Vísir - 03.07.1918, Page 2

Vísir - 03.07.1918, Page 2
VI S 5 H Reglur Ýsa nr. 2 Upsi nr. 1 — — 2 Keila nr. 1 — — 2 og leiðbeiningar um sölu og útflutning á Langa nr. 1 — —2 skpd. 194 kr. — 194 — — 181 — — 206 — — 194 — — 250 — — 225 — fullþurkuðum saltfiski. Alt verðið er háð þeim skilyrðum, sem hér fara á eftir. (Tilkynning nr. 5. frá útflutningsnefndinni). 1. gr. Samningurinn milli Bandamanna og íslensku stjórnarinnar áskilur, að bjóða skuli fulltrúa Bandamanna til kaups alla þessa árs framleiðslu af þurkuðum saltfiski, að undanteknu því, semhaft verður til notkunar í landinu sjálfu, jafnóðum og varan er tilbúin til útflutnings. Öll sala fer fram gegnum landsstjórnina, og annast útflutn- íngsnefndin allar framkvæmdir þar að lútandi, samkvæmt auglýs- ingu stjórnarráðsins, dags. 4. þ. m., og ennfremur reglugerð stjórn- arráðsins, dags. 11. s. m., og gilda þar um eftirfarandi reglur og leiðbeiningar. 2. gr. samningnum ber að afhenda fiskinn á þessum Samkvæmt höfhum: Reykjavík, ísafirði, Akureyri, Seyðisfirði og Yestmannaeyjum. En”[fulltrúi Bandamanna hefir fallist á við nefndina, að kaupa og veita móttöku fiski einnig á þessum stöðum: Hafnarfirði, Þingeyri, Stykkishólmi, Norðfirði, Patreksfirði, Eskifirði og Bíldudal, F áskrúðsfirði. 3. gr. Samkvæmt nefndum samningi er verðið á fyrstu 12000 emál. af/Jallskonar fiski, sem Bandamenn kaupa, þannig á fullþurkuðum fiski: Stórfiskur nr. 1........................... m ~ 2................................. —„— lakari tegundir, þar með tal- inn lakur netjafiskur . . . Netjafiskur stór nr. 1..................... Smáfiskur nr, 1 Labradorfiskur, þurkaður sem venja er til Ýsa nr. 1.......................... ------2..................... . . . Upsi nr. 1.......................... — — 2.............................. Keila nr. 1........................ — — 2.............................. Langa nr. 1.................... . . — — 2............................. skpd. 170 kr. — 154 — — 140 — — 161 — — 149 — — 157 — — 149 — —' 123,— —' 14o' — — 132 — — 132 — — 123 — — 140 — — 132 — — 170 - — 154 — Þetta ber að skilja þannig, að vörumagnið á að samsvara 12000 smálestum af fullþurkuðum fiski, en 100 smálestir af salt- fiski reiknast jafnt 64 smálestum af verkuðum fiski. 4. gr. Komi það fyrir, að fulltrúi Bandamanna kaupi meira en ofan- greindar 12000 smálestir af allskonar fiski, er verðið ákveðið þann- iglá fullþurkuðum fiski: Stórfiskur nr. 1 — „— lakari tegundir, þar með talinn lakur netjafiskur.............. Netjafiskur stór nr. 1..................... Smáfiskur nr. 1 Labradorfiskur, þurkaður sem venja er til Ýsa nr. 1................................ skpd. 250 kr. 225 — 206 — — 237 — — 219 — — 231 — — 219 — — 181 — — 206 — 5. gr. Afsali fulltrúí Bandamanna forkaupsrétti sínum, má útflutn- ingsnefndin flytja fiskinn út til viðtakenda í löndum Bandamanna, Bandaríkjanna í Norður-Ameríku, eða til viðurkendra viðtakenda í viðurkendum hlautlausum löndum, að áliti Bandamanna. 