ferða-stólar, kjálkar á skemtikerrn, vagn- Stengnr og margt íleira. Uppboðið fer fram á hafnarbakkanum hjá vörugeymBluhúsi h.f. „Kol og Salt“. Hinn 30. þ. m. ganga úr gildi: kornvöruseðlar bleikir, sykurseðlar hárauðir, brauðseðlar bláir, kornvöruheildarseðlar ljósgulir rauðletraðir, sykurheildarseðlar rauðir svartletraðir, og er öllum bannað að selja kornvöru og sykur gegn þeim seðlum eftir þann dag. Reykjavík, 21. júní 1918. Matvælaskrifstoian. þurfi að hækka frá því sem ver- ið hefir, en rúgmjöl og banka- bygg aftur á móti talsvert. Og ef farið verður eftir gömlu grund- vallarreglunum, sem kunnar eru af sykurmálinu, þá verður verðið vafalaust hækkað á öllum þess- um vörum. Um rúgmjöl, bankabygg og baunir er þess að gæta, að þær tegundir munu hingað til hafa verið fluttar aðallega eða ein- göngu frá Danmörku og ólíklegt er að þvertekið verði fyrir þá flutninga. Um það verður þó ekki sagt fyr en stjórninni þókn- ast að skýra almenningi nánar frá samningunum. Þá er enn frá því sagt í Fram, að verð á kjöti til útflutningssé ákveðið 140 kr. fyrir tunnuna og 170 kr. fyrir það sem fram yfir yrði 10 þús. tunnur, og gæruverðið kr. 1.50 fyrir kg. Frá Alþingi. Á deildarfundum Alþingis í gær gerðist fátt. í Ed. var samþ. frv. um kaup- hækkun barnakennara eins og það kom frá Nd. að því við- bættu við 2. gr. að helmingur lauuahækkunarinnar skuligreidd- ur úr landssjóði. Ennfr. var samþ. tifl. til þingsál. um að afla efniviðar til róðrarbáta. í Nd. voru samþyktar þrjár þingsál.till.: Um almenningseldhús, með þeirri breytingu að landssjóðs- styrkinn megi veita þó að hann verði ekki notaður til utanfar- ar. Um lán handa klæðaverk- smiðjunni Álafossi (með 13 atkv.) Um að skora á stjórnina að leggja fyrir næsta þing frv. um erfðaábúð á þjóðjörðum (sþ. með 12 :10 atkv. sem ályktun neðri deildar. Samninganefnd kosin i sameinnðn þingi. Fullveldisnefndir beggja deilda höfðugert tillögu til þingsálykt- unar um að kjósa 4 þingmenn tíl þess að hafa á hendi samn- inga fyrir hönd þingsins við sendimenn Dana. Er sú grein gerð fyrir tillögunni, að því verði ekki við komið, að því verði ekki við komið, að þingið alt semji, en til þess ætlast að nefndarmenn „beri mál sín jafn- óðum undir fullveldisnefndir og þingflokka áður fastráðið só að bera það undir þingið.“ Tillaga þessi var rædd á fundi i sameinuðu þingi í gær og samþykt. í nefndina voru tilnefndir af flokkunum og kosnir af þinginu Bjarni Jónsson frá Vogi Einar Arnórsson Jóhannes Jóhannesson Þorsteinn M. Jónsson Tilaga um mentaskólann Bjami Jónsson frá Vogi fly4"

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.