Vísir - 28.06.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 28.06.1918, Blaðsíða 3
Miáia Síldarsöltun. I þessari viku ræður H.f. KVELDÚLFUR stúlkur til síldarvinnu á Siglnfirði Uppl. daglega frá kl. 4—6 á skrifstofu félagsins. H.f. Kveld-úlíur. Jarðarför dóttur okkar, Pálinu M. Sigurveigar, fer fram sunrtudaginn 30. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Baróns- stíg 12, kl. 2 e. m. Sigríður Einarsdóttir. Konráð Ingimundarson. Reglur nm sðin og útflntning á þorskhrognnm (Tilkynning nr. 4 frá Útflutningsnefndinni). 1. gr. Samningurinn milli Bandamanna og íslensku stjórnarinnar áskilur, að bjóða skuli fulltrúa Bandamanna til kaups alla fram- leiðslu á þorskhrognum, að undanteknu því, sem haft verður til notkunar í landinu sjálfu, jafnóðum og varan er tilbúin til út- ílutnings. öll sala' fer fram gegnum landsstjórnina, og annast útflutn- Ingsnefndin allar framkvæmdir þar að lútandi, samkvæmt auglýs- Ingu stjórnarráðsins, dags. 4. þ. m., og ennfremur reglugjörð stjórn- arráðsins, dags, 11. s. m., og gilda þar um eftirfarandi reglur og leiðbeiningar. 2. gr. Vörunni verður veitt móttaka í: Reykjavík og Ves tm annaeyj um. 3. gr. Hrognin skulu vera metin og vigtuð af þar til skipuðum eið- svörnum mats- og vigtarmönnum, í fyrsta og annan flokk, hver flokkur pakkaður út af fyrir sig, en seljendur mega einnig láta meta og pakka hvorttveggja saman ef þeir heldur kjósa það, og er það þá einnig sérstakur verðflokkur. ÖII hrognin skulu vera vel söltuð, stinn og vel hrein þegar pökkun fer fram. Til fyrsta flokks teljast öll heil hrogn, sem að öðru leyti eru ógölluð og órunnin. Til annars flokks teljast öll önnur oskemd og órunnin þorskhrogn, þó ekki minni stykki en hálft hrogn (ein skálm). Um leið og hrognunum er pakkað í tunnur til útflutnings, skai strað hreinu salti milli hvers lags, þó ekki meira en nauðsyn krefur til þess að vernda hana skemdum. 4. gr. Hrognin skulu pökkuð í heilar og hreinar tunnur, vei bentar með sviga- eða járngjörðum, og skal að öllu leyti vera svo vel gengið frá tunnunum, að þær þoli flutning til útlanda. 5. gr. Allar hrognatunnur (gotutunnur) skulu vera merktar á báðum botnum þannig : Efst tveir upphafsstafir, að minsta kosti, sem tákna nafn selj- janda, þar fyrir neðan einn upphafsstafur er tákni lögheimili selj- anda, á miðjum botni skal merkja áframhaldandi raðtölu, og neðst á botninum skal tilgreint hvaða flokki hrognin heyra til, t. d.: Pyrir fyrsta flokk....................B,. 1. Fyrir annan flokk.....................B, 2 Fyrir samanbl. fyrsta og annars flokks R. M. 6. gr. Fyrir fyrsta flokks þorskbrogn er verðið kr. 60,00 pr. 120 kg. netto — annars — — — — — 45,00 — 120 — — — samanbl. fyrsta og annars flokks — 50,00 — 120 ______ __ 7. gr. Útflutningtnefndin sinnir framboðum frá kaupmönnum, er framleiða eða kaupa hrogn fyrir eigin reikning til heildsólu inn- anlands eða til útflutnings, ennfremur frá útgerðarmönnum, er hafa talsverða framleiðslu, svo og frá félögum, er [útflutnÍDgssnefndin viðurkonnir. Sökum nauðsynlegra ráðstafana er mælst til, að allir kaupmenn, útgérðarmenn og félög, sem hafa þorskhrogn með hönd- um, komi með framboð sín svo fljótt sem unt er. 8. gr. Frá því að fulltrúi Bandamanna hefir samþykt kaup á hrogn- unum, mega líða 30 dagar þangað til borgun fer fram, eða 30 dagar frá því að vottorð matsmanna heflr borist fulltrúanum, en verði vörunni skipað út fyrir þann tíma, mun andvirðið verða greitt strax á eftir. 9. gr. Skylt er seljendum að flytja hrognin um borð, greiða tolla og önnur gjöld, kaupanda að kostnaðarlausu, en á meðan hrognunum er eigi skipað út, hvílir vátryggingarskylda á seljendum, á ábyrgð landsstjórnar, en kaupandinn endurgreiði vátryggingargjaldið hlut- fallslega fyrir þann tíma, sem fram yfir er 30 daga frá því kaup gerðust í hvert skifti. Sömuleiðis er það skylda seljanda, að geyma hrognin í sínum húsum meðan þeim er ekki skipað út, en seljend- ur fá borgaðan geymslukostnað, hlutfallslega fyrir þann tíma, sem fram yfir er 30 daga frá þvi kaupin gerðust, og skal það reiknað eftir því sem venja er til, eða eftir samkomulagi. Kröfur um end- urgreiðslu á slíkum gjöldum skulu sendar útflutningsnefndinní tafarlaust, þegar varan er komin um borð. 10. gr. Fulltrúi bandamanna hefir fallist á fyrst um sinn að sinna öllum framboðum, sem bunna að koma á þorskhrognum sambvæmt þessum reglum. En komi það fyrir seinna meir, að fulltrúi Bandamanna afsali forkaupsrétti sínum, má útflutningsnefndin flytja vöruna út til við- takanda í löndum Bandamanna, Bandaríkjanna i Norður-Ameríku, eða til viðurkendra viðtakenda í viðurkendum hlutlausum löndum að áliti Bandamanna. Um þessa vöru gilda þó sömu reglur og ábvæði, sem þegar eru tekin fram. Reykjavík, 24. júní 1918. Thor Jensen, Pétur Jónsson, formaður. Ó. Benjamínsson, Bolinders hráoííumótorar breuna lýsi í stað olín e! svo ber undir. Yélameistarinn á ms. „Njáll'1 (ca. 500 tonn; tveir 80 h.a. Bol- inders mótorar og einn 8 h.a. fyrir spilin) hefir skýrt mér frá, að á leið hingað frá Danmörku hafi orðið að nota lýsi í stað steinolíu sem nú er nær ófáanleg í Danmörku. Á þessu eldsneyti sem þó inniheldur niiklu færri hitaeiningar en steinolía eða hráolía ganga vélarnar ágætlega, og er það ný sönnun fyrir yfirburðum Bolinders mótora. C3r. Birílisa, Reykjavík. — Einkasali á íslandi fjn-ir Bolinders verksmiðjurnar í Stockholm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.