6. gr. Allur fiskurinn á að vera metinn af hinum skipuðu eiðsvörnu matsmönnum, er gefa vottorð um tegund hans samkv. gildandi lög- um um fiskimat og reglugerð stjórnarráðsins 1. jan. 1910. 7. gr. Útflutningsnefndin sinnir eigi framboðum nema frá kaup- mönnum, er kaupa fisk fyrir eigin reikning til heildsölu innan- lands eða til útflutnings, ellegar frá félögum, er Útflutningsnefndin viðurkexmir, svo og frá útgerðarmönnum, er hafa talsverða fram- leiðslu. Sökum nauðsynlegra ráðstafana er mælst til, að allir kaupmenn, félög og útgerðarmenn, sem fisk hafa með höndum, komi með framboð sin svo fljótt sem unt er. Það er bein skylda samkv. téðum samningi, að öll tilboð séu komin til útflutningsnefndar i síðasta lagi 2 mánuðum eftir að varan er tilbúin til útflutninga. Hvorki framleiðendum, kaupmönn- um eða fólögum er heimilt að hafa í sinum vörslum fisk, sem er annara eign en umboðsmanns Bandamanna eða Útflutningsnefndar 28. febr. 1919, samkv. auglýsingu stjórnarráðsins dags. 11. þ. m. 8. gr. Fulltrúi Bandamanna getur kratist 14 daga frests til að ákveða hvort hann vilji sinna kaupum, þó getur hann, ef þörf þykir, krafist lengri tíma til að lúka skoðun á fiskinum, og ákveða um kaupin að því búnu. Sinni hann kaupum, mega liða 30 dagar þangað til borgun fer fram, eða 30 dagar frá því að vottorð mats- manna hefir borist fulltrúanum; en verði vörunni skipað út fyrir þann tima, skal verðið greitt um leið. Nú er vörunni skipað út áður en 30 dagar eru liðnir, og greiðist verðið þá um leið og farmskrá, matsvottorð og vigtar- skýrslur eru komnar í hendur fulltrúans, eða umboðsmanns hans. í báðum tilfellum getur Útflutningsnefndin ekki greitt andvirðið til seljanda nema faktúrur séu komnar henni í hendur. 9. gr. Skylt er seljendum að flytja allan fisk um borð, greiða toll og önnur gjöld kaupanda að kostnaðarlausu og skal fiskurinn allur vera pakkaður í hreinar, sterkar strigaumbúðir (Hessian), ef krafist verður og sé það hægt, og í 50 kg. pakka, auk umbúða, eða bundinn með snærum i 50 kg. bindum, eða laus í skip, alt eftir vali kupanda. Sé fiskurinn að eins í bindum, skal dregið frá and- virði hans kr. 1,75 fyrir hver 160 kg., en sé honum hlaðið laus- um í skip, skulu dregnir frá 50 aurar fyrir hver 160 kg., sem þóknun fyrir innnanklæðning í skipið. 10. gr Á meðan fiskinum er eigi skipað út, hvílir vátryggingarskylda á seljendum, á ábyrgð landsstjórnar, en kaupandinn endurgreiði vátryggingargjaldið hlutfallslega fyrir þann tíma, sem fram yfir er 30 daga frá því kaup gerðust í hvert skifti. Sömuleiðis er það skylda seljanda, að geyma fiskinn í sínum húsum meðan honum er ekki skipað út, en seljendur fá borgaðan geymslukostnað, hlutfallslega fyrir þann tíma, sem fram yfir er 30 daga frá því að kaupin gerðust, og skal það reiknað eftir því sem venja er til, eða eftir samkomulagi. Kröfur um endurgreiðslu á sllkum gjöldum skulu sendar Utflutningsnefdinni tafarlaust, þegar varan er komin um borð. 4 11. gr. Verð fyrir þann fisk, sem seldur verður umfram tilgreindar 12000 smálestir, hvort heldur að fiskurinn selst til fulltrúa Banda-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.