Vísir - 29.06.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 29.06.1918, Blaðsíða 4
v * c i 3 Frá landssímanu Frá 1. júlí næstk. hækka símagjöld innanlands eins og hér segir: Símskeytagjöld: 10 aurar fyrir orðið og minsta gjald 1 króna; fyrir blaðaskeyti hálft gjald og minsta gjald 1 króna. Fyrir póstávísanasímskeyti 2 krónur, án tillits til orðafjölda. Fyrir innanbæjarskeyti hálft gjald, en minst 50 aurar. Viðáukagjald fyrir skrauteyðublöð 50 aurar. Fyrir afhendingu símskeyta í talsíma 40 aurar fyrir hver 100 orð sða færri; að öðru leyti óbreytt. Talsímagjöld: 15 aura gjaldið hækki í 25 aura. 25 — — — - 35 35 — - — - 50 50 — - — - 75 75 — — — - 100 100 — — — - 160 125 - — - 175 150 — - — - 225 Reykjavík 29. júni 1918. O. Forberg. •r Larimanns guílúr með mjórri gnllfesti, heiir tapast A. v. á. * tim •+* 'ié Ú Bæjarfrétfir, Afmæli í dag. yaldímar DaSason, jarðyrkjum. Stefanía Guömundsdóttir, hfr. Ölafur G. Eyjólfsson, kaupm. Eyjólfur Þorkelsson, úrsmiður. Jakob Björnsson, prestur. Kristín Einarsdóttir, húsfrú. Björg Eiríksdóttir, húsfrú.Sauð- árkróki. Ólöf Magnúsdóttir, húsfrú. Peter Petersen, bíóstjóri. Sigurjón Sigurðsson, trésmiður. Jósafat Jóhannsson, verkm.- Sigþrúður Brynjólfsdóttir. Þórður Pálsson, læknir. Magnús Andrésson,prestur,Gils- feakka. Sigríður Pétursd., ekkja, 80 ára. Sendinefndin danska átti fyrsta fund sinn með íslensku nefndinni í þinghúsinu í gær, en ekkert sögulegt mun þar hafa gerst. Sigurður I. átti að fara upp í Borgarnes í gærmorgun, en varð hér veðurtept- ur. Borg fer héðan liklega norður um ann- að kvöld. Hjúskapur. Ungfrá Þórunn Þórey Magn- úsdóttir og Guðni Pálsson voru gefin saman í hjónaband 18. þ. an. af séra Bjarni .Jónssyni, Höfundur greinanna um forsætisráðherr- ann og A.-A. A. hefir beðið Vísir um rúm fyrir nokkrar at- hugasemdir við „svar“ ráðherr- ans og verða þær birtar næstu daga. ______ Bandaríkiu og óíriðnrinD. Það hefir verið búist við því, að Þjóðverjar myndu koma fram með ný friðartilboð, en í löndum banda- manna hefir verið varað mjög mik- ið við því, að taka nokkurt tillit til þeirra boða, svo framarlega, 'sem nokkuð bólaði þar á yfirdrotn- un Þjóðverja. Og nú orðið eru Bandaríkjamenn ekki sáttfúsari en hinir. Lansing, utanríkisráðh. Banda- ríkjanna, sagði nýlega i ræðu, að nú, þegar hin stórkostlegasta styrj- öld, sem sögur færu af, væri hafin- þá gengi þaö glæpi næst, að horfa rm öxl. Hann kvaðst miklast af bví, að vera i bandalagi við þjóð- ir, sem hötuðu hinn prússneska hugsunarhátt. Prússar hefðu á glæpsamlegan hátt komið ófriðn- 'um af stað, og nú skyldu þeir fá aö eiga í ófriði þangað til þeir heföu fengið nóg af honum og ó- friður væri orðinn prússneskum hugsunarhætti viðurstyggilegur. „Sigurinn blasir við oss,“ sagöi hann, „og að baki þeim sigri er réttlátur og var^íleg-ur friður. Fyr en sá friður er fenginn, vill Ame- ríka ekki sliðra sverðið og getur það ekki.