Vísir - 03.07.1918, Síða 1

Vísir - 03.07.1918, Síða 1
Ríis'nóri og eigandi USÖB MÖLi^R SÍMl 117 Afgreiðsla i EAÐ4LSTRÆTI 14 SIM1Í400 8. árg. MiðTÍkudmginn 3. jóli 1918 179. tW. GAMLA BIO TrygðaroL Falleg og áhrifamikil mynd í 4 þáttum. Frægasti kvikmyndaleikari ítala Febo Mari er höfundur og leikandi þessa leiks. Anitu leikur Valentina Frascaroli fræg og falleg ítölsk leikkona, Allir sem sjá mynd þessa, undrast hana mikið, og fylgja stúlkunni með áhuga í bar- áttu hennar og hrösun. laumasiúlku vantar mig strax. Föst vinna, Guöm. Sigurösson. Hús fæst keypt nú þegar, ef um semst fyrir 6. júlí. Heil hæð laus til íbúar 1. okt. A.v.á. fíentug Barnaleikföng eru Hjólbörur er seljast nú fyrir 3.65 og 3.65. lEgillJacobsen! Fyrírlestur nm manrflngnr, líf þeirra hætti og hyggjnvit helðnr síra Fr. Friðriksson i ltvöld bl. @1/, í húsi K. F. U. M. Inngangur á 1 krónu. Aðgöngumiðar seldir við innganginn aðeins. Bíli fer austur aö Öivesá og upp í Grímsnes föstuaaglnn Kemur, is.1. 11. Pantið far í sima 405. NÝJA BÍO Dömarinn Philip Randall. Sjónleikur í 3 þáttum leikinn af alheimsfélaginu Vita- graph í Ameríku, af þeirra alþektu góðu leikurum. Mötorlampar, Lóötooltar og margsk. "varalilutíi* i Frímusa og Mótorlampa fást nú í Járnvörudelld Jes Zimsen. Góð jörð til sölu, sem liggur að sjó, og sem er eitthvert besta fiskiver Suðurlands. Semjið við Sliíila I>orls:elssoa trésmið, Ingólfsstræti 7, sem gefur nánari upplýsingar. Heima kl. 7 e. m. 3 hásetar geta fengið pláss á mb» Kára.,. Upplýsingar hjá skipstjóranum um borð í dag og fyrramálið. KOL *l.f. Surtur hefir til sölu kol frá Dufansdalsnámunni, oggeta menn fengið þau keypt með því að snúa sér til framkvæmdarstjóra íélagsins, PSie. Bjarnason. Hluthafar hafa forkaupsrétt, en verða að hafa sent pantanir sínar til ofannefnds framkvæmdarstjóra fyrir 10. þ. m,, ella verða þau seld öðrum. UrYalskartöflur á 37 kr. tunnan, að eins nokkrar tunnur eftir hjá Jóni frá Vaðnesi. Símskeyti írá fréttaritara „Visis“. Stjórnin. Khöfn, 1. júlí. Ef bandamenn skerast í leik- inn í Rússlandi, ætla Maxima- listar að biðja Þjóðverja lið- veizlu. Alexieff hershötðingi stýrir herliði Siberiu. Czecko- Slavar hafa uppleyst borgarstjórn Maximalista í Vladi- vostock. Karelen-búar æskja þess að það hérað sameinist Finnlandi. Khöfn 2. júlí árd. Stjórnarbylting hefir verið hafin gegn Maximalistum í Síberíu og Kússlandi. ítalir hafa náð aftur á sitt vald Monte Valbella og t’ol-del- Rasso. Finska stjórnin hefir gert alla Breta útlæga. Bæjarstjórniu í Kaupmania- höfn ætlar að verja 6 miljónum króna til að auka kaupgjald. Saupið eigi veiðarííföri án isess að spyrja uut verð PC A1 i s k o n a r v ö r u r til ® vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.