Vísir - 22.06.1918, Side 3
V.iSiR
Émil Strand
akipamiðlara.
fer til Kaupmannaliafnar
sunnudaginn 23. þ. m.
Opinbert uppboð
verður haldið í barnaskólaportinu mánudaginn 24. júní kl. 8 e. h.
Veróur þar selt um 60 tunnur af útsæðiskartöflum.
Söluskilmálar verða birtir á staðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 21. júní 1918.
Farþegaflutningur komi á afgreiðsluna til rannsókn-
ar kl. 9 árdegis sama dag.
Farþegar komi um borð kl. 1 stundvislega og mega
þá ekkert hafa með sór.
Farþegar komi 1 d g ab sækja farseðla og
undirskrifa.
Jóh. Jöhannesson.
C. Zimsen.
ur á þingi tillögu til þingsálykt-
unar um hinn alm. mentaskóla
á þessa leið :
Alþingi ályktar að skora á
«tjórnina:
I. Að rannsaka, hvort eigi
muni hollara að gera hinn alm.
mentasbóla aftur að laerðum
skóla, með liku sniði og áður
var, en greina hann frá gagn-
fræðaskólunum.
II. Að rannsaka, hvort eigi
mundi réttara að skifta þeim
lærða skóia i deildir síðustu árin,
málfræðideild og stæðfræðideild,
eða jafnvei fleiri.
III. Að gera sem fyrst ráð-
stafanir til þessarar breytingar,
svá fremi rannsóknin leiðir til
þeirrar niðurstöðu.
Erlead myat.
Kh. Bank. Pósth
Sterl.pd. 15,30 15,50 15,70
Frc. 57 75 69,00 60,00
Doll. 3 24 3,35 3,60
Tilkynning.
Samkvæmt fyrirmælum borgarstjórans í Reykjavík verður
hestaréttin flutt frá Laugavegi 18 að Gasstöð Reykjavibur og verða
hestaeigendur hér eftir að sækja þangað hesta sína og koma þeim
þangað aftur á kvöldin. Hestar verða fluttir í réttina kl. 10 f. h.s
12 á hádegi og kl. 2 e. h. Teknir á kvöldin kl. 8 og kl. 10.
Hestana verður að panta með þriggja tíma fyrirvara.
Lauganesi 21. júní 1918.
Þorgrímur Jónsson.
20 7
sinn óþektan og umkomulausan al])ýöumann,
eins og mig.
Húri sneri sér óafvitandi aö mér í svefnin-
um og hiö gullfagra höfu'ö hennar hné ofan
á öxl mér, og var mér þaö gremjublandin
ánægja, eins og á stóö, en þarna horföi eg
í andlit henni þennan grákalda vetrarmorgun,
lienni, sem heillaö haföi mig og töfraö, og
undraöist, aö viö skyldunr nú berast saman
aö einhverju óþektu takmarki.
Hvers vegna haföi hún veriö aö áfella sjálfa
sig og hver var þessi leynda yfirsjóri hennar?
Æ! Skyldi eg hafa hagaö geröum mínum
«ins og eg gerði, heföi eg þá vitaö hvernig
í öllu lá?
XIX. KAPÍTULI.
Sendiherrann.
Vagnstórinn blés ákaflega í horn sitt um
leiö og viö fórum inn um hiö íagra borgar-
hliö í Bologna og viö það hrökk prinsessan
upp og fór að afsaka sig.
„Eg er víst búin að sofa lengi,“ sagöi hún,
rétti úr sér og lagaöi á sér hattinn. Vék hún
sér því næst aÖ vagnstjóranum og skipaöi
honum aö aka til gistihússins Tre-Re.
„Eg vil ekki fara til Brím-hótelsins,“ sagði
William le Queux: LeynifélagiC.
208
hún við mig, „því aö þar kynni einliver aö
þekkja okkur.“
Ókum viö svo eftir löngu stræti meö súlna-
göngum, komurn á gamla torgiö, þar sem ljót
og hrörleg höll enn þá stendur, snerum síðan
til vinstri, eftir þröngu hliðarstræti, sem aö
vísu er fjölfariö um hádaginn, en mátti heita
manntómt svona snemma ntoguns, og kom-
um þá aö litlu og látlausu gistihúsi og var
veitingasalur neöst í ])ví.
Ilún afréð að hvíla sig hér fram á miðjan
daginn og fór því undir eins upp á loft, en
eg settist einn aö morgunveröi og gekk að
]>vi búnu út í bæinn, leit á skökku turnana og
skoöaði gömlu dómkirkjuna, þar sem hádegis-
lina úr látúni er mörkuð á gamalt og slitið
gólfiö.
Um hádegisbiliö var vagninn koniinn aö
dyrunum aftur og kom prinsessan þá brátr
ofan, fögur og skínandi. Vautel stóö ber-
höfðaöur og gestgjafinn kvaddi okkur með
bugti og beygingum, en að s'jálfsögöu vissi
hann ekki ltver þessi hefðarkona var, þvi aö
hún hafði tekiö sér þýskt nafn og talaði þýsku
við þjónustufólkiö.
Jafnskjótt sem viö komum út á torgið', sagöi
prinsessan vagnstjóranum að halda út á þjóö
veginn, og er það einn hinn breiöasti og bein-
asti en jafnframt rykugasti þjóðvegur í Norö-
urálfu. Ókunt viÖ eftir honum gegn um Castel,
209
fraco og yfir hinar skóglausu vínekrur til Mo-
dena og þaöan áleiðis til Parrna. Þegar þang-
að kom, var ]>essi skammdegisdagttr þegar á
enda og myrkur dottið á.
„Hvert skal nú halda?“ dirföist eg að spyrja
þar sem viö þutum áfram óöfluga og þyrl-
uöum rykinu upp aö baki oklrar.
„Þangað sent óvinum okkar mun ekki tak-
ast að finna okkur,“ svaraöl hún rólega og
fór síðan aö: spjalla viö mig út um*alla heima
og geima, eins og hún vildi gleyma því, aS
okkur væri nokkur hætta búin. - ^
„Hvar skyldi nú Lúövík prins vera stadd-
ur,“ sagöi eg.
„Hann er nú vís aö sjá ttnt sig, maður sá,“
sagöi hún hlæjandi, „og er aö líkindum kom-
inn út fyrir takmörk Norðurálfu þegar fyrir
nokkru.“
„En ntér er óskiljanlegt, hvers vegna þér
þurfið aö óttast þessa morðvarga, jafn hátt
og þér eruð sett.“
„Það veit eg vel,“ sagöi hún og leit undar-
lega á mig. „Að svo komnu þekkið þér ekki
kringumstæðumar — vitiö ekki um yfirsjónír
niínar eöa hve grimmilega eg má gjalda
þeirra.“
„Ent þeir Chiquard og Gallini farnir aftur
til Lundúna?" spuröi eg.
„Nei — og fara þangað ekki, þvi aö þaö
voga þeir sér ekki.“