“ Sildveiði. Nokkra vana og duglega menn ræð jeg í síldarfiskirí. Góð kjör. Guimar Ólafsson Yesturgötu 37. Heima 6—7. | KAUPSKAPUB 1 K V R selur ív. V. íi. j[s], sokka og vetiinga, 43 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui, fást í Lækjargötu 12 A. [28 Reiðbjól. óskast í skiftum fyrir gramofon A.v.á. [290 Jarpnr hetinr með marki sneitt aftan, biti fram- an hægra og blaðstíft aftan vinstra hefir fundist. Yitjist til lögreglu Reykjavíkur. Beislisstaagir úr silfri og nikkeli; einnig beisl- iskeðjur í stóru úrvali nýkomið> í Söðlasmíðabúðina Laugaveg 18 B. Sími 646. [423 Til sölu 8 varpbænur og 1 hani af góðu kyni. Klöpp við Klappastíg, hjá Yölundi. [432 Kartöflur Ef þið viljið fá óskemdarkart- öflur, þá komið í versl. Vísir. Dansk-íslenska orðabók kaupir Guðm. Davíðsson, Frakkastig 12 [454 Kniplingar til sölu. A.v.á,[442 Til sölu hæna með 8 ungum, fatnaðir og stígvél í bakhúsinu á Kárastöðum. [455 Nýkomið: Tanskór (gnmmisólar), Strigaskór, Leikfimisskór, Tnristaskór, Brnnir skór. Vöruhúsið. • Kýr óskast keypt í Kópavogi [449 Kvensundbolur og sundhetta til sölu með tækifærisverði í Bergstaðastr. 3. [452 Kvenreiðhjól til sölu á Grettis* götu 44 uppi. [447 VÍNNA VÁTRTGGIN6AR 1 A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. n HUSNÆÐl -búð, 2=r3 herbergi óskast 1. okt. Þorst. Sigurgeirsson hjá Timbur- og kolaversl. Símar 238 og 68 [436 Góð stóí stofa, og eldhús eða ítök í eldhúsi, óska barnlaus hjón eftir, I okt. Má einnig vera stærri íbúð. A.v.á. [428 Stofa með sérinngaugi og húsgögnum til leigu. Uppl. á Lindargötu 32, kl. 6^-7. [453 Duglegur og ábyggilegur drengur, 12—14 ára eða eldri„ óskast fyrir smala að Bæ í Hrútafirði góð kjör í boði. Nán- ari uppl. hjá Ól. Oddsyni, ljds- myndara. [421 Kaupakona vantar; getur feng- ið vinnuna strax. Uppl. Njálsg, 52. Sími 467. [438 Kaupakona óskast á gott- heimili i Húnavatnssýslu. Góð kjör. Uppl. á Lináarg. 10A. [431 Stúlka óskast hálfan eða all- ann daginn. Uppl. Templara- sundi 3. [443 Kaupakona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Yesturg. 35. (450 Stúlka óskast í ágæta vist í bænum í góðu húsi. Uppl. gef- ur Kristín J. Hagbarð, Lauga- veg 26. [451 Telpa 12—14 ára óskast helst strax. A.v,á. [446 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan reglumann. A v.á. [441 Herbergi ávalt til Ieigu fyrir ferðafólk á Spítalastig 9. [456 Pakki tekicn í misgripum í misgripum í búð Lárusar G. Lúðvigssonar. Skilist á No^ður- stíg 3. ’ [445 ísaumaðir fingravetlingar töp- uðust sunnud. 23. þ.m. í holtinu við Óðinsgötu. Skilist gegn fund- arlaunum á Óðinsgötu 13. [444 Gullnál með gulum steini tapaðist 17. júní. Uppl. Austur- stræti 6 uppi. [448 FélagsprentMmtíjan. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.