Vísir - 29.06.1918, Side 2

Vísir - 29.06.1918, Side 2
V ÍSi R V 118 1R. Algrfiiisla bkfisías I AðaUtr®; 14, opin fe& ki, 8—8 á imrjnsa degi.. SkriÍBtoía á sauiB stsð. Sinii Í00 P. 0. Box 8«7, Ritstjðrlna tii yiðtal* Irá kl. 2~8. Prsntsmiðj en 6 Laugaxag 4 simi 183, Angifeiagojæ veitt mðtioka S Laníc stjömnsni sftir kl. 8 & kvölðin. Angtfsingaverð: 50 snr. hver ese. dáiks í Btesri [angi. 5 anra orði. i SHásnglýBfngnM með ðbr»ytta letri. Jarðarför Björns Benedibtssonar frá Þórukoti í Húna- vatnsýslu, fer frana frá Dómkirkjunni mánudaginn 1. júlí kl. 12. á Jaádegi. Fyrir hönd foreldra og systkina Björn Sveinsson. Mk. „Stella“ Endarnýið íslensku fánana | áður en sendinefndinbemurj Allar stærðir fást hjá ÍEgOlJacohsen! Frá Alþingi. frá Akureyri Til Iýðsins. Launamálin. Fjárveitinganefnd neðri deildar flutti frumv. um að heimila hér- aðslæknum landsins að hækka gjaldakrá sína um 60%, en það var felt við 2. umræðu í deild- inni í fyrradag. Annað frumv. ílytur nefndin um bráðabirgðalaunaviðbót em- bættismanna, og er þar farið frafm á 600 bróna hækkun á árs- launum flestra embættismanna landsins, annara en sýslumanna og presta, 1200 kr. hækkun á launum háyfirdómara og 1000 br. á launum meðdómenda íyfir- rétti. Milli presta þeirra, sem við erfiðust kjör eiga að búa vegna dýrtíðar, vill nefndin láta skifta alt að 8000 kr. á ári, en sýslumönnum er engin launaupp- bót ætluð, vegna tekna þeirra sem þeir muni hafa af lande- versluninni. Frumv. þetta var á dagskrá í neðri deild í fyrra- dag og í gær til 2, umr., og var loks samþykt með einhverjum breytingum. Enn flytur fjárveitinganefnd till. til þingeályktunar um bráða- birgða launaviðbót handa starfs- mönnum landssimans, samkvæmt tillögum landssímastjóra, samtals' alt að 40 þús. kr., en gert er ráð fyrir því að talsíma- og sím- skeytagjöld verði hækkuð svo að tekjuauki verði af því alt að 100 þús. kr. á ári, og sýnist þá ekki ósanngjarnt að starfsmenn sím- ans njóti góðs af. En bumbult hefir nokkrum háttv. þingmönn- um orðið af þessari rausn lands- simastjóra og fjárveitinganefndar og vildu láta færa upphæðina niður í 25 þús. kr., en það var felt. Dýrtiðarnppbót þingmanna. Dóms- og kirkjumálaráðherr- ann flutti breytingartillögu við launaviðbótafrumvarpið á þá leið, að forsetum alþingis skyldi heim- ilað að greiða þingmönnum 60 af hundraði af daglegri þóknun þeirra. í>að var fært niður' í 40%. fer héðan lfkíega í næstu viku til Akureyrar. Þeir, sem vilja senda vörur, gefi sig fram vi𮓠SignrjóH Pétnrsson, Hafnarstræti 18. frésmiðafélag legkjavíkur heldur fund sunnudag 30. þ. m. kl. 2 siðdegis á Spítalastíg 9, niðri. Félagsmenn mæti og taki nýja meðlimi með sér. ST JÓENIN. Atvinna. Nokkrir rosknir og duglegir karlmenn geta fengið góða atvinnu hjá „KLVOldlJLlf 1“ á Siglufirði í sumar. Þeir sem hugsa til að ráða sig, gefi sig fram á skrifstofu vorri fyrir 2. júlí. Uppboð á kartöflum verður haldið mánndaginn 1. júlí kl. 1 1 Liverpools-portinu. Lœknisstörfum mínum gegnir docent Stefán Jónsson til loka júlimánaðar. Yið- talstími hans er kl. 11—12, Stýrimannastig 6. Sími 54. G. Magnússon, Hestvagnar brúkaöir, veröa keyptir á Hverfisg, 50, Guðjón Jónsson. Hvatningar til lýðsins eru birtar á ýmsan hátt í ófriðar- löndunum. Yarla kemur nokkurt blað út, án þess að í því séu á- skoranir til almennings, um að leggja fram alla krafta sína til þess að greiða fyrir æskilegum úrslitum ófriðarins. Askoranir þessar birtast bæði í greinum og opinberum auglýsingum. T d. birtist svohljóðandi auglýsing nýlega i öllum eða flestum ensk- um blöðum: Lloyd Gegorge ávarpar y ð u r með þessum alvöruþrungnu orð- um. „Eldlínan“, sem þér berjist í, er verksmiðjan eða skrifstofan, sem þér vinnið starf yðar í, sölubúðin eða eldhúsið, þar sem þér haldið spart á eða sólundið; bankinn eða póshúsið, þar sem þér kaupið verðbréfin. Til þess að komast út í þá „eldlinu" og og til þess að taka þar þátt í styrjöldinni, þurfið þér ekbi að skríða langar leiðir eftir neðan- jarðargöngum, engin skothríð dynur á yður, þar er engum hörmungum að mæta og engin sár að fá. Yegur skylduunar og ættjarðarástarinnar blasir við yð- ur; farið þór hann, þá mun þjóðinni óhætt og sigur vinnast innan skams.“ Yfir þessu ávarpi er mynd af L. GL en undir með feitu letri: Kaupið ófriðarskuldabréf ríkis- ins. í vetur var póststimplum í Bretlandi og Bandaríkjunum breytt. I Bretlandi var bætt við hann áskorun um að kaupa ófriðarskuldahréf, en í Banda- ríkjunum brýning um að spara matvælin: Matvælin ráða úrslit- um ófriðarins, eyðið þeim ekki óþarflega. Paris. „Höfnðborg bandmanna“ Menn þykjast vita það, að Þjóðverjar hafi ætlað sór að komast til Parísar, er þeir hófu sókn sína í vor. í síðustu sókn þeirra þótti það koma ljóstfram og margir eru þess fulltrúa, að þeim muni takast það áður en

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.