Vísir - 03.07.1918, Page 3

Vísir - 03.07.1918, Page 3
manna eða frjáls sala fæst á konum til tiltekinna landa, verður að lokum lagt við verðið fyrir ofannefndar 12000 smálestir þannig, að eitt jafnaðarverð fáist, að kostnaði frádregnum, fyrir kverja teg- und fiskjarins út af fyrir sig. Verði jafnaðarverðið, að frádregnum öllum kostnaði, hærra en það verð, sem Útflutningsnefndin hefir borgað, verður seljendum bætt upp þannig að öll sala þeirra nái jafnaðarverðinu. Reynist hinsvegar jafnaðarverðið lægra, skal seljendum skylt að endurgreiða það sem þeim hetir verið borgað fram yfir jafnaðarverðið. Þetta gildir jafnt hvort fiskurinn hefir verið seldur verkaður ©ða óverkaður. 12. gr. Komi það fyrir að fulltrúi Bandamanna neiti forkaupsrétti á íiski og Útflutningsnefnd ákveði að senda þann fisk til útlanda til sölu þar, verða gefnar út sérstakar reglur um sölu og greiðsluskil- mála fyrir hann. Reykjavík 29. júni 1918. Thor Jensen Pétnr Jónsson formaður. Ó. Benjamínsson. Flutningabátur með mótorvél óskast til þess að halda uppi vöruflutningaferðum milli Reykjavíkur og ísafjarðar frá 1, ágúst til vors, Tilboð óskast nú þegar. r>öröur Svelnsson Kirkjustræti. Sími 701. Valdar kartöflur nokkrar íunnur seljast á 33 krónnr tnnnan / Liverpool. „Iönó“ leikhús og skemtihús. 1. október næstkomandi tek eg uudirritaður til umráða „Iðnó“ (Iðnaðarmannahúsið), og leyfi eg mér hér með að óska velvildar almennings. Félög, sem óska aðghalda þar fasta fundi, eru vinsamlega beðin að finna mig í tæka tíð. Félög eða nefndir, sem óska þess að halda þar veislur, kvöld- skemtanir, dans, hlutaveltur, átveislur eða því um líkt í vetur, eru beðnar að hitta mig að máli í tæka tíð til að tala um húsnæði. Yirðingarfylst Frantz Hákansson. Skólavörðustíg 12. OLAUSEN8B RÆ ÐUR. HEILDSALAR. Skóíatnaður, allskonar Pappírs-pokar, allar stærðir Umbúða-pappír Vindlar, margar tegundir Reyktóbak Tau-klemmur Ljá-brýni AK.slr Vasabækur Blýantar Rakvólar, fjöldi tegunda Myndarammar, 50 tegundir, fallegt úrval ÍS.lossar, allar stærðir Prentsverta Veggfóður, margar tegundir Laxa-önglar Skó-burstar Ofn-burstar Myndabækur, stórt úrval Spila-peningar Lyug-kustar Leirvara, allskonar Hárgreiður, margar tegundir Höfuðkambar, margar tegundir Platningshnífar með vöfðu skafti Hnífapör, allskonar Reykjarpípur, íieiri tegundir Speglar, ótal stærðir Húfur, mjög margar tegundir Úr, fjölskrúðugt úrval Úrkeðjur Peningbuddur, 30 tegundir Pennaskött Borðgaffiar Lampaglös, 8”, ÍO'’ og 14”, 20” Póstkor ta- album Ferða-koffort, fleiri tegundir Skrúbbur Skólatöskur Skóla-möppur Handklæða-bretti Ryk-kústar tegundir, og margt fieira. O star, 2 CLAUSENSBRÆÐUR. HÓTEL ÍSLAND. HEILDSALAR. SÍMAR 39 og 563.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.