Vísir - 26.06.1918, Page 1

Vísir - 26.06.1918, Page 1
8. árg. Mlðvikudaginn 26. Jóhí 1918 ■™ GAMLA. 610 ^®8*5 Leiíar ástarinnnar. Stórféngleg og efnismikil mynd í 4 þáttum. -Einstöb i sinni röð. Tekin hjá Gaumont-félag- inu í París og leikin af frægum frakkneskum leikur- um, og allur útbúnaður myndarinnar vandaður. — 34 dugl. hásetar, helst vanir botnvörpuveiðum, geta fengið ágætt pláss um lengri tíma. Ver&a að fara með Gullfossi næst til Ameríku. • V ánari upplýsingar á skriMotu h.f. ,Ægir4, , Lækjargötu 6 B. 172 tbl. NÝJA BÍO Sonur. Sjónl. í 3 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Um útbúnað á leiksviði hofir séð Augnst Elom. Aðalhlutverkið leikur Betty Nansen. Svendborgar-ofnar. Ofnar, Störir og smáir. Ofnar fyrir mó. Ofnar með saðurúmi, hinsr alþektu teg. Eldavélar, frittstandandi, stórar og smáar. Eldavélar, innmúrisg. Kabyssnr, margar tegnndir. Ristir aiis konar. Reykplötur (Gevælfter). Maskínuhringir. Öskuskúffur. Rör, beín og hnéror. Eldfastur steinn og leir. Eíessar vörur verða til sýnis í byrjun næstu viku. Johs. Hansens Enke. Austurstræti 1, Archimedes utanborðsmótora, 2 og 5 hestafla, hefi eg fyrirliggjandi hér á staðnum og sel þá með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Mótortegund þessi hefir 2 bólfhylki (oylindra), magnetkveikju og gengur fyrir bensini. Hefir orð fyrir að vera besta tegund, sem enn þekkist af utanborðsmótorum. C3r- EiriJs ss, Reykjavík. — Einkasali fyrir ísland. Archimedes landmðtora, sænska að efni, smíði og gæðum, stærðirnar 1 og 3 hestafla, hefi eg fyrirliggjandi hér á staðnum og sel þá með verbsmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Vélar þessar hafa 2 kólfhylki (cy- lindra), magnetkveikju og ganga jafnt fyrir bensíni sem steinolíu. Eru sérlega hentugir til reksturs smærri rafmagnsstöðva svc og alls konar véla. ca-. Reykjavib. — Einbasali fyrir ísland.